Óviðunandi munur á mati stofnana 4. október 2005 00:01 Lögboðið verðbólgumarkmið Seðlabankans næst ekki fyrr en eftir fjögur ár að mati fjármálaráðuneytisins. Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, segir óviðunandi hve miklu muni á mati Seðlabankans og fjármálaráðuneytisins á þenslu í hagkerfinu. Fjármálaráðuneytið og Seðlabankinn hafa nýlega birt efnahagsspár sínar. Seðlabankinn með útgáfu Peningamála nú í lok september. Fjármálaráðuneytið með þjóðhagsspá sem gefin er út í tengslum við fjárlagafrumvarpið. Þar kveður við mismunandi tón. Fjármálaráðuneytið hefur ekki trú á því að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist fyrr en árið 2009 samkvæmt nýrri þjóðhagsspá. Að sama skapi telur Seðlabankinn mun meiri framleiðsluspennu, sem er mælikvarði á undirliggjandi verðbólguþrýsting, heldur en fjármálaráðuneytið. Telja sérfræðingar ráðuneytisins að spennan sé ívið minni en í kringum aldamótin síðustu meðan Seðlabankinn segir að hún sé í sögulegu hámarki og hafi ekki verið meiri frá lokum níunda áratugarins, gangi spáin eftir. Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, segir um aðferðarfræðimun að ræða sem hafi verið á milli stofnananna í dálítinn tíma. Hann hafi þó aldrei komið eins skýrt fram og nú. Edda segi í raun óásættanlegt að þessir tveir hagstjórnendur, ríkið og Seðlabankinn, skuli fá svo ólíka niðurstöðu sem valdi því að menn geti talað í kross. Einhverjum gæti dottið í hug að fjármálaráðuneytið væri að reyna að fegra myndina og eins að verðbólgumarkmið Seðlabankans sé óraunhæft. Edda Rós segist ekki vilja taka undir neitt slíkt. Hins vegar virki væntingar um verðbólgu hvetjandi á verðbólgu og þess vegna torveldi það hagstjórn að þessir aðilar vinni ekki saman. Ef ríkisstjórnin hafi ekki trú á því að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist komi það til með að hafa áhrif á launakröfur sem og verðlagningu í verslunum. Þegar menn geri áætlanir fram í tímann horfi þeir gjarnan á slíkar spár. Edda Rós segir enn fremur að ef hún væri að gera kröfu um laun myndi hún krefjast að minnsta kosti hækkunar sem nemur veerðbólgunni. Henni þyki annað ólíklegt. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Sjá meira
Lögboðið verðbólgumarkmið Seðlabankans næst ekki fyrr en eftir fjögur ár að mati fjármálaráðuneytisins. Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, segir óviðunandi hve miklu muni á mati Seðlabankans og fjármálaráðuneytisins á þenslu í hagkerfinu. Fjármálaráðuneytið og Seðlabankinn hafa nýlega birt efnahagsspár sínar. Seðlabankinn með útgáfu Peningamála nú í lok september. Fjármálaráðuneytið með þjóðhagsspá sem gefin er út í tengslum við fjárlagafrumvarpið. Þar kveður við mismunandi tón. Fjármálaráðuneytið hefur ekki trú á því að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist fyrr en árið 2009 samkvæmt nýrri þjóðhagsspá. Að sama skapi telur Seðlabankinn mun meiri framleiðsluspennu, sem er mælikvarði á undirliggjandi verðbólguþrýsting, heldur en fjármálaráðuneytið. Telja sérfræðingar ráðuneytisins að spennan sé ívið minni en í kringum aldamótin síðustu meðan Seðlabankinn segir að hún sé í sögulegu hámarki og hafi ekki verið meiri frá lokum níunda áratugarins, gangi spáin eftir. Edda Rós Karlsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Landsbankans, segir um aðferðarfræðimun að ræða sem hafi verið á milli stofnananna í dálítinn tíma. Hann hafi þó aldrei komið eins skýrt fram og nú. Edda segi í raun óásættanlegt að þessir tveir hagstjórnendur, ríkið og Seðlabankinn, skuli fá svo ólíka niðurstöðu sem valdi því að menn geti talað í kross. Einhverjum gæti dottið í hug að fjármálaráðuneytið væri að reyna að fegra myndina og eins að verðbólgumarkmið Seðlabankans sé óraunhæft. Edda Rós segist ekki vilja taka undir neitt slíkt. Hins vegar virki væntingar um verðbólgu hvetjandi á verðbólgu og þess vegna torveldi það hagstjórn að þessir aðilar vinni ekki saman. Ef ríkisstjórnin hafi ekki trú á því að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist komi það til með að hafa áhrif á launakröfur sem og verðlagningu í verslunum. Þegar menn geri áætlanir fram í tímann horfi þeir gjarnan á slíkar spár. Edda Rós segir enn fremur að ef hún væri að gera kröfu um laun myndi hún krefjast að minnsta kosti hækkunar sem nemur veerðbólgunni. Henni þyki annað ólíklegt.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent