Kaldhæðnislegt að ekki megi leita sökudólga Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2013 20:23 Geir Haarde var forsætisráðherra þegar neyðarlögin voru sett. Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. Hann bendir á að eitt af ákæruatriðum fyrir landsdómi hafi verið Icesavemálið. „Að ég hafi ekki verið búinn að sjá til þess að þessir Icesavereikningar hefðu verið komnir yfir í dótturfélög. Sem var reyndar ekki í mínu valdi," sagði Geir Haarde við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann benti svo á að hann hefði verið sýknaður af þessum ákærulið. „Þannig að mér finnst þetta nú kannski svolítið kaldhæðnislegt hjá þeim aðilum sem annað hvort stóðu að baki þessari ákæru gegn mér eða komu í veg fyrir að hún yrði afturkölluð að nú eigi ekki að leita sökudólga," sagði Geir. Þá sagði Geir að neyðarlögin, sem sett voru í byrjun október 2008, hefðu reynst ótrúlega mikið haldreipi. „Ekki bara fyrir þessum dómstóli heldur hafði Hæstiréttur Íslands dæmt þau lögmæt og einnig Eftirlitsstofnun Efta varðandi nokkra aðra þætti. Þannig að ég held að það sé nú ekki hægt að segja annað en að maður geti verið ánægður með þessi neyðarlög," sagði Geir. Hann benti á að þegar lögin voru sett hafi þingmenn VG og Frjálslynda flokksins setið hjá við atkvæðagreiðsluna. Það er óskiljanleg afstaða og mjög skrýtin í ljósi þess að ákveðnir aðilar hafa verið að hreykja sér af þeirri leið sem farin var," sagði Geir. Icesave Landsdómur Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Geir Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, segir það kaldhæðnislegt að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vari við því að sökudólga yrði leitað, nú þegar Icesave hefur verið leitt til lykta. Hann bendir á að eitt af ákæruatriðum fyrir landsdómi hafi verið Icesavemálið. „Að ég hafi ekki verið búinn að sjá til þess að þessir Icesavereikningar hefðu verið komnir yfir í dótturfélög. Sem var reyndar ekki í mínu valdi," sagði Geir Haarde við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann benti svo á að hann hefði verið sýknaður af þessum ákærulið. „Þannig að mér finnst þetta nú kannski svolítið kaldhæðnislegt hjá þeim aðilum sem annað hvort stóðu að baki þessari ákæru gegn mér eða komu í veg fyrir að hún yrði afturkölluð að nú eigi ekki að leita sökudólga," sagði Geir. Þá sagði Geir að neyðarlögin, sem sett voru í byrjun október 2008, hefðu reynst ótrúlega mikið haldreipi. „Ekki bara fyrir þessum dómstóli heldur hafði Hæstiréttur Íslands dæmt þau lögmæt og einnig Eftirlitsstofnun Efta varðandi nokkra aðra þætti. Þannig að ég held að það sé nú ekki hægt að segja annað en að maður geti verið ánægður með þessi neyðarlög," sagði Geir. Hann benti á að þegar lögin voru sett hafi þingmenn VG og Frjálslynda flokksins setið hjá við atkvæðagreiðsluna. Það er óskiljanleg afstaða og mjög skrýtin í ljósi þess að ákveðnir aðilar hafa verið að hreykja sér af þeirri leið sem farin var," sagði Geir.
Icesave Landsdómur Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels