Merki ekki fengið að láni Guðjón Helgason skrifar 8. maí 2007 19:05 Höfundur merkis Íslandshreyfingarinnar segir einskæra tilviljun að það sé sláandi líkt merki bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins ESS. Unnið hafi verið með grunnliti sjálfbærrar þróunar og hringinn sem frumform við gerð þess. Merki ESS hafi ekki verið fengið að láni við hönnunina. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöld var rætt um það hversu lík þau þættu merki Íslandshreyfingarinnar annars vegar og bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins ESS hins vegar. Prófessor í grafískri hönnun sagði augljóslega um eftirlíkingu að ræða. Þegar merki ESS er skoðað er ákveðin hugmynd að baki litum merkisins - gulur í miðjunni táknar afköst, grænn umhverfismál, blár heilbrigðis- og öryggismál og rauður áfallastjórnun. Bjarni Helgason, höfundur merkisins skipar 14. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann segir að samkvæmt ósk hreyfingarinnar hafi merkið átt að byggja á þríþættu módeli sjálfbærrar þróunar sem sýndi jafnvægi milli þriggja meginstoða samfélagsins. Græn litur tákni umhverfið, blár efnahag og rauður velferð. Bjarni segist hafa unnið úr fjölda hugmynda út frá þessu og lagt fyrir Íslandshreyfinguna. Ein hugmynd hafi verið valin úr en hún hafi þótt sýna best það sem framboðið stæði fyrir. Hún hafi svo verið þróuð frekar og þá komið fram merkið sem nú sé notað. Bjarni segir það svo einskæra tilviljun að merkið svipi til vörumerkis ESS. Hann segir að honum hafi verið bent það nokkru eftir að merki Íslandshreyfingarinnar var notað fyrst. Bjarni á ekki von á að skipt verði um merki hreyfingarinnar nú. Fjórir dagar séu til kosninga og í nógu öðru að snúast. Erlent Fréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira
Höfundur merkis Íslandshreyfingarinnar segir einskæra tilviljun að það sé sláandi líkt merki bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins ESS. Unnið hafi verið með grunnliti sjálfbærrar þróunar og hringinn sem frumform við gerð þess. Merki ESS hafi ekki verið fengið að láni við hönnunina. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöld var rætt um það hversu lík þau þættu merki Íslandshreyfingarinnar annars vegar og bandaríska hugbúnaðarfyrirtækisins ESS hins vegar. Prófessor í grafískri hönnun sagði augljóslega um eftirlíkingu að ræða. Þegar merki ESS er skoðað er ákveðin hugmynd að baki litum merkisins - gulur í miðjunni táknar afköst, grænn umhverfismál, blár heilbrigðis- og öryggismál og rauður áfallastjórnun. Bjarni Helgason, höfundur merkisins skipar 14. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Hann segir að samkvæmt ósk hreyfingarinnar hafi merkið átt að byggja á þríþættu módeli sjálfbærrar þróunar sem sýndi jafnvægi milli þriggja meginstoða samfélagsins. Græn litur tákni umhverfið, blár efnahag og rauður velferð. Bjarni segist hafa unnið úr fjölda hugmynda út frá þessu og lagt fyrir Íslandshreyfinguna. Ein hugmynd hafi verið valin úr en hún hafi þótt sýna best það sem framboðið stæði fyrir. Hún hafi svo verið þróuð frekar og þá komið fram merkið sem nú sé notað. Bjarni segir það svo einskæra tilviljun að merkið svipi til vörumerkis ESS. Hann segir að honum hafi verið bent það nokkru eftir að merki Íslandshreyfingarinnar var notað fyrst. Bjarni á ekki von á að skipt verði um merki hreyfingarinnar nú. Fjórir dagar séu til kosninga og í nógu öðru að snúast.
Erlent Fréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira