Sport Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá Genoa í 3-2 tapi á útivelli gegn Lazio í 23. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Handbolti 30.1.2026 22:00 Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um 3. sætið á Evrópumótinu. Þetta var ljóst eftir þriggja marka tap Íslands fyrir Danmörku, 31-28, í undanúrslitum í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var til mikillar fyrirmyndar en fjórfaldir heimsmeistarar Dana náðu yfirhöndinni um miðjan seinni hálfleik og lönduðu sigrinum. Handbolti 30.1.2026 21:52 „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ „Mér fannst við eiga mjög góða möguleika í dag að vinna þetta“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmerkur í undanúrslitum EM. Hann er ósáttur með margar ákvarðanir dómara leiksins. Handbolti 30.1.2026 21:46 Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum í hörkuleik á móti Dönum, 28-31, í undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 30.1.2026 21:45 „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Ég er bara sár og svekktur. Tómur aðeins núna svona stuttu eftir leik,“ sagði Janus Daði Smárason eftir svekkjandi tap Íslands gegn Dönum í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 21:45 „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Snorri Steinn Guðjónsson var sársvekktur eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmörku í undanúrslitaleik EM í handbolta. Hann segist samt ekki hafa getað beðið um mikið meira frá strákunum, litlu hlutirnir féllu bara ekki með þeim. Handbolti 30.1.2026 21:27 „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Tindastóll tapaði með 38 stiga mun gegn Stjörnunni í kvöld, 125-87. Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, fór ekki leynt með það að hann hafi áhyggjur af frammistöðu liðsins í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Sport 30.1.2026 21:20 Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um 3. sæti á EM í handbolta eftir svekkjandi þriggja marka tap gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana í undanúrslitum í kvöld, 31-28. Handbolti 30.1.2026 21:15 Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn datt illa í síðustu brunaðferð sinni á föstudag fyrir Ólympíuleikana og var flutt með þyrlu af brautinni til læknisskoðunar. Sport 30.1.2026 20:16 „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Við hefðum klárlega getað unnið stærri sigur“ sagði Alfreð Gíslason eftir að hafa lagt Króatana hans Dags Sigurðssonar að velli í undanúrslitum EM í handbolta. Handbolti 30.1.2026 19:23 „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, var eðlilega svekktur eftir tap sinna mann gegn Þjóðverjum í undanúrslitum á EM í handbolta í dag. Handbolti 30.1.2026 19:06 Sigvaldi verður ekki með í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu taka þátt í undanúrslitaleiknum gegn Danmörku í kvöld. Handbolti 30.1.2026 18:46 Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Keflvíkingar fylgdu eftir sigri á Stólunum á mánudaginn með endurkomusigri á Þórsurum í Þorlákshöfninni í Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.1.2026 18:41 Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru komnir í úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitilinn eftir sannfærandi þriggja marka sigur á Króötum, 31-28, í fyrri undanúrslitaleik kvöldsins á EM í handbolta. Handbolti 30.1.2026 18:20 „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ „Menn eru búnir að berjast fyrir þessu mjög lengi, núna erum við komnir og við erum ekki hættir. Maður skynjar það alveg á strákunum“ segir Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins fyrir slaginn gegn Danmörku í kvöld. Mögulega mun Ísland koma andstæðingnum aðeins á óvart. Handbolti 30.1.2026 18:08 Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er einn þeirra fáu Íslendinga sem verða svo heppnir að vera á leik Danmerkur og Íslands í undanúrslitum EM 2026 í handbolta. Guðni tók áhættu sem borgaði sig. Handbolti 30.1.2026 17:51 Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Novak Djokovic mætir Carlos Alcaraz í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir að báðir fögnuðu sigri í fimm setta maraþonleikjum í undanúrslitum. Sport 30.1.2026 17:46 Shabazz látinn fara frá Grindavík Bandaríski leikstjórnandinn Khalil Shabazz hefur verið látinn fara frá toppliði Bónus deildarinnar í körfubolta, Grindavík. Körfubolti 30.1.2026 17:21 Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Stjarnan valtaði yfir Tindastól og vann 125-87 sigur í 16. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 30.1.2026 17:17 Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Portúgal vann 36-35 sigur gegn Svíþjóð og tryggði sér þar með fimmta sætið á EM í handbolta, eftir mikinn baráttuleik. Martim Costa var markahæstur í leiknum og er markahæsti maður mótsins hingað til. Handbolti 30.1.2026 15:45 „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ „Ef þú myndir hitta hann úti á götu myndirðu ekki halda að hann væri einhver frábær handboltamaður, þú myndir frekar skjóta á að hann væri bókasafnsvörður“ segir Jóhann Gunnar Einarsson um Mathias Gidsel, einn besta leikmann Danmerkur sem mætir Íslandi í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 15:20 Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Íslendingar verða í miklum minnihluta þegar strákarnir okkar mæta Dönum í undanúrslitum á EM karla í handbolta í Herning í kvöld. Markmið strákanna okkar er að þagga niður í þúsundum stuðningsfólks. Handbolti 30.1.2026 15:00 Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Það að þrír íslenskir þjálfarar og íslenska landsliðið taki þátt í undanúrslitum EM í handbolta er ekkert minna en stórkostlegt að mati Einars Jónssonar, handboltasérfræðings og þjálfara og viðurkenning fyrir það góða starf sem unnið sé hér á landi. Handbolti 30.1.2026 14:17 EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Sérfræðingar spáðu í spilin í Pallborðinu á Vísi. Handbolti 30.1.2026 13:30 Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Danir telja sig hafa ansi sterkt tromp á hendi gegn ásunum í íslensku sókninni, fyrir undanúrslitaleik þjóðanna á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 13:17 Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma sinn síðasta leik á EM í dag. Handbolti 30.1.2026 13:14 PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Patrick Reed, siguvegari á Masters árið 2018, er hættur á LIV-mótaröðinni og fær að snúa aftur á PGA-mótaröðina seinna á þessu ári. Hann er annar þekkti kylfingurinn sem LIV missir á skömmum tíma en með honum endurheimtir PGA-mótaröðin eina umdeildustu stjörnu sína á síðari árum. Sport 30.1.2026 12:33 Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Bjarki Már Elísson hefur lengi beðið þess að komast í undanúrslit á stórmóti með íslenska landsliðinu. Hann ætlar að njóta augnabliksins er Ísland mætir Dönum í Herning í kvöld. Handbolti 30.1.2026 12:00 Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Dregið var í umspil fyrir 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. José Mourinho og hans menn í Benfica fá að mæta Real Madrid aftur en Benfica tryggði sér sæti í umspilinu með ævintýralegu marki gegn Madrídingum fyrr í vikunni. Fótbolti 30.1.2026 11:40 Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Evrópska handknattleikssambandið hefur sent frá sér aðra yfirlýsingu, eftir reiðilestur Dags Sigurðssonar á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik Króatíu og Þýskalands í gær. Sambandið lofar því nú að minnka leikjaálagið og bæta skipulagið. Handbolti 30.1.2026 11:36 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn á miðjunni hjá Genoa í 3-2 tapi á útivelli gegn Lazio í 23. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Handbolti 30.1.2026 22:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um 3. sætið á Evrópumótinu. Þetta var ljóst eftir þriggja marka tap Íslands fyrir Danmörku, 31-28, í undanúrslitum í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var til mikillar fyrirmyndar en fjórfaldir heimsmeistarar Dana náðu yfirhöndinni um miðjan seinni hálfleik og lönduðu sigrinum. Handbolti 30.1.2026 21:52
„Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ „Mér fannst við eiga mjög góða möguleika í dag að vinna þetta“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmerkur í undanúrslitum EM. Hann er ósáttur með margar ákvarðanir dómara leiksins. Handbolti 30.1.2026 21:46
Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum í hörkuleik á móti Dönum, 28-31, í undanúrslitaleiknum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 30.1.2026 21:45
„Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Ég er bara sár og svekktur. Tómur aðeins núna svona stuttu eftir leik,“ sagði Janus Daði Smárason eftir svekkjandi tap Íslands gegn Dönum í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 21:45
„Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Snorri Steinn Guðjónsson var sársvekktur eftir 31-28 tap Íslands gegn Danmörku í undanúrslitaleik EM í handbolta. Hann segist samt ekki hafa getað beðið um mikið meira frá strákunum, litlu hlutirnir féllu bara ekki með þeim. Handbolti 30.1.2026 21:27
„Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Tindastóll tapaði með 38 stiga mun gegn Stjörnunni í kvöld, 125-87. Arnar Guðjónsson, þjálfari Tindastóls, fór ekki leynt með það að hann hafi áhyggjur af frammistöðu liðsins í síðustu tveimur leikjum í deildinni. Sport 30.1.2026 21:20
Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um 3. sæti á EM í handbolta eftir svekkjandi þriggja marka tap gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana í undanúrslitum í kvöld, 31-28. Handbolti 30.1.2026 21:15
Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana Bandaríska skíðakonan Lindsey Vonn datt illa í síðustu brunaðferð sinni á föstudag fyrir Ólympíuleikana og var flutt með þyrlu af brautinni til læknisskoðunar. Sport 30.1.2026 20:16
„Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Við hefðum klárlega getað unnið stærri sigur“ sagði Alfreð Gíslason eftir að hafa lagt Króatana hans Dags Sigurðssonar að velli í undanúrslitum EM í handbolta. Handbolti 30.1.2026 19:23
„Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, var eðlilega svekktur eftir tap sinna mann gegn Þjóðverjum í undanúrslitum á EM í handbolta í dag. Handbolti 30.1.2026 19:06
Sigvaldi verður ekki með í kvöld Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið þá sextán leikmenn sem munu taka þátt í undanúrslitaleiknum gegn Danmörku í kvöld. Handbolti 30.1.2026 18:46
Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Keflvíkingar fylgdu eftir sigri á Stólunum á mánudaginn með endurkomusigri á Þórsurum í Þorlákshöfninni í Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30.1.2026 18:41
Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu eru komnir í úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitilinn eftir sannfærandi þriggja marka sigur á Króötum, 31-28, í fyrri undanúrslitaleik kvöldsins á EM í handbolta. Handbolti 30.1.2026 18:20
„Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ „Menn eru búnir að berjast fyrir þessu mjög lengi, núna erum við komnir og við erum ekki hættir. Maður skynjar það alveg á strákunum“ segir Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins fyrir slaginn gegn Danmörku í kvöld. Mögulega mun Ísland koma andstæðingnum aðeins á óvart. Handbolti 30.1.2026 18:08
Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er einn þeirra fáu Íslendinga sem verða svo heppnir að vera á leik Danmerkur og Íslands í undanúrslitum EM 2026 í handbolta. Guðni tók áhættu sem borgaði sig. Handbolti 30.1.2026 17:51
Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Novak Djokovic mætir Carlos Alcaraz í úrslitaleik Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir að báðir fögnuðu sigri í fimm setta maraþonleikjum í undanúrslitum. Sport 30.1.2026 17:46
Shabazz látinn fara frá Grindavík Bandaríski leikstjórnandinn Khalil Shabazz hefur verið látinn fara frá toppliði Bónus deildarinnar í körfubolta, Grindavík. Körfubolti 30.1.2026 17:21
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Stjarnan valtaði yfir Tindastól og vann 125-87 sigur í 16. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 30.1.2026 17:17
Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Portúgal vann 36-35 sigur gegn Svíþjóð og tryggði sér þar með fimmta sætið á EM í handbolta, eftir mikinn baráttuleik. Martim Costa var markahæstur í leiknum og er markahæsti maður mótsins hingað til. Handbolti 30.1.2026 15:45
„Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ „Ef þú myndir hitta hann úti á götu myndirðu ekki halda að hann væri einhver frábær handboltamaður, þú myndir frekar skjóta á að hann væri bókasafnsvörður“ segir Jóhann Gunnar Einarsson um Mathias Gidsel, einn besta leikmann Danmerkur sem mætir Íslandi í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 15:20
Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Íslendingar verða í miklum minnihluta þegar strákarnir okkar mæta Dönum í undanúrslitum á EM karla í handbolta í Herning í kvöld. Markmið strákanna okkar er að þagga niður í þúsundum stuðningsfólks. Handbolti 30.1.2026 15:00
Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Það að þrír íslenskir þjálfarar og íslenska landsliðið taki þátt í undanúrslitum EM í handbolta er ekkert minna en stórkostlegt að mati Einars Jónssonar, handboltasérfræðings og þjálfara og viðurkenning fyrir það góða starf sem unnið sé hér á landi. Handbolti 30.1.2026 14:17
EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Sérfræðingar spáðu í spilin í Pallborðinu á Vísi. Handbolti 30.1.2026 13:30
Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Danir telja sig hafa ansi sterkt tromp á hendi gegn ásunum í íslensku sókninni, fyrir undanúrslitaleik þjóðanna á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 13:17
Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma sinn síðasta leik á EM í dag. Handbolti 30.1.2026 13:14
PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Patrick Reed, siguvegari á Masters árið 2018, er hættur á LIV-mótaröðinni og fær að snúa aftur á PGA-mótaröðina seinna á þessu ári. Hann er annar þekkti kylfingurinn sem LIV missir á skömmum tíma en með honum endurheimtir PGA-mótaröðin eina umdeildustu stjörnu sína á síðari árum. Sport 30.1.2026 12:33
Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Bjarki Már Elísson hefur lengi beðið þess að komast í undanúrslit á stórmóti með íslenska landsliðinu. Hann ætlar að njóta augnabliksins er Ísland mætir Dönum í Herning í kvöld. Handbolti 30.1.2026 12:00
Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Dregið var í umspil fyrir 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. José Mourinho og hans menn í Benfica fá að mæta Real Madrid aftur en Benfica tryggði sér sæti í umspilinu með ævintýralegu marki gegn Madrídingum fyrr í vikunni. Fótbolti 30.1.2026 11:40
Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Evrópska handknattleikssambandið hefur sent frá sér aðra yfirlýsingu, eftir reiðilestur Dags Sigurðssonar á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik Króatíu og Þýskalands í gær. Sambandið lofar því nú að minnka leikjaálagið og bæta skipulagið. Handbolti 30.1.2026 11:36