„Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Aron Guðmundsson skrifar 7. nóvember 2025 11:31 Feðgarnir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta og Guðjón Guðmundsson. Vísir/Samsett Guðjón Guðmundsson, faðir Snorra Steins Guðjónssonar landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir það hafa verið hrikalega erfitt fyrir sig að fylgjast með umræðunni í kringum fyrsta stórmótið sem Ísland fór á undir Snorra Steins. Honum bregður stundum orðfærið og dónaskapurinn sem finna má í umræðunni um landsliðið. Guðjón sem er einn ástsælasti íþróttafréttamaðurinn í sögu þjóðarinnar var gestur í þættinum Big Ben í umsjón Guðmundar Benediktssonar þar sem að talið beindist á einum tímapunkti að íslenska karlalandsliðinu í handbolta. „Það eru þrjú hundruð þúsund, rúmlega, aðrir landsliðsþjálfarar líka sem vita allt um þetta. Hvernig er að vera pabbinn og hlusta á þessa þrjú hundruð þúsund hina landsliðsþjálfara?“ spurði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Big Ben og beindi spurningu sinni að Guðjóni. „Ég skal viðurkenna að það var hrikalega erfitt á fyrsta mótinu,“ svaraði Guðjón og hélt áfram. „Þá tekur maður þetta svolítið inn á sig en reynir að ýta þessu frá sér. Auðvitað veit maður að það er fullt af kverúlöntum, svo er einn og einn sem maður tekur mark á, veit að hann er að segja alveg rétt og svo framvegis. Hinir eru bara svo hrikalega háværir að manni bregður stundum því að orðfærið og dónaskapurinn er með ólíkindum.“ Honum hefur hins vegar tekist að einangra sig frá umræðunni. „Ég gerði það á síðasta móti, var ekkert að liggja yfir miðlunum eða fylgjast með þessu. Svo held ég að Snorri sé mjög góður að ýta þessu frá sér, hann les þetta ekki. Ef þú getur ekki einangrað þetta þá verður þú að snúa þér að einhverju öðru.“ Framundan er Evrópumótið í handbolta og þar er Ísland að sjálfsögðu á meðal þátttökuþjóða. Mótið er haldið í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. F-riðill Íslands er spilaður í Kristianstad í Svíþjóð og þar eru Strákarnir okkar með Ítalíu, Póllandi og Ungverjaland í riðli. Fyrsti leikur Íslands á mótinu er gegn Ítalíu þann 16.janúar næstkomandi. Landslið karla í handbolta Handbolti EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Handbolti Fleiri fréttir Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ Sjá meira
Guðjón sem er einn ástsælasti íþróttafréttamaðurinn í sögu þjóðarinnar var gestur í þættinum Big Ben í umsjón Guðmundar Benediktssonar þar sem að talið beindist á einum tímapunkti að íslenska karlalandsliðinu í handbolta. „Það eru þrjú hundruð þúsund, rúmlega, aðrir landsliðsþjálfarar líka sem vita allt um þetta. Hvernig er að vera pabbinn og hlusta á þessa þrjú hundruð þúsund hina landsliðsþjálfara?“ spurði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Big Ben og beindi spurningu sinni að Guðjóni. „Ég skal viðurkenna að það var hrikalega erfitt á fyrsta mótinu,“ svaraði Guðjón og hélt áfram. „Þá tekur maður þetta svolítið inn á sig en reynir að ýta þessu frá sér. Auðvitað veit maður að það er fullt af kverúlöntum, svo er einn og einn sem maður tekur mark á, veit að hann er að segja alveg rétt og svo framvegis. Hinir eru bara svo hrikalega háværir að manni bregður stundum því að orðfærið og dónaskapurinn er með ólíkindum.“ Honum hefur hins vegar tekist að einangra sig frá umræðunni. „Ég gerði það á síðasta móti, var ekkert að liggja yfir miðlunum eða fylgjast með þessu. Svo held ég að Snorri sé mjög góður að ýta þessu frá sér, hann les þetta ekki. Ef þú getur ekki einangrað þetta þá verður þú að snúa þér að einhverju öðru.“ Framundan er Evrópumótið í handbolta og þar er Ísland að sjálfsögðu á meðal þátttökuþjóða. Mótið er haldið í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. F-riðill Íslands er spilaður í Kristianstad í Svíþjóð og þar eru Strákarnir okkar með Ítalíu, Póllandi og Ungverjaland í riðli. Fyrsti leikur Íslands á mótinu er gegn Ítalíu þann 16.janúar næstkomandi.
Landslið karla í handbolta Handbolti EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Handbolti Fleiri fréttir Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ Sjá meira