Lagt til að sonur Hannesar Þórs Helgasonar fái ríkisborgararétt 15. desember 2011 13:00 Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að 24 einstaklingar skuli hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra sem lagt er til að fái ríkisborgararétt er Siim Vitsut, rúmlega tveggja ára gamall drengur fæddur í Eistlandi. Hann er sonur Hannesar Þórs Helgasonar sem féll fyrir morðingjahendi í Hafnarfirði í fyrra. Þá er einnig lagt til að Mehdi Kavyanpoor, fæddur árið 1958 í Íran, fái ríkisborgararétt en hann komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann hótaði að kveikja í sér í höfuðstöðvum Rauða kross Íslands. Þá var hann orðinn úrkula vonar um að fá að dvelja hér á landi til frambúðar en hann kom hingað upphaflega sem flóttamaður. Nefndinni bárust 42 umsóknir um ríkisborgararétt nú á haustþinginu og leggur nefndin til að að tuttugu og fjórum verði veittur sá réttur að þessu sinni. Ríkisborgararétt skulu öðlast: 1. Disley Torralba Ramos, f. 1986 á Kúbu. 2. Dóra Rögnvaldsdóttir, f. 1960 á Íslandi. 3. Maria del Carmen Helena Jimenez Pacifico, f. 1989 í Kólumbíu. 4. Sandra Aguilar Chang, f. 1970 í Perú. 5. Sif Ellen Bohne, f. 1965 á Íslandi. 6. Siim Vitsut, f. 2009 í Eistlandi. 7. Waleska Tinoco Giraldo, f. 1989 í Venesúela. 8. Jorge Eduardo Montalvo Morales, f. 1981 í Kólumbíu. 9. Konstantin Stroginov, f. 1984 í Úkraínu. 10. Lucio Atanasio Ballester, f. 1972 í Argentínu. 11. Maria Mehriban Gunakar Franken, f. 1966 í Tyrklandi. 12. Somayeh Ershadi, f. 1981 í Íran. 13. Carla Sofia de Jesus Vieira Almeida, f. 1980 í Portúgal. 14. Marcela Quental da Silva, f. 1966 í Angóla. 15. Hong Thu Thi Tran, f. 1959 í Víetnam. 16. Diley Ojeda Linares, f. 1967 á Kúbu. 17. A Kaewkong, f. 1982 í Taílandi. 18. Arkadiusz Patryk Szacon, f. 1982 í Póllandi. 19. Ferid Tabaku, f. 1980 í Kósóvó. 20. Jessica Sól Hausner Helgudóttir, f. 1984 í Þýskalandi. 21. Nattaphong Phromprasith, f. 1983 í Taílandi. 22. Phetchada Khongchumchuen, f. 1960 í Taílandi. 23. Stanko Dorovic, f. 1982 í Serbíu. 24. Mehdi Kavyanpoor, f. 1958 í Íran. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Allsherjar- og menntamálanefnd hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þess efnis að 24 einstaklingar skuli hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Á meðal þeirra sem lagt er til að fái ríkisborgararétt er Siim Vitsut, rúmlega tveggja ára gamall drengur fæddur í Eistlandi. Hann er sonur Hannesar Þórs Helgasonar sem féll fyrir morðingjahendi í Hafnarfirði í fyrra. Þá er einnig lagt til að Mehdi Kavyanpoor, fæddur árið 1958 í Íran, fái ríkisborgararétt en hann komst í fréttirnar fyrr á árinu þegar hann hótaði að kveikja í sér í höfuðstöðvum Rauða kross Íslands. Þá var hann orðinn úrkula vonar um að fá að dvelja hér á landi til frambúðar en hann kom hingað upphaflega sem flóttamaður. Nefndinni bárust 42 umsóknir um ríkisborgararétt nú á haustþinginu og leggur nefndin til að að tuttugu og fjórum verði veittur sá réttur að þessu sinni. Ríkisborgararétt skulu öðlast: 1. Disley Torralba Ramos, f. 1986 á Kúbu. 2. Dóra Rögnvaldsdóttir, f. 1960 á Íslandi. 3. Maria del Carmen Helena Jimenez Pacifico, f. 1989 í Kólumbíu. 4. Sandra Aguilar Chang, f. 1970 í Perú. 5. Sif Ellen Bohne, f. 1965 á Íslandi. 6. Siim Vitsut, f. 2009 í Eistlandi. 7. Waleska Tinoco Giraldo, f. 1989 í Venesúela. 8. Jorge Eduardo Montalvo Morales, f. 1981 í Kólumbíu. 9. Konstantin Stroginov, f. 1984 í Úkraínu. 10. Lucio Atanasio Ballester, f. 1972 í Argentínu. 11. Maria Mehriban Gunakar Franken, f. 1966 í Tyrklandi. 12. Somayeh Ershadi, f. 1981 í Íran. 13. Carla Sofia de Jesus Vieira Almeida, f. 1980 í Portúgal. 14. Marcela Quental da Silva, f. 1966 í Angóla. 15. Hong Thu Thi Tran, f. 1959 í Víetnam. 16. Diley Ojeda Linares, f. 1967 á Kúbu. 17. A Kaewkong, f. 1982 í Taílandi. 18. Arkadiusz Patryk Szacon, f. 1982 í Póllandi. 19. Ferid Tabaku, f. 1980 í Kósóvó. 20. Jessica Sól Hausner Helgudóttir, f. 1984 í Þýskalandi. 21. Nattaphong Phromprasith, f. 1983 í Taílandi. 22. Phetchada Khongchumchuen, f. 1960 í Taílandi. 23. Stanko Dorovic, f. 1982 í Serbíu. 24. Mehdi Kavyanpoor, f. 1958 í Íran.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira