Skattar meðallauna lækka um 30.000 5. október 2004 00:01 Einstaklingur með eina milljón króna í mánaðarlaun sparar rúmar 270.000 krónur á næsta ári vegna boðaðra skattalækkana. Á sama tíma sparar einstaklingur með 250.000 króna mánaðarlaun, sem er nærri meðaltalslaunum, 30.000 krónur. Þetta kemur fram í útreikningum Alþýðusambands Íslands. Geir H. Haarde fjármálaráðherra kynnti nýlega tillögur ríkisstjórnarinnar um lækkun tekjuskatts. Samkvæmt þeim er gert ráð fyrir að almenn skattprósenta lækki um eitt prósentustig úr 38,6 í 37,6 og hátekjuskatturinn um tvö prósentustig, úr fjórum í tvö. Miðað við upplýsingar sem fengust í fjármálaráðuneytinu um að persónuafsláttur eigi að hækka um þrjú prósent og frítekjumark fyrir hátekjuskatt haldist óbreytt má gera ráð fyrir að hlutfall skatta af launum hjá einstaklingi með eina milljón á mánuði í laun lækki um 2,3 prósentustig, úr 38,4 prósentum í 36 prósent. Hjá einstaklingi með 250.000 krónur lækkar hlutfallið um eitt prósentustig, úr 27,3 prósentum í 26,3 prósent, og hjá einstaklingi með lágmarkslaun, 75.000 krónur, lækkar hlutfallið um 0,8 prósentustig, er 0,8% en fer í núll prósent. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, segir ljóst að skattalækkunin gagnist hinum tekjulægstu afar lítið. "Í raun er verið að lækka skatta þeirra sem betur mega sín, bæði í formi tekjulækkunarinnar en einkum og sér í lagi með lækkun hátekjuskatts. Það hefði komið sér betur fyrir ríkissjóð og hina tekjulægri, til dæmis ellilífeyrisþega, að hækka bótagreiðslur og lífeyrisgreiðslu. Það hefði kostað ríkið minna en skattalækkanirnar, sem áætlað er að kosti um fimm milljarða, valdi minni þenslu og líka orðið áþreifanlegra fyrir tekjulægstu hópana." Fjárlagafrumvarp 2005 Fréttir Innlent Skattar og tollar Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Einstaklingur með eina milljón króna í mánaðarlaun sparar rúmar 270.000 krónur á næsta ári vegna boðaðra skattalækkana. Á sama tíma sparar einstaklingur með 250.000 króna mánaðarlaun, sem er nærri meðaltalslaunum, 30.000 krónur. Þetta kemur fram í útreikningum Alþýðusambands Íslands. Geir H. Haarde fjármálaráðherra kynnti nýlega tillögur ríkisstjórnarinnar um lækkun tekjuskatts. Samkvæmt þeim er gert ráð fyrir að almenn skattprósenta lækki um eitt prósentustig úr 38,6 í 37,6 og hátekjuskatturinn um tvö prósentustig, úr fjórum í tvö. Miðað við upplýsingar sem fengust í fjármálaráðuneytinu um að persónuafsláttur eigi að hækka um þrjú prósent og frítekjumark fyrir hátekjuskatt haldist óbreytt má gera ráð fyrir að hlutfall skatta af launum hjá einstaklingi með eina milljón á mánuði í laun lækki um 2,3 prósentustig, úr 38,4 prósentum í 36 prósent. Hjá einstaklingi með 250.000 krónur lækkar hlutfallið um eitt prósentustig, úr 27,3 prósentum í 26,3 prósent, og hjá einstaklingi með lágmarkslaun, 75.000 krónur, lækkar hlutfallið um 0,8 prósentustig, er 0,8% en fer í núll prósent. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambandsins, segir ljóst að skattalækkunin gagnist hinum tekjulægstu afar lítið. "Í raun er verið að lækka skatta þeirra sem betur mega sín, bæði í formi tekjulækkunarinnar en einkum og sér í lagi með lækkun hátekjuskatts. Það hefði komið sér betur fyrir ríkissjóð og hina tekjulægri, til dæmis ellilífeyrisþega, að hækka bótagreiðslur og lífeyrisgreiðslu. Það hefði kostað ríkið minna en skattalækkanirnar, sem áætlað er að kosti um fimm milljarða, valdi minni þenslu og líka orðið áþreifanlegra fyrir tekjulægstu hópana."
Fjárlagafrumvarp 2005 Fréttir Innlent Skattar og tollar Stj.mál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira