Ekki hægt að bera þetta saman Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. desember 2013 20:30 Zlatan Ibrahimovic Mynd/Gettyimages Zlatan Ibrahimovic liggur sjaldan á skoðunum sínum þótt þær séu oft umdeildar. Nýjustu ummæli hans voru í umdeildari kantinum, hann telur að virðingin sem karlkyns landsliðsmaður fær umfram kvenkyns landsliðsmann sé eðlileg. Sænska knattspyrnusambandið var gagnrýnt á dögunum þegar Anders Svensson fékk gefins nýjann Volvo fyrir að slá leikjamet Thomas Ravelli með sænska landsliðinu. Þegar Theresa Sjogran setti nýtt met í sínum 187. landsleik fékk hún hinsvegar enga slíka viðurkenningu. Zlatan sem er fyrirliði sænska landsliðsins telur að munurinn sé þarna af góðri ástæðu og Svíar ættu að hætta að mynda einhverjar deilur. „Ég ber mikla virðingu fyrir kvennalandsliðinu okkar sem hefur náð góðum árangri en það er einfaldlega ekki hægt að bera þetta saman. Ekki reyna þetta, þetta er ekki einusinni fyndið. Í Evrópu er mér líkt við Messi, Ronaldo og fleiri en á mínum heimaslóðum er mér líkt við stelpu," Zlatan var óánægður þegar hann var beðinn um að bera sjálfan sig saman við Lotta Schelin, framherja sænska kvennalandsliðsins. „Ég hélt að þetta væri grín, ég hef slegið mörg met með landsliðinu. Hvort á ég að bera það saman við stelpu eða þann sem átti metið áður?," sagði Zlatan. Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic liggur sjaldan á skoðunum sínum þótt þær séu oft umdeildar. Nýjustu ummæli hans voru í umdeildari kantinum, hann telur að virðingin sem karlkyns landsliðsmaður fær umfram kvenkyns landsliðsmann sé eðlileg. Sænska knattspyrnusambandið var gagnrýnt á dögunum þegar Anders Svensson fékk gefins nýjann Volvo fyrir að slá leikjamet Thomas Ravelli með sænska landsliðinu. Þegar Theresa Sjogran setti nýtt met í sínum 187. landsleik fékk hún hinsvegar enga slíka viðurkenningu. Zlatan sem er fyrirliði sænska landsliðsins telur að munurinn sé þarna af góðri ástæðu og Svíar ættu að hætta að mynda einhverjar deilur. „Ég ber mikla virðingu fyrir kvennalandsliðinu okkar sem hefur náð góðum árangri en það er einfaldlega ekki hægt að bera þetta saman. Ekki reyna þetta, þetta er ekki einusinni fyndið. Í Evrópu er mér líkt við Messi, Ronaldo og fleiri en á mínum heimaslóðum er mér líkt við stelpu," Zlatan var óánægður þegar hann var beðinn um að bera sjálfan sig saman við Lotta Schelin, framherja sænska kvennalandsliðsins. „Ég hélt að þetta væri grín, ég hef slegið mörg met með landsliðinu. Hvort á ég að bera það saman við stelpu eða þann sem átti metið áður?," sagði Zlatan.
Fótbolti Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Sjá meira