Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 20:33 Lögreglan hefur handtekið sex manns í tengslum við mótmæli fyrir leik Aston Villa og Maccabi Tel Aviv. Shaun Botterill/Getty Images Leikur Aston Villa og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni er nýhafinn, án gestaáhorfenda, en mikil átök áttu sér stað við leikvanginn í Birmingham vegna mótmæla. Sjö hundruð lögregluþjónar voru sendir á vettvang og handtóku sex manns. Staðan er enn markalaus í leiknum og tæpur hálftími liðinn þegar þessi frétt er skrifuð. Fyrir leik létu hópar mótmælenda í sér heyra fyrir utan leikvanginn og áhorfendur sem voru á leiðinni á leikinn blönduðust í þvöguna. Úr varð algjör hafsjór af fólki, fótboltaaðdáendum mestmegnis en einnig öðrum sem virtust lítinn áhuga hafa á leiknum sjálfum. Átök brutust út, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi, og sex hafa verið handteknir. Um fjörutíu mótmælendur, þeirra á meðal einn sem hélt á fána Ísraels, hópuðu sig saman og mótmæltu því að UEFA hefði bannað aðdáendum Maccabi Tel Aviv að mæta á leikinn. Mótmæli þeirra virðast svo hafa undið upp á sig og farið að snúast um meira en bara þennan fótboltaleik, samkvæmt Sky Sports voru ýmis málefni tekin fyrir en aðallega snerust mótmælin um „aldagamla baráttu gegn gyðingahatri.“ Mynd af vettvangi.getty Á móti komu mörg hundruð manna sem tóku undir ákvörðun UEFA og mótmælu þátttöku ísraelskra félagsliða í Evrópukeppnum. Á samfélagsmiðlum má finna myndbönd þar sem múslimskir íbúar Birmingham flagga palestínska fánanum og setja upp skilti sem banna aðkomu síonista. 🚨 Masked protesters have been filmed posting “Zionists not welcome” signs in Birmingham hours before the powder-keg game between Aston Villa and Maccabi Tel Aviv, which kicks off at 8pm tonight.Read more ⬇️https://t.co/gOaMVHdi0a pic.twitter.com/doO7ifaZzS— The Telegraph (@Telegraph) November 6, 2025 Evrópudeild UEFA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Staðan er enn markalaus í leiknum og tæpur hálftími liðinn þegar þessi frétt er skrifuð. Fyrir leik létu hópar mótmælenda í sér heyra fyrir utan leikvanginn og áhorfendur sem voru á leiðinni á leikinn blönduðust í þvöguna. Úr varð algjör hafsjór af fólki, fótboltaaðdáendum mestmegnis en einnig öðrum sem virtust lítinn áhuga hafa á leiknum sjálfum. Átök brutust út, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi, og sex hafa verið handteknir. Um fjörutíu mótmælendur, þeirra á meðal einn sem hélt á fána Ísraels, hópuðu sig saman og mótmæltu því að UEFA hefði bannað aðdáendum Maccabi Tel Aviv að mæta á leikinn. Mótmæli þeirra virðast svo hafa undið upp á sig og farið að snúast um meira en bara þennan fótboltaleik, samkvæmt Sky Sports voru ýmis málefni tekin fyrir en aðallega snerust mótmælin um „aldagamla baráttu gegn gyðingahatri.“ Mynd af vettvangi.getty Á móti komu mörg hundruð manna sem tóku undir ákvörðun UEFA og mótmælu þátttöku ísraelskra félagsliða í Evrópukeppnum. Á samfélagsmiðlum má finna myndbönd þar sem múslimskir íbúar Birmingham flagga palestínska fánanum og setja upp skilti sem banna aðkomu síonista. 🚨 Masked protesters have been filmed posting “Zionists not welcome” signs in Birmingham hours before the powder-keg game between Aston Villa and Maccabi Tel Aviv, which kicks off at 8pm tonight.Read more ⬇️https://t.co/gOaMVHdi0a pic.twitter.com/doO7ifaZzS— The Telegraph (@Telegraph) November 6, 2025
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira