Sport Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. Enski boltinn 14.9.2025 14:40 Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson var afar óánægður með gula spjaldið sem hann fékk í grannaslag með Djurgården gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hneykslaðist á dómaranum í viðtali í hálfleik og lagði svo upp mark í seinni hálfleiknum, í 3-3 jafntefli. Fótbolti 14.9.2025 14:24 Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Íslands og Bayern München, bíður enn eftir því að hefja nýtt tímabil með Bayern vegna glímu við meiðsli. Hún gat því ekki mætt Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2025 14:08 Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Jamaíka eignaðist gull- og silfurverðlaunahafa í 100 metra hlaupi karla á HM í frjálsíþróttum í Tókýó í dag og einnig silfurverðlaunahafa í 100 metra hlaupi kvenna. Sport 14.9.2025 13:40 Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Leicester, lið Hlínar Eiríksdóttur, vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að missa mann af velli með rautt spjald snemma í seinni hálfleik. Fótbolti 14.9.2025 13:10 Ricky Hatton látinn Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton, fyrrverandi heimsmeistari, er látinn aðeins 46 ára að aldri. Sport 14.9.2025 11:54 Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Í fyrsta sinn í fimm ár er Manchester United fyrir ofan Manchester City fyrir grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Rúben Amorim telur það hins vegar algjört grín að segja pressuna svipaða á sér og Pep Guardiola. Enski boltinn 14.9.2025 11:46 Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Þó að hlauparinn magnaði Jakob Ingebrigtsen hafi ekki keppt síðasta hálfa árið vegna meiðsla þá bundu Norðmenn vonir við að hann myndi jafnvel geta keppt um verðlaun á HM í frjálsíþróttum. Frammistaða hans í dag olli honum og öðrum miklum vonbrigðum. Sport 14.9.2025 11:15 Vandræðalegt víti frá Messi Panenka-tilraun Lionels Messi á vítapunktinum í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gærkvöld misheppnaðist gjörsamlega. Fótbolti 14.9.2025 10:29 Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Það er hart barist um alla deild í Bestu deild karla í fótbolta og þannig verður það í 22. umferðinni í dag, lokaumferðinni áður en deildinni verður skipt í efri og neðri hluta. Stórleikur á Hlíðarenda, botnslagur og fimm lið keppa um síðustu tvö lausu sætin í efri hlutanum. Íslenski boltinn 14.9.2025 10:03 Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. Sport 14.9.2025 09:17 „Draumur síðan ég var krakki“ Sigfús Fannar Gunnarsson skoraði fyrra mark Þórs frá Akureyri er liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu með 1-2 sigri gegn Þrótti í gær. Hann segir langþráðan draum vera að rætast. Fótbolti 14.9.2025 08:01 Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Alls fóru fram átta leikir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham unnu stórsigra og Brentford sótti dramatískt stig gegn Chelsea. Enski boltinn 14.9.2025 07:02 Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á 23 beinar útsendingar og því ættu allir að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 14.9.2025 06:02 Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Noah Lyles, fljótasti maður heims í dag, segist aldrei hafa verið í betra formi en nú. Sport 13.9.2025 23:16 Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Íslenski atvinnukylfingurinn Ragnhildur Kristinsdóttir hafnaði í öðru sæti Hauts de France Pas de Calais Golf Open mótinu á LET Access mótaröðinni í dag. Bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara. Golf 13.9.2025 22:33 „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Eftir ellefu ára bið tryggði Þór Akureyri sér loksins sæti í efstu deild karla í knattspyrnu er liðið vann 1-2 sigur gegn Þrótti í lokaumferð Lengjudeildarinnar í dag. Fótbolti 13.9.2025 21:45 De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Kevin De Bruyne og Rasmus Højlund skoruðu sitt markið hvor er Napoli vann öruggan 1-3 sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 13.9.2025 20:48 Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.9.2025 18:50 Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Íslandsmeistarar Fram unnu öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti nýliðum Þórs í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-27. Handbolti 13.9.2025 18:40 Mark Sveindísar duggði skammt Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Angel City máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti North Carolina Courage í bandaríska kvennaboltanum í kvöld. Fótbolti 13.9.2025 18:34 Carvalho rændi stigi af Chelsea Fabio Carvalho reyndist hetja Brentford er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.9.2025 18:30 Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Juventus vann 4-3 sigur er liðið mætti Inter í ótrúlegum stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. Fótbolti 13.9.2025 18:05 Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Brann unnu sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sævar Atli Magnússon reyndist hetja heimamanna. Fótbolti 13.9.2025 17:57 Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Norrköping er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.9.2025 17:31 „Þess vegna unnum við“ Haukar sigruðu Íslandsmeistara Vals í dag 21-24. Sara Sif Helgadóttir í marki Hauka átti frábæran dag með 18 vörslur. Handbolti 13.9.2025 17:03 „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Íslandsmeistarar Vals töpuðu fyrir Haukum í 2. umferð Olís deildarinnar í dag. Hauka héldu forystunni allan leikinn og unnu sannfærandi sigur. Handbolti 13.9.2025 16:57 Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Íslenska landsliðskonana Andrea Jacobsen skoraði sjö mörk fyrir Blomberg Lippe er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Thüringer í þýsku deildinni í handbolta í dag, 35-25. Handbolti 13.9.2025 16:48 ÍR og nýliðarnir á toppnum Eftir tvær umferðir af Olís-deild kvenna í handbolta eru það aðeins ÍR-ingar og nýliðar KA/Þórs sem enn eru með fullt hús stiga. Heil umferð var spiluð í dag. Handbolti 13.9.2025 16:43 Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Eftir að hafa verið á markaskónum með íslenska landsliðinu lék Andri Lucas Guðjohnsen sinn fyrsta leik fyrir Blackburn í dag þegar liðið vann 1-0 útisigur gegn Watford í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 13.9.2025 16:27 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. Enski boltinn 14.9.2025 14:40
Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson var afar óánægður með gula spjaldið sem hann fékk í grannaslag með Djurgården gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hneykslaðist á dómaranum í viðtali í hálfleik og lagði svo upp mark í seinni hálfleiknum, í 3-3 jafntefli. Fótbolti 14.9.2025 14:24
Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Íslands og Bayern München, bíður enn eftir því að hefja nýtt tímabil með Bayern vegna glímu við meiðsli. Hún gat því ekki mætt Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 14.9.2025 14:08
Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Jamaíka eignaðist gull- og silfurverðlaunahafa í 100 metra hlaupi karla á HM í frjálsíþróttum í Tókýó í dag og einnig silfurverðlaunahafa í 100 metra hlaupi kvenna. Sport 14.9.2025 13:40
Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Leicester, lið Hlínar Eiríksdóttur, vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag þrátt fyrir að missa mann af velli með rautt spjald snemma í seinni hálfleik. Fótbolti 14.9.2025 13:10
Ricky Hatton látinn Breski hnefaleikakappinn Ricky Hatton, fyrrverandi heimsmeistari, er látinn aðeins 46 ára að aldri. Sport 14.9.2025 11:54
Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Í fyrsta sinn í fimm ár er Manchester United fyrir ofan Manchester City fyrir grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Rúben Amorim telur það hins vegar algjört grín að segja pressuna svipaða á sér og Pep Guardiola. Enski boltinn 14.9.2025 11:46
Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Þó að hlauparinn magnaði Jakob Ingebrigtsen hafi ekki keppt síðasta hálfa árið vegna meiðsla þá bundu Norðmenn vonir við að hann myndi jafnvel geta keppt um verðlaun á HM í frjálsíþróttum. Frammistaða hans í dag olli honum og öðrum miklum vonbrigðum. Sport 14.9.2025 11:15
Vandræðalegt víti frá Messi Panenka-tilraun Lionels Messi á vítapunktinum í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í gærkvöld misheppnaðist gjörsamlega. Fótbolti 14.9.2025 10:29
Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Það er hart barist um alla deild í Bestu deild karla í fótbolta og þannig verður það í 22. umferðinni í dag, lokaumferðinni áður en deildinni verður skipt í efri og neðri hluta. Stórleikur á Hlíðarenda, botnslagur og fimm lið keppa um síðustu tvö lausu sætin í efri hlutanum. Íslenski boltinn 14.9.2025 10:03
Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir keppti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í nótt þegar hún tók þátt í sleggjukasti á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. Sport 14.9.2025 09:17
„Draumur síðan ég var krakki“ Sigfús Fannar Gunnarsson skoraði fyrra mark Þórs frá Akureyri er liðið tryggði sér sæti í efstu deild karla í knattspyrnu með 1-2 sigri gegn Þrótti í gær. Hann segir langþráðan draum vera að rætast. Fótbolti 14.9.2025 08:01
Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Alls fóru fram átta leikir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham unnu stórsigra og Brentford sótti dramatískt stig gegn Chelsea. Enski boltinn 14.9.2025 07:02
Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á 23 beinar útsendingar og því ættu allir að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 14.9.2025 06:02
Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Noah Lyles, fljótasti maður heims í dag, segist aldrei hafa verið í betra formi en nú. Sport 13.9.2025 23:16
Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Íslenski atvinnukylfingurinn Ragnhildur Kristinsdóttir hafnaði í öðru sæti Hauts de France Pas de Calais Golf Open mótinu á LET Access mótaröðinni í dag. Bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara. Golf 13.9.2025 22:33
„Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Eftir ellefu ára bið tryggði Þór Akureyri sér loksins sæti í efstu deild karla í knattspyrnu er liðið vann 1-2 sigur gegn Þrótti í lokaumferð Lengjudeildarinnar í dag. Fótbolti 13.9.2025 21:45
De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Kevin De Bruyne og Rasmus Højlund skoruðu sitt markið hvor er Napoli vann öruggan 1-3 sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 13.9.2025 20:48
Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.9.2025 18:50
Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Íslandsmeistarar Fram unnu öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti nýliðum Þórs í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-27. Handbolti 13.9.2025 18:40
Mark Sveindísar duggði skammt Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Angel City máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti North Carolina Courage í bandaríska kvennaboltanum í kvöld. Fótbolti 13.9.2025 18:34
Carvalho rændi stigi af Chelsea Fabio Carvalho reyndist hetja Brentford er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 13.9.2025 18:30
Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Juventus vann 4-3 sigur er liðið mætti Inter í ótrúlegum stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. Fótbolti 13.9.2025 18:05
Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Brann unnu sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Valerenga í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sævar Atli Magnússon reyndist hetja heimamanna. Fótbolti 13.9.2025 17:57
Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Arnór Ingvi Traustason skoraði eina mark Norrköping er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 13.9.2025 17:31
„Þess vegna unnum við“ Haukar sigruðu Íslandsmeistara Vals í dag 21-24. Sara Sif Helgadóttir í marki Hauka átti frábæran dag með 18 vörslur. Handbolti 13.9.2025 17:03
„Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Íslandsmeistarar Vals töpuðu fyrir Haukum í 2. umferð Olís deildarinnar í dag. Hauka héldu forystunni allan leikinn og unnu sannfærandi sigur. Handbolti 13.9.2025 16:57
Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Íslenska landsliðskonana Andrea Jacobsen skoraði sjö mörk fyrir Blomberg Lippe er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Thüringer í þýsku deildinni í handbolta í dag, 35-25. Handbolti 13.9.2025 16:48
ÍR og nýliðarnir á toppnum Eftir tvær umferðir af Olís-deild kvenna í handbolta eru það aðeins ÍR-ingar og nýliðar KA/Þórs sem enn eru með fullt hús stiga. Heil umferð var spiluð í dag. Handbolti 13.9.2025 16:43
Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Eftir að hafa verið á markaskónum með íslenska landsliðinu lék Andri Lucas Guðjohnsen sinn fyrsta leik fyrir Blackburn í dag þegar liðið vann 1-0 útisigur gegn Watford í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 13.9.2025 16:27