Skoðun Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Flest öll viljum við að húsunum okkar, bílum og öðrum eignum sé vel við haldið og þau séu örugg og í góðu ásigkomulagi. Ætti þetta ekki að vera eins með mannvirki eins og vegakerfið okkar? Ættum við ekki að hafa metnað til að hafa vegina okkar góða og örugga? Skoðun 19.9.2025 11:32 Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Áform ríkisstjórnarinnar um að leggja niður framlag til jöfnunar á örorkubyrði lífeyrissjóða eru með öllu óskiljanleg. Framlagið var sett á til að tryggja jafnræði milli sjóða. Skoðun 19.9.2025 11:00 Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Ný drög að aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2026–2029 liggja nú fyrir og eru í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er sett fram heildarstefna stjórnvalda í þessum málaflokki fyrir næstu fjögur ár. En þegar maður rýnir gaumgæfilega yfir plaggið blasir við að þetta er ekki hlutlaus mannréttindastefna, heldur mjög einsleit pólitísk hugmyndafræði. Skoðun 19.9.2025 10:46 Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Eftir langdregnar sameiningarþreifingar milli Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst á enn eftir að svara grundvallarspurningum um raunverulegan tilgang, fjárhagslegan grundvöll og menntapólitískar forsendur sameiningar. Skoðun 19.9.2025 10:30 Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Á þessu ári eru Alzheimersamtökin 40 ára og þá er hollt að líta um öxl og kanna hvað hefur áunnist og hvað má enn gera betur. Alzheimersamtökin eru frjáls félagasamtök sem vinna að hagsmunum einstaklinga með heilabilun og aðstandenda þeirra. Við gerum það með stuðningi, ráðgjöf og fræðslu. Skoðun 19.9.2025 10:00 Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Hugtakið þjóðarmorð (genocide) var fyrst sett fram á fjórða áratug síðustu aldar af Raphael Lemkin, lögfræðingi af gyðingaættum sem hafði flúið ofsóknir nasista. Hugtakið þjóðarmorð var lykilhugtak í Nürnberger réttarhöldunum 1945-1949 og lagt til grundvallar við gerð Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um ráðstafanir gegn og refsingar fyrir þjóðarmorð. Skoðun 19.9.2025 09:32 Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar „Það er mikilvægt að barn komi vel sofið, búið að borða og í ró í skólann.“ Þetta sagði við mig kennari sem hefur langa reynslu af skólastofunni. Þetta er forsenda þess að hægt sé að hefja kennslu og nýta tímann til náms. Skoðun 19.9.2025 09:02 Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Í vikunni komu foreldrar mínir í heimsókn til Íslands. Þegar ég hitti móður mína í sundlauginni einn morguninn, hafði hún verið að fylgjast með hópi barna í skólasundi. Skoðun 19.9.2025 08:30 Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Umræða um útlendingamál á Íslandi er vinsælt þrætuepli stjórnmálamanna, en enginn talar um staðreyndirnar. Sumir flokkar krefjast áframhaldandi móttöku í nafni samúðar, aðrir vilja fækka komum í nafni verndar. Allir safna stigum, en allir hunsa sannleikann: aðbúnaður flóttafólks er svo slakur á Íslandi að enginn gæti þrifist vel við slíkar aðstæður. Skoðun 19.9.2025 08:16 Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Menntun snýst ekki aðeins um árangur í prófum heldur fyrst og fremst um að rækta einstaklinga. Skólinn er samfélag þar sem börn læra að hugsa, skapa, vinna með öðrum og takast á við lífið sjálft. Skoðun 19.9.2025 08:02 Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Höfuðborgarsvæðið stendur á krossgötum. Ef við ætlum að tryggja uppbyggingu