Segir niðurstöðuna stórsigur fyrir Geir 23. apríl 2012 17:58 Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra. „Ég held að þetta sé stórsigur fyrir Geir," segir Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, um niðurstöðu Landsdóms í máli gegn Geir H. Haarde. Til stóð einnig að ákæra Árna auk tveggja annarra ráðherra, vegna sama máls, en niðurstaðan á Alþingi var sú að Geir einn skyldi verða ákærður. Árni segir Geir hafa verið sýknaður af öllum þeim ákæruatriðum sem skiptu máli. „Það dettur ekki nokkrum heilvita manni í hug að nokkrir ríkisstjórnarfundir, fleiri eða færri, hefðu eitthvað með hrunið að gera," segir Árni sem bætir við að það hafi ekki skort upp á að málin væru rædd innan ríkisstjórnarinnar. Hann segir að ákveðnar hefðir hefðu giltu á meðal ráðherranna og frá því hefði verið reynt að gera grein fyrir í aðalmeðferð málsins. Árni segir að dómurinn hafi ákveðið að hafa þær skýringar að engu með dómi sínum. „En mér finnst það í raun mikilvægt að hann hafi verið dæmdur fyrir þetta atriði, þar sem það gefur honum möguleika á að fara með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu þar sem farið yrði yfir það hvort málsmeðferðin hafi verið réttlætanleg," segir Árni. Um pólitísk áhrif dómsins segir Árni að dómurinn sýni það að, í öllu því sem skiptir máli, hafi þingið farið villu síns vegar. „Þeir sem vildu ákæra alla ráðherrana ættu að íhuga alvarlega hvort þeir ættu að fara í framboð aftur," segir Árni. Landsdómur Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Sjá meira
„Ég held að þetta sé stórsigur fyrir Geir," segir Árni M. Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, um niðurstöðu Landsdóms í máli gegn Geir H. Haarde. Til stóð einnig að ákæra Árna auk tveggja annarra ráðherra, vegna sama máls, en niðurstaðan á Alþingi var sú að Geir einn skyldi verða ákærður. Árni segir Geir hafa verið sýknaður af öllum þeim ákæruatriðum sem skiptu máli. „Það dettur ekki nokkrum heilvita manni í hug að nokkrir ríkisstjórnarfundir, fleiri eða færri, hefðu eitthvað með hrunið að gera," segir Árni sem bætir við að það hafi ekki skort upp á að málin væru rædd innan ríkisstjórnarinnar. Hann segir að ákveðnar hefðir hefðu giltu á meðal ráðherranna og frá því hefði verið reynt að gera grein fyrir í aðalmeðferð málsins. Árni segir að dómurinn hafi ákveðið að hafa þær skýringar að engu með dómi sínum. „En mér finnst það í raun mikilvægt að hann hafi verið dæmdur fyrir þetta atriði, þar sem það gefur honum möguleika á að fara með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu þar sem farið yrði yfir það hvort málsmeðferðin hafi verið réttlætanleg," segir Árni. Um pólitísk áhrif dómsins segir Árni að dómurinn sýni það að, í öllu því sem skiptir máli, hafi þingið farið villu síns vegar. „Þeir sem vildu ákæra alla ráðherrana ættu að íhuga alvarlega hvort þeir ættu að fara í framboð aftur," segir Árni.
Landsdómur Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Sjá meira