Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. apríl 2025 20:04 Frú Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason, eiginmaður hennar, ásamt Soffíu Sveinsdóttur, skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands og Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum þegar forsetahjónin mættu í opna húsið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseta Íslands dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði því það er svo erfitt að stunda garðrækt í rokinu á staðnum. Kryddjurtir eru þó ræktaðir inni í gluggakistunum á Bessastöðum, sem eiginmaður forseta notar svo í matseld. Forseti Íslands og eiginmaður hennar voru heiðursgestir á opnu húsi í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Hópur barna tók á móti forsetanum og fékk myndir af sér með þeim og svo var haldið á hátíðarsamkomu í gróðurskála skólans þar sem forsetinn veitti nokkur garðyrkjuverðlaun. Garðyrkjubændurnir í garðyrkjustöðinni Heiðmörk í Laugarási í Bláskógabyggð fengu hvatningarverðlaun garðyrkjunnar og Bjarkarás, Svava Rafnsdóttir, garðyrkjufræðingur hluti verðlaun fyrir að vera besti verknámsstaður skólans en um er að ræða gróðurhús við Stjörnugróf í Reykjavík, sem er rekið af Ás styrktarfélagi. Loks fékk Ólafur Sturla Njálsson, garðyrkjusérfræðingur í Nátthaga í Ölfusi heiðursverðlaun garðyrkjunnar 2025 en þar rekur hann öfluga garðplöntustöð. Eigendur garðyrkjustöðvarinnar Heiðmerkur í Laugarási í Bláskógabyggð fengu Hvatningarverðlaun garðyrkjunnar 2025 en það eru þau Óli Finnsson og Inga Sigríður Snorradóttir, sem eru hér með börnum sínum, Mána og Kríu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bjarkarás hlaut verðlaun fyrir að vera besti verknámsstaður Garðyrkjuskólans en um er að ræða gróðurhús við Stjörnugróf í Reykjavík, sem er rekið af Ás styrktarfélagi. Svava Rafnsdóttir er garðyrkjufræðingur þar og tók á móti verðlaununum úr hendi forseta Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Sturla Njálsson, garðyrkjusérfræðingur í Nátthaga í Ölfusi fékk heiðursverðlaun garðyrkjunnar 2025 en þar rekur hann öfluga garðplöntustöð. Hér er hann með verðlaunagripinn og Höllu forseta, sem afhenti honum viðurkenninguna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Halla rifjaði upp sínar fyrstu gróður minningar sínar í ræðustólnum. „Mínar fyrstu gróðurminningar voru hér í Eden þannig að mér finnst þið eiga eitthvað hlutverk á landsvísu að halda áfram að leiða og minna okkur á fegurðina, skjólið, ánægjuna og næringuna, sem felst í því að við ræktum áfram garðinn okkar hér og á landinu öllu,“ sagði Halla. En hvað með Höllu sjálfa, hefur hún eitthvað vit á garðyrkju? „Nei, kannski ekki vit en áhuga og gleði, sérstaklega af kryddjurtarækt, það er eitthvað, sem ég hef alltaf haft gaman af og maðurinn eldar svo úr því. Það gengur illa í rokinu á Bessastöðum að gera eitthvað úti enn þá. Ég þarf eiginlega að koma mér upp gróðurhúsi en ég reyni að nota eldhúsgluggann aðeins já,” segir Halla kampakát. Forsetahjónin með nokkrum hressum krökkum, sem tóku á móti þeim þegar þau mættu í opna húsið í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Kristinsson mætti líka í Garðyrkjuskólann en hann veitti umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar en þau fóru til fyrirtækisins „Livefodd” í Hveragerði, sem er fyrsta og eina grænkera ostagerðin á Íslandi en eigendur fyrirtækisins ery þau Erlendur Eiríksson og Fjóla Einarsdóttir, sem tóku á móti verðlaununum vegna framlags fyrirtækis þeirra til umhverfisvænnar og sjálfbærrar matvælaframleiðslu. Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar fóru til fyrirtækisins „Livefodd” í Hveragerði, sem er fyrsta og eina grænkera ostagerðin á Íslandi en eigendur fyrirtækisins eru þau Erlendur Eiríksson og Fjóla Einarsdóttir. Þau eru hér með forseta Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Garðyrkja Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Landbúnaður Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Forseti Íslands og eiginmaður hennar voru heiðursgestir á opnu húsi í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Hópur barna tók á móti forsetanum og fékk myndir af sér með þeim og svo var haldið á hátíðarsamkomu í gróðurskála skólans þar sem forsetinn veitti nokkur garðyrkjuverðlaun. Garðyrkjubændurnir í garðyrkjustöðinni Heiðmörk í Laugarási í Bláskógabyggð fengu hvatningarverðlaun garðyrkjunnar og Bjarkarás, Svava Rafnsdóttir, garðyrkjufræðingur hluti verðlaun fyrir að vera besti verknámsstaður skólans en um er að ræða gróðurhús við Stjörnugróf í Reykjavík, sem er rekið af Ás styrktarfélagi. Loks fékk Ólafur Sturla Njálsson, garðyrkjusérfræðingur í Nátthaga í Ölfusi heiðursverðlaun garðyrkjunnar 2025 en þar rekur hann öfluga garðplöntustöð. Eigendur garðyrkjustöðvarinnar Heiðmerkur í Laugarási í Bláskógabyggð fengu Hvatningarverðlaun garðyrkjunnar 2025 en það eru þau Óli Finnsson og Inga Sigríður Snorradóttir, sem eru hér með börnum sínum, Mána og Kríu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bjarkarás hlaut verðlaun fyrir að vera besti verknámsstaður Garðyrkjuskólans en um er að ræða gróðurhús við Stjörnugróf í Reykjavík, sem er rekið af Ás styrktarfélagi. Svava Rafnsdóttir er garðyrkjufræðingur þar og tók á móti verðlaununum úr hendi forseta Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Sturla Njálsson, garðyrkjusérfræðingur í Nátthaga í Ölfusi fékk heiðursverðlaun garðyrkjunnar 2025 en þar rekur hann öfluga garðplöntustöð. Hér er hann með verðlaunagripinn og Höllu forseta, sem afhenti honum viðurkenninguna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Halla rifjaði upp sínar fyrstu gróður minningar sínar í ræðustólnum. „Mínar fyrstu gróðurminningar voru hér í Eden þannig að mér finnst þið eiga eitthvað hlutverk á landsvísu að halda áfram að leiða og minna okkur á fegurðina, skjólið, ánægjuna og næringuna, sem felst í því að við ræktum áfram garðinn okkar hér og á landinu öllu,“ sagði Halla. En hvað með Höllu sjálfa, hefur hún eitthvað vit á garðyrkju? „Nei, kannski ekki vit en áhuga og gleði, sérstaklega af kryddjurtarækt, það er eitthvað, sem ég hef alltaf haft gaman af og maðurinn eldar svo úr því. Það gengur illa í rokinu á Bessastöðum að gera eitthvað úti enn þá. Ég þarf eiginlega að koma mér upp gróðurhúsi en ég reyni að nota eldhúsgluggann aðeins já,” segir Halla kampakát. Forsetahjónin með nokkrum hressum krökkum, sem tóku á móti þeim þegar þau mættu í opna húsið í Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Kristinsson mætti líka í Garðyrkjuskólann en hann veitti umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar en þau fóru til fyrirtækisins „Livefodd” í Hveragerði, sem er fyrsta og eina grænkera ostagerðin á Íslandi en eigendur fyrirtækisins ery þau Erlendur Eiríksson og Fjóla Einarsdóttir, sem tóku á móti verðlaununum vegna framlags fyrirtækis þeirra til umhverfisvænnar og sjálfbærrar matvælaframleiðslu. Umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar fóru til fyrirtækisins „Livefodd” í Hveragerði, sem er fyrsta og eina grænkera ostagerðin á Íslandi en eigendur fyrirtækisins eru þau Erlendur Eiríksson og Fjóla Einarsdóttir. Þau eru hér með forseta Íslands. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Garðyrkja Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Landbúnaður Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira