Sport Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Hákon Arnar Haraldsson var í liði Lille sem vann 3-0 sigur gegn Auxerre í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag og komst þar með skrefi nær því að spila aftur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Félagi hans úr landsliðinu, Mikael Egill Ellertsson, varð hins vegar að sætta sig við svekkjandi jafntefli og er áfram í fallsæti á Ítalíu. Fótbolti 20.4.2025 15:22 Úlfarnir unnu United aftur Wolves höfðu betur gegn Manchester United í annað skiptið á tímabilinu, 1-0 á Old Trafford, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 20.4.2025 15:02 Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Arsenal sá til þess að Liverpool gæti ekki fagnað Englandsmeistaratitlinum í dag, með 4-0 sýningu gegn Ipswich á útivelli í dag. Enski boltinn 20.4.2025 15:00 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Chelsea náði í dag í gríðarlega mikilvæg stig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu, þegar liðið vann Fulham 2-1 eftir að hafa lent undir, í Lundúnaslag á Craven Cottage. Enski boltinn 20.4.2025 14:45 Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Dramatíkin var mikil þegar Barcelona vann 4-3 sigur gegn Celta Vigo í gær og í mesta hamaganginum grýtti einn af aðstoðarmönnum Hansi Flick spjaldtölvu í jörðina í bræði sinni. Fótbolti 20.4.2025 14:30 María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús María Catharína Ólafsdóttir Gros átti stóran þátt í því að Linköping fengi eitt stig úr leik sínum við Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.4.2025 14:07 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var enga stund að láta til sín taka þegar hann loksins fékk að spila fyrir Herthu Berlín í dag, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 20.4.2025 13:44 Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Knattspyrnudeild Vals hefur tryggt sér krafta varnarmannsins unga Stefáns Gísla Stefánssonar til næstu fimm ára. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Íslenski boltinn 20.4.2025 11:55 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Eygló Fanndal Sturludóttir skráði sig rækilega í sögubækurnar með fyrsta Evrópumeistaratitli Íslendings í ólympískum lyftingum á skírdag. Afrek hennar er enn stærra þegar horft er til annarra þyngdarflokka á mótinu. Sport 20.4.2025 11:46 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Það var mikil stemning og fullt út úr dyrum á pílumótinu Sjally Pally í Sjallanum á Akureyri á dögunum. Á meðal þeirra sem heilluðust af mótinu er enski blaðamaðurinn Will Schofield eins og hann skrifaði um í pistli á Daily Star. Sport 20.4.2025 11:02 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Þóra Kristín Jónsdóttir, fyrirliði Hauka, hefur verið að spila sinn allra besta körfubolta í vetur og var valin leikmaður ársins eftir deildarkeppni Bónus-deildarinnar. Það er engin tilviljun. Körfubolti 20.4.2025 10:31 Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Bretinn Lando Norris klúðraði heldur betur málum og kallaði sjálfan sig „hálfvita“ (e. idiot) eftir að hafa klesst McLaren-bílinn sinn í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Sádi Arabíu í dag. Formúla 1 20.4.2025 09:59 Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hófst í gær en hún byrjaði ekki vel fyrir Luka Doncic, LeBron James og félaga í LA Lakers sem voru eina liðið sem tapaði á heimavelli. Körfubolti 20.4.2025 09:31 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, segir engin illindi milli sín og forseta félagsins Florentino Pérez þrátt fyrir að Arsenal hafi slegið Real út í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. Fótbolti 20.4.2025 08:03 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur gefið út að ungir leikmenn félagsins gætu fengið tækifæri í ensku úrvalsdeildinni það sem eftir lifir leiktíðar þar sem öll einbeiting liðsins er á að fara með sigur af hólmi í Evrópudeildinni. Enski boltinn 20.4.2025 07:00 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Um að gera að horfa á Stöð 2 Sport í dag og njóta. Sport 20.4.2025 06:02 Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði flottasta mark 1. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Bestu Markanna. Bríet Fjóla er aðeins 15 ára gömul en á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Íslenski boltinn 19.4.2025 23:01 Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Cardiff City hefur rekið þjálfarann Omer Riza þegar þrír leikir eru eftir af tímabilinu í ensku B-deild karla í knattspyrnu. Hinn meiddi Aaron Ramsey mun stýra liðinu í leikjunum sem framundan eru en liðið er í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 19.4.2025 22:32 Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg „Ég myndi segja að sigurinn hafi verið stór, sérstaklega ef miðað er við hversu góðan sigur þeir unnu síðast (á Nottingham Forest) og að hvorki Arsenal né Liverpool unnu hér,“ sagði Pep Guardiola eftir sigur sinna manna í Manchester City gegn Everton á útivelli. Enski boltinn 19.4.2025 21:47 Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Undanúrslit umspilsins um sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð héldu áfram í dag. Breiðablik hefur nú jafnað metin gegn Ármanni á meðan Hamar er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Fjölni. Körfubolti 19.4.2025 21:25 „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Emil Barja var sáttur við glæsilegan sigur Hauka gegn Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Emil minnti hins vegar á mikilvægi þess að svífa ekki of nálægt sólinni. Körfubolti 19.4.2025 21:08 Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Haukar eru komnar 1-0 yfir í einvígi sínu við Val í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta en deildarmeistararnir unnu afar sannfærandi sigur, 101-66, þegar liðin áttust við í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 19.4.2025 21:04 „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með spilamennsku síns liðs í tapinu fyrir Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í dag. Keflvíkingar enduðu á að tapa með fimmtán stigum, 95-80, í frekar jöfnum leik. Körfubolti 19.4.2025 19:51 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Njarðvík tók forystuna í einvíginu gegn Keflavík í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta með fimmtán stiga sigri, 95-80, í fyrsta leik liðanna í IceMar-höllinni í Njarðvík í dag. Körfubolti 19.4.2025 19:50 „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Paulina Hersler var stigahæst í liði Njarðvíkur sem vann fimmtán stiga sigur á Keflavík, 90-85, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 19.4.2025 19:41 Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Elvar Örn Jónsson átti virkilega góðan leik þegar Melsungen lagði Gummersbach með minnsta mun í efstu deild þýska handboltans, lokatölur 26-25. Handbolti 19.4.2025 19:30 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ. Það gerir hann eftir langa baráttu við ríkjandi öfl og núverandi valdhafa, sem Brynjar líkir við mafíustarfsemi. Hann fór yfir sín helstu áherslu- og stefnumál í viðtali sem var tekið fyrr í dag og má finna í heild sinni hér fyrir neðan. Sport 19.4.2025 19:04 McTominay hetja Napoli Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte á lífi. París Saint-Germain vann þá 2-1 sigur á Le Havre. Fótbolti 19.4.2025 18:33 Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fram á heimavelli sínum í Úlfarsárdal. Þá er Þór Akureyri komið áfram eftir sigur á ÍR í alvöru Lengjudeildarslag. Íslenski boltinn 19.4.2025 18:02 Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Haukar lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum og eru því komnar í undanúrslit Olís-deildar kvenna í handbolta. ÍR og Selfoss þurfa oddaleik til að útkljá hvort liðið mætir Val í undanúrslitum. Handbolti 19.4.2025 17:50 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 334 ›
Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Hákon Arnar Haraldsson var í liði Lille sem vann 3-0 sigur gegn Auxerre í frönsku 1. deildinni í fótbolta í dag og komst þar með skrefi nær því að spila aftur í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Félagi hans úr landsliðinu, Mikael Egill Ellertsson, varð hins vegar að sætta sig við svekkjandi jafntefli og er áfram í fallsæti á Ítalíu. Fótbolti 20.4.2025 15:22
Úlfarnir unnu United aftur Wolves höfðu betur gegn Manchester United í annað skiptið á tímabilinu, 1-0 á Old Trafford, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 20.4.2025 15:02
Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Arsenal sá til þess að Liverpool gæti ekki fagnað Englandsmeistaratitlinum í dag, með 4-0 sýningu gegn Ipswich á útivelli í dag. Enski boltinn 20.4.2025 15:00
Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Chelsea náði í dag í gríðarlega mikilvæg stig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu, þegar liðið vann Fulham 2-1 eftir að hafa lent undir, í Lundúnaslag á Craven Cottage. Enski boltinn 20.4.2025 14:45
Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Dramatíkin var mikil þegar Barcelona vann 4-3 sigur gegn Celta Vigo í gær og í mesta hamaganginum grýtti einn af aðstoðarmönnum Hansi Flick spjaldtölvu í jörðina í bræði sinni. Fótbolti 20.4.2025 14:30
María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús María Catharína Ólafsdóttir Gros átti stóran þátt í því að Linköping fengi eitt stig úr leik sínum við Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.4.2025 14:07
Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var enga stund að láta til sín taka þegar hann loksins fékk að spila fyrir Herthu Berlín í dag, í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 20.4.2025 13:44
Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Knattspyrnudeild Vals hefur tryggt sér krafta varnarmannsins unga Stefáns Gísla Stefánssonar til næstu fimm ára. Hann kemur til félagsins frá Fylki. Íslenski boltinn 20.4.2025 11:55
Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Eygló Fanndal Sturludóttir skráði sig rækilega í sögubækurnar með fyrsta Evrópumeistaratitli Íslendings í ólympískum lyftingum á skírdag. Afrek hennar er enn stærra þegar horft er til annarra þyngdarflokka á mótinu. Sport 20.4.2025 11:46
Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Það var mikil stemning og fullt út úr dyrum á pílumótinu Sjally Pally í Sjallanum á Akureyri á dögunum. Á meðal þeirra sem heilluðust af mótinu er enski blaðamaðurinn Will Schofield eins og hann skrifaði um í pistli á Daily Star. Sport 20.4.2025 11:02
„Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Þóra Kristín Jónsdóttir, fyrirliði Hauka, hefur verið að spila sinn allra besta körfubolta í vetur og var valin leikmaður ársins eftir deildarkeppni Bónus-deildarinnar. Það er engin tilviljun. Körfubolti 20.4.2025 10:31
Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Bretinn Lando Norris klúðraði heldur betur málum og kallaði sjálfan sig „hálfvita“ (e. idiot) eftir að hafa klesst McLaren-bílinn sinn í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Sádi Arabíu í dag. Formúla 1 20.4.2025 09:59
Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hófst í gær en hún byrjaði ekki vel fyrir Luka Doncic, LeBron James og félaga í LA Lakers sem voru eina liðið sem tapaði á heimavelli. Körfubolti 20.4.2025 09:31
Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, segir engin illindi milli sín og forseta félagsins Florentino Pérez þrátt fyrir að Arsenal hafi slegið Real út í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. Fótbolti 20.4.2025 08:03
Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur gefið út að ungir leikmenn félagsins gætu fengið tækifæri í ensku úrvalsdeildinni það sem eftir lifir leiktíðar þar sem öll einbeiting liðsins er á að fara með sigur af hólmi í Evrópudeildinni. Enski boltinn 20.4.2025 07:00
Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Um að gera að horfa á Stöð 2 Sport í dag og njóta. Sport 20.4.2025 06:02
Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði flottasta mark 1. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Bestu Markanna. Bríet Fjóla er aðeins 15 ára gömul en á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Íslenski boltinn 19.4.2025 23:01
Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Cardiff City hefur rekið þjálfarann Omer Riza þegar þrír leikir eru eftir af tímabilinu í ensku B-deild karla í knattspyrnu. Hinn meiddi Aaron Ramsey mun stýra liðinu í leikjunum sem framundan eru en liðið er í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 19.4.2025 22:32
Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg „Ég myndi segja að sigurinn hafi verið stór, sérstaklega ef miðað er við hversu góðan sigur þeir unnu síðast (á Nottingham Forest) og að hvorki Arsenal né Liverpool unnu hér,“ sagði Pep Guardiola eftir sigur sinna manna í Manchester City gegn Everton á útivelli. Enski boltinn 19.4.2025 21:47
Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Undanúrslit umspilsins um sæti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð héldu áfram í dag. Breiðablik hefur nú jafnað metin gegn Ármanni á meðan Hamar er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn Fjölni. Körfubolti 19.4.2025 21:25
„Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Emil Barja var sáttur við glæsilegan sigur Hauka gegn Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Emil minnti hins vegar á mikilvægi þess að svífa ekki of nálægt sólinni. Körfubolti 19.4.2025 21:08
Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Haukar eru komnar 1-0 yfir í einvígi sínu við Val í undanúrslitum Bónus-deildar kvenna í körfubolta en deildarmeistararnir unnu afar sannfærandi sigur, 101-66, þegar liðin áttust við í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 19.4.2025 21:04
„Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með spilamennsku síns liðs í tapinu fyrir Njarðvík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í dag. Keflvíkingar enduðu á að tapa með fimmtán stigum, 95-80, í frekar jöfnum leik. Körfubolti 19.4.2025 19:51
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Njarðvík tók forystuna í einvíginu gegn Keflavík í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta með fimmtán stiga sigri, 95-80, í fyrsta leik liðanna í IceMar-höllinni í Njarðvík í dag. Körfubolti 19.4.2025 19:50
„Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Paulina Hersler var stigahæst í liði Njarðvíkur sem vann fimmtán stiga sigur á Keflavík, 90-85, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 19.4.2025 19:41
Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Elvar Örn Jónsson átti virkilega góðan leik þegar Melsungen lagði Gummersbach með minnsta mun í efstu deild þýska handboltans, lokatölur 26-25. Handbolti 19.4.2025 19:30
„Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ. Það gerir hann eftir langa baráttu við ríkjandi öfl og núverandi valdhafa, sem Brynjar líkir við mafíustarfsemi. Hann fór yfir sín helstu áherslu- og stefnumál í viðtali sem var tekið fyrr í dag og má finna í heild sinni hér fyrir neðan. Sport 19.4.2025 19:04
McTominay hetja Napoli Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte á lífi. París Saint-Germain vann þá 2-1 sigur á Le Havre. Fótbolti 19.4.2025 18:33
Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fram á heimavelli sínum í Úlfarsárdal. Þá er Þór Akureyri komið áfram eftir sigur á ÍR í alvöru Lengjudeildarslag. Íslenski boltinn 19.4.2025 18:02
Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Haukar lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum og eru því komnar í undanúrslit Olís-deildar kvenna í handbolta. ÍR og Selfoss þurfa oddaleik til að útkljá hvort liðið mætir Val í undanúrslitum. Handbolti 19.4.2025 17:50