næstu áratuga þurfum við að endurskoða vaxtarmörkin í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Í dag eru þau of þröng og setja okkur skorður sem ganga ekki upp til lengri tíma. Skoðun 19.9.2025 07:47 Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Sagan um stúlkuna með eldspýturnar hefur fylgt mörgum frá bernsku. Í sögunni stendur stúlkan ein úti í kuldanum, berfætt og hrakin, með fáeinar eldspýtur í lófanum. Skoðun 19.9.2025 07:30 Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann og Þóra Leósdóttir skrifa Árum saman hafa heilbrigðisstéttir hér á landi varað við því að stærsta auðlind heilbrigðiskerfisins, starfsfólkið, fari þverrandi. Í heimsfaraldrinum afhjúpaðist þessi staða og vert er að minna á að það er ekki heilbrigðiskerfinu sjálfu að þakka hversu vel Ísland kom út úr faraldrinum heldur fagfólkinu sem þar starfar. Skoðun 18.9.2025 19:03 Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Það bárust sláandi fréttir í vikunni af árangri Íslands hvað friðun hafsvæða varðar. Fram kom að við erum töluvert á eftir öðrum löndum í þessum efnum og eigum langt í land með að uppfylla skuldbindingar okkar um friðun 30% hafsins fyrir 2030. Skoðun 18.9.2025 15:02 Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Nýleg könnun bendir til þess að stór hluti landsmanna telji að grunnkerfum samfélagsins sé ógnað vegna óhefts flæðis innflytjenda hingað til lands. Sér í lagi virðast þessar áhyggjur beinast að umsækjendum um alþjóðlega vernd. Skoðun 18.9.2025 14:32 Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Ríkisstjórnin hefur að undanförnu boðað breytingar sem munu markvisst fækka störfum æðstu embættismanna á landsbyggðinni. Þetta er sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að hlutfall opinberra starfa á landsbyggðinni er nú þegar lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 18.9.2025 14:15 Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Ég hef áður fjallað um menningarstríðið sem mér þykir ríkja um málefni borgarinnar. Fólk er dregið í dilka eftir þeim lífstíl sem það velur að lifa, þeim samgöngukostum sem það velur að nýta og þeim hverfum sem það velur til búsetu. Skoðun 18.9.2025 13:47 Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Það er margt sem við vitum öll en verður ekki endilega rétt fyrr en einhver segir það upphátt. Við venjumst hlutum hraðar en við gerum okkur grein fyrir. Það sem eitt sinn var óhugsandi getur smám saman orðið hluti af daglegu lífi. Það gerist ekki vegna þess að það öðlist nýtt siðferðilegt gildi heldur vegna þess að við hættum að efast. Skoðun 18.9.2025 13:32 Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Ísland hefur ákveðið að auka framlag sitt til varnarmála í ljósi breyttrar alþjóðlegrar stöðu og aukinnar áherslu á öryggismál. Það er skiljanleg og nauðsynleg ákvörðun, því við þurfum að axla okkar hlut í alþjóðlegu samstarfi og tryggja öryggi landsins. Skoðun 18.9.2025 13:02 Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Sem framkvæmdastjóri Félags lesblindra á Íslandi hef ég verið skipaður af stjórnvöldum í samráðshóp Hljóðbókasafns Íslands. Í hópnum eiga sæti fulltrúar frá Blindrafélaginu, Félagi sérkennara, Sjónstöð og Upplýsingu, félagi bókasafns- og upplýsingafræðinga. Hlutverk hópsins er að veita ráðgjöf og koma á framfæri sjónarmiðum notenda og hagsmunaaðila. Skoðun 18.9.2025 12:30 Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Í ár fagna starfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks 25 ára afmæli. Sjóðirnir voru stofnaðir árið 2000 á grundvelli kjarasamninga aðila vinnumarkaðarins með það að markmiði að styrkja menntun og byggja upp hæfni starfsfólks fyrirtækja á almennum vinnumarkaði. Skoðun 18.9.2025 12:01 Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Það að greinast með ólæknandi heilkenni er áfall. Það hefur áhrif á þá sem greinast og fólkið í kringum þau hvort sem er fjölskyldu, vini, samstarfsfólk eða aðra. POTS er ólæknandi heilkenni og með heilkenni er átt við samansafn af einkennum og lífeðlisfræðilegum breytingum sem koma saman en orsakir heilkennisins geta verið mismunandi. Skoðun 18.9.2025 11:31 Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að innflytjendum hefur fjölgað mikið í íslensku samfélagi undanfarin ár. Skoðun 18.9.2025 11:01 Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Þann 6. september 2025 stóðu yfir 180 samtök og stéttarfélög að fjöldafundi á Austurvelli undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði. Meðal þeirra sem lýstu yfir þátttöku var Landssamband Lögreglumanna (LL) – stéttarfélag lögreglumanna á Íslandi. Skoðun 18.9.2025 10:30 „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar „Við getum ekki gert það, reglugerðin nær ekki utan um þennan kostnað." Þessa setningu hef ég heyrt of oft þegar lausnir eru augljósar en ótti kerfisins við að stíga út fyrir kassann er lamandi. Á meðan við leitum að fullkominni heimild í reglugerð bíða börn og fjölskyldur. Afleiðingar biðarinnar kosta samfélagið oftar ekki margfalt meira en upphaflegu „mistökin" hefðu nokkurn tímann gert. Skoðun 18.9.2025 10:01 Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Nú um mánaðamótin tók nýtt kerfi örorkulífeyris almannatrygginga loks gildi eftir ítrekaðar tilraunir og áralanga vinnu. Alþýðusambandið fangnar þessum tímamótum en um leið verður ekki hjá því komist að gagnrýna stjórnvöld harðlega fyrir samráðsleysi og þá ákvörðun að hvika hvergi frá áformum fyrri ríkisstjórnar um að fjármagna breytingar með því að fella niður framlag til jöfnunar á örorkubyrgði lífeyrissjóða. Skoðun 18.9.2025 09:33 Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, virðist brenna meira fyrir að berjast fyrir erlenda fanga en fyrir samlanda sína. Hann talar sífellt um jafnræði, en er blindur á þá staðreynd að íslenskir fangar sitja eftir, án raddar og án stuðnings. Skoðun 18.9.2025 09:31 Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Í nýjum tölvuleik má sjá geimskip ætla að gleypa Eiffelturninn. Myndlíkingin kann að virðast fjarstæðukennd, en hún dregur fram spurningu sem á einnig við í alþjóðlegum stjórnmálum: hverjir hafa vald til að gleypa tákn, raddir og jafnvel umræðu í heilu samfélögunum? Skoðun 18.9.2025 09:01 Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Á höfuðborgarsvæðinu hendum við á hverju ári tugum þúsunda tonna af efnum sem gætu orðið að nýjum vörum, störfum og lægra kolefnisspori. Þetta er kjarni hringrásarhagkerfisins: að hætta að líta á úrgang sem endapunkt og sjá í staðinn hráefni, sparnað og tækifæri. Skoðun 18.9.2025 08:46 Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Það er okkur öllum til hagsbóta að ríkisfjármálin séu í góðu horfi. Um það eigum við að vera sammála. Sterk, trúverðug fjárlög vernda kaupmátt, flýta lækkun vaxta og skapa stöðugleika fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu. Skoðun 18.9.2025 08:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Axarvegur styttir leiðina milli Suðurlands og Egilsstaða um tæpa 70 km Kristján Ingimarsson skrifar Flest öll viljum við að húsunum okkar, bílum og öðrum eignum sé vel við haldið og þau séu örugg og í góðu ásigkomulagi. Ætti þetta ekki að vera eins með mannvirki eins og vegakerfið okkar? Ættum við ekki að hafa metnað til að hafa vegina okkar góða og örugga? Skoðun 19.9.2025 11:32
Ríkisstjórnin svíkur verkafólk: Ætlar að leggja niður jöfnunarframlagið Vilhjálmur Birgisson skrifar Áform ríkisstjórnarinnar um að leggja niður framlag til jöfnunar á örorkubyrði lífeyrissjóða eru með öllu óskiljanleg. Framlagið var sett á til að tryggja jafnræði milli sjóða. Skoðun 19.9.2025 11:00
Hinsegináætlun stjórnvalda – pólitísk hugmyndafræði í stað staðreynda Eldur Smári Kristinsson skrifar Ný drög að aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks 2026–2029 liggja nú fyrir og eru í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er sett fram heildarstefna stjórnvalda í þessum málaflokki fyrir næstu fjögur ár. En þegar maður rýnir gaumgæfilega yfir plaggið blasir við að þetta er ekki hlutlaus mannréttindastefna, heldur mjög einsleit pólitísk hugmyndafræði. Skoðun 19.9.2025 10:46
Greinin vex í þá átt sem hún er beygð: Um umdeildar sameiningarþreifingar HA og Bifrastar Guðmundur Oddsson skrifar Eftir langdregnar sameiningarþreifingar milli Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst á enn eftir að svara grundvallarspurningum um raunverulegan tilgang, fjárhagslegan grundvöll og menntapólitískar forsendur sameiningar. Skoðun 19.9.2025 10:30
Eigum við samleið Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar Á þessu ári eru Alzheimersamtökin 40 ára og þá er hollt að líta um öxl og kanna hvað hefur áunnist og hvað má enn gera betur. Alzheimersamtökin eru frjáls félagasamtök sem vinna að hagsmunum einstaklinga með heilabilun og aðstandenda þeirra. Við gerum það með stuðningi, ráðgjöf og fræðslu. Skoðun 19.9.2025 10:00
Þjóðarmorð Palestínu Guðný Gústafsdóttir skrifar Hugtakið þjóðarmorð (genocide) var fyrst sett fram á fjórða áratug síðustu aldar af Raphael Lemkin, lögfræðingi af gyðingaættum sem hafði flúið ofsóknir nasista. Hugtakið þjóðarmorð var lykilhugtak í Nürnberger réttarhöldunum 1945-1949 og lagt til grundvallar við gerð Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um ráðstafanir gegn og refsingar fyrir þjóðarmorð. Skoðun 19.9.2025 09:32
Agaleysi bítur Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar „Það er mikilvægt að barn komi vel sofið, búið að borða og í ró í skólann.“ Þetta sagði við mig kennari sem hefur langa reynslu af skólastofunni. Þetta er forsenda þess að hægt sé að hefja kennslu og nýta tímann til náms. Skoðun 19.9.2025 09:02
Öfga-hægrið hefur rétt fyrir sér: Íslensk menning á undir högg að sækja - en skjöldur hennar er fjölbreytileikinn Josie Anne Gaitens skrifar Í vikunni komu foreldrar mínir í heimsókn til Íslands. Þegar ég hitti móður mína í sundlauginni einn morguninn, hafði hún verið að fylgjast með hópi barna í skólasundi. Skoðun 19.9.2025 08:30
Ísland boðar mannúð en býður útlegð Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Umræða um útlendingamál á Íslandi er vinsælt þrætuepli stjórnmálamanna, en enginn talar um staðreyndirnar. Sumir flokkar krefjast áframhaldandi móttöku í nafni samúðar, aðrir vilja fækka komum í nafni verndar. Allir safna stigum, en allir hunsa sannleikann: aðbúnaður flóttafólks er svo slakur á Íslandi að enginn gæti þrifist vel við slíkar aðstæður. Skoðun 19.9.2025 08:16
Börnin eru ekki tölur Bryngeir Valdimarsson skrifar Menntun snýst ekki aðeins um árangur í prófum heldur fyrst og fremst um að rækta einstaklinga. Skólinn er samfélag þar sem börn læra að hugsa, skapa, vinna með öðrum og takast á við lífið sjálft. Skoðun 19.9.2025 08:02
Endurskoðun vaxtarmarka forsenda frekari uppbyggingar Valdimar Víðisson skrifar Höfuðborgarsvæðið stendur á krossgötum. Ef við ætlum að tryggja uppbyggingu næstu áratuga þurfum við að endurskoða vaxtarmörkin í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Í dag eru þau of þröng og setja okkur skorður sem ganga ekki upp til lengri tíma. Skoðun 19.9.2025 07:47
Að kveikja á síðustu eldspýtunni Sigurður Árni Reynisson skrifar Sagan um stúlkuna með eldspýturnar hefur fylgt mörgum frá bernsku. Í sögunni stendur stúlkan ein úti í kuldanum, berfætt og hrakin, með fáeinar eldspýtur í lófanum. Skoðun 19.9.2025 07:30
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann og Þóra Leósdóttir skrifa Árum saman hafa heilbrigðisstéttir hér á landi varað við því að stærsta auðlind heilbrigðiskerfisins, starfsfólkið, fari þverrandi. Í heimsfaraldrinum afhjúpaðist þessi staða og vert er að minna á að það er ekki heilbrigðiskerfinu sjálfu að þakka hversu vel Ísland kom út úr faraldrinum heldur fagfólkinu sem þar starfar. Skoðun 18.9.2025 19:03
Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Það bárust sláandi fréttir í vikunni af árangri Íslands hvað friðun hafsvæða varðar. Fram kom að við erum töluvert á eftir öðrum löndum í þessum efnum og eigum langt í land með að uppfylla skuldbindingar okkar um friðun 30% hafsins fyrir 2030. Skoðun 18.9.2025 15:02
Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Nýleg könnun bendir til þess að stór hluti landsmanna telji að grunnkerfum samfélagsins sé ógnað vegna óhefts flæðis innflytjenda hingað til lands. Sér í lagi virðast þessar áhyggjur beinast að umsækjendum um alþjóðlega vernd. Skoðun 18.9.2025 14:32
Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Ríkisstjórnin hefur að undanförnu boðað breytingar sem munu markvisst fækka störfum æðstu embættismanna á landsbyggðinni. Þetta er sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að hlutfall opinberra starfa á landsbyggðinni er nú þegar lægra en á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 18.9.2025 14:15
Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Ég hef áður fjallað um menningarstríðið sem mér þykir ríkja um málefni borgarinnar. Fólk er dregið í dilka eftir þeim lífstíl sem það velur að lifa, þeim samgöngukostum sem það velur að nýta og þeim hverfum sem það velur til búsetu. Skoðun 18.9.2025 13:47
Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Það er margt sem við vitum öll en verður ekki endilega rétt fyrr en einhver segir það upphátt. Við venjumst hlutum hraðar en við gerum okkur grein fyrir. Það sem eitt sinn var óhugsandi getur smám saman orðið hluti af daglegu lífi. Það gerist ekki vegna þess að það öðlist nýtt siðferðilegt gildi heldur vegna þess að við hættum að efast. Skoðun 18.9.2025 13:32
Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Ísland hefur ákveðið að auka framlag sitt til varnarmála í ljósi breyttrar alþjóðlegrar stöðu og aukinnar áherslu á öryggismál. Það er skiljanleg og nauðsynleg ákvörðun, því við þurfum að axla okkar hlut í alþjóðlegu samstarfi og tryggja öryggi landsins. Skoðun 18.9.2025 13:02
Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Sem framkvæmdastjóri Félags lesblindra á Íslandi hef ég verið skipaður af stjórnvöldum í samráðshóp Hljóðbókasafns Íslands. Í hópnum eiga sæti fulltrúar frá Blindrafélaginu, Félagi sérkennara, Sjónstöð og Upplýsingu, félagi bókasafns- og upplýsingafræðinga. Hlutverk hópsins er að veita ráðgjöf og koma á framfæri sjónarmiðum notenda og hagsmunaaðila. Skoðun 18.9.2025 12:30
Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Í ár fagna starfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks 25 ára afmæli. Sjóðirnir voru stofnaðir árið 2000 á grundvelli kjarasamninga aðila vinnumarkaðarins með það að markmiði að styrkja menntun og byggja upp hæfni starfsfólks fyrirtækja á almennum vinnumarkaði. Skoðun 18.9.2025 12:01
Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Það að greinast með ólæknandi heilkenni er áfall. Það hefur áhrif á þá sem greinast og fólkið í kringum þau hvort sem er fjölskyldu, vini, samstarfsfólk eða aðra. POTS er ólæknandi heilkenni og með heilkenni er átt við samansafn af einkennum og lífeðlisfræðilegum breytingum sem koma saman en orsakir heilkennisins geta verið mismunandi. Skoðun 18.9.2025 11:31
Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að innflytjendum hefur fjölgað mikið í íslensku samfélagi undanfarin ár. Skoðun 18.9.2025 11:01
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Þann 6. september 2025 stóðu yfir 180 samtök og stéttarfélög að fjöldafundi á Austurvelli undir yfirskriftinni Þjóð gegn þjóðarmorði. Meðal þeirra sem lýstu yfir þátttöku var Landssamband Lögreglumanna (LL) – stéttarfélag lögreglumanna á Íslandi. Skoðun 18.9.2025 10:30
„Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar „Við getum ekki gert það, reglugerðin nær ekki utan um þennan kostnað." Þessa setningu hef ég heyrt of oft þegar lausnir eru augljósar en ótti kerfisins við að stíga út fyrir kassann er lamandi. Á meðan við leitum að fullkominni heimild í reglugerð bíða börn og fjölskyldur. Afleiðingar biðarinnar kosta samfélagið oftar ekki margfalt meira en upphaflegu „mistökin" hefðu nokkurn tímann gert. Skoðun 18.9.2025 10:01
Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Nú um mánaðamótin tók nýtt kerfi örorkulífeyris almannatrygginga loks gildi eftir ítrekaðar tilraunir og áralanga vinnu. Alþýðusambandið fangnar þessum tímamótum en um leið verður ekki hjá því komist að gagnrýna stjórnvöld harðlega fyrir samráðsleysi og þá ákvörðun að hvika hvergi frá áformum fyrri ríkisstjórnar um að fjármagna breytingar með því að fella niður framlag til jöfnunar á örorkubyrgði lífeyrissjóða. Skoðun 18.9.2025 09:33
Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, virðist brenna meira fyrir að berjast fyrir erlenda fanga en fyrir samlanda sína. Hann talar sífellt um jafnræði, en er blindur á þá staðreynd að íslenskir fangar sitja eftir, án raddar og án stuðnings. Skoðun 18.9.2025 09:31
Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Í nýjum tölvuleik má sjá geimskip ætla að gleypa Eiffelturninn. Myndlíkingin kann að virðast fjarstæðukennd, en hún dregur fram spurningu sem á einnig við í alþjóðlegum stjórnmálum: hverjir hafa vald til að gleypa tákn, raddir og jafnvel umræðu í heilu samfélögunum? Skoðun 18.9.2025 09:01
Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Á höfuðborgarsvæðinu hendum við á hverju ári tugum þúsunda tonna af efnum sem gætu orðið að nýjum vörum, störfum og lægra kolefnisspori. Þetta er kjarni hringrásarhagkerfisins: að hætta að líta á úrgang sem endapunkt og sjá í staðinn hráefni, sparnað og tækifæri. Skoðun 18.9.2025 08:46
Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Það er okkur öllum til hagsbóta að ríkisfjármálin séu í góðu horfi. Um það eigum við að vera sammála. Sterk, trúverðug fjárlög vernda kaupmátt, flýta lækkun vaxta og skapa stöðugleika fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu. Skoðun 18.9.2025 08:32
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa Skoðun