Þróttur Reykjavík Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Gunnar Jarl Jónsson var eitt sinn besti knattspyrnudómari Íslands. Vegna meiðsla lagði hann flautuna á hilluna árið 2019 en dæmdi á þriðjudag sinn fyrsta meistaraflokks síðan þá. Íslenski boltinn 25.4.2025 17:46 „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Þetta var frábær leikur hjá Þrótturum. Sérstaklega hvernig Óli leggur þennan leik upp, hann var alveg búinn að vinna sína heimavinnu,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna, þegar farið var yfir stórleik 2. umferðar Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 24.4.2025 22:47 Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu 0-2 undir gegn Þrótti Reykjavík í leik liðanna í 2. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Meistararnir létu ekki deigann síga og tókst að jafna metin í uppbótartíma, jafntefli niðurstaðan í Laugardalnum. Íslenski boltinn 22.4.2025 17:16 „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Þróttur tók á móti Breiðablik í 2. umferð Bestu deild kvenna í kvöld á Avis vellinum. Þróttur komst tveimur mörkum yfir en Breiðablik jafnaði í uppbótartíma 2-2 og þar við sat. Sport 22.4.2025 21:01 Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu ekki í neinum vandræðum gegn Fjölni og eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Á Húsavík var Lengjudeildarslagur og var það Þróttur Reykjavík sem fór með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 18.4.2025 18:05 „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Þróttur sigraði Fram 3-1 á AVIS vellinum í 1. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Þróttur hafði öll völd á vellinum og voru spiluðu vel á meðan Fram átti í töluverðum erfiðleikum að ógna að marki Þróttar og margt sem ekki gekk nægilega vel. Íslenski boltinn 15.4.2025 21:16 Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Þróttur Reykjavík tók á móti nýliðum Fram í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta en þetta var fyrsti leikur kvennaliðs Fram í efstu deild frá árinu 1988. Fór það svo að Þróttur vann 3-1 sigur á nýluðunum. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 15.4.2025 17:15 Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 4. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 14.4.2025 10:00 Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Kvennalið Þróttar í fótbolta stefnir hátt og fyrirliða og þjálfara þess dreymir um að koma liðinu ofar í fæðukeðju kvennaboltans. Íslenski boltinn 8.4.2025 13:48 LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Álfhildur Rósa Kjartansdóttir var gerð að fyrirliða Þróttar þegar hún var aðeins átján ára gömul. Íslenski boltinn 7.4.2025 14:02 Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Valskonur komust í kvöld í undanúrslit Lengjubikars kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Þrótti í lokaleik riðilsins en spilað var í Laugardalnum. Íslenski boltinn 12.3.2025 21:23 Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Kristin trú er Katie Cousins, einum besta leikmanni Bestu deildarinnar undanfarin ár, það mikilvægasta í lífinu. Hún er mætt aftur í Þrótt Reykjavík og stefnir á titil þar. Íslenski boltinn 8.3.2025 08:00 Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Mikil stemning og gleði var á þorrablóti Laugardalsins sem fór fram í Þróttaraheimilinu á dögunum. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðinu á skömmum tíma. Lífið 13.2.2025 13:03 Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Húsvíkingurinn ungi Jakob Gunnar Sigurðsson mun leika með Þrótti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Hann fer á láni frá KR. Íslenski boltinn 7.2.2025 10:06 Cousins búin að semja við Þrótt Eitt verst geymda leyndarmál kvennaboltans var afhjúpað í dag er Þróttur tilkynnti að Katie Cousins væri búin að semja við félagið. Íslenski boltinn 6.2.2025 14:01 Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Katie Cousins, einn besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta undanfarin ár, hefur samið um að snúa aftur til Þróttar og spila með liðinu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 4.2.2025 15:05 Einbeittur brotavilji Víkinga Víkingar héldu í dag áfram að tefla fram ólöglegum leikmanni í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta, og mega því enn á ný búast við sekt frá KSÍ. Íslenski boltinn 25.1.2025 16:37 Þróttur fær aðra úr Árbænum Þróttur Reykjavík hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum síðan tímabilinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu lauk. Klara Mist Karlsdóttir er gengin í raðir félagsins en hún lék síðast með Fylki. Íslenski boltinn 20.1.2025 20:32 Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson byrja frábærlega með kvennaliðs Vals en þeir tóku við liðinu af Pétri Péturssyni í vetur. Íslenski boltinn 12.1.2025 14:01 Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Framherjarnir Patrick Pedersen og Albin Skoglund voru báðir á skotskónum í dag þegar Valur vann 4-2 sigur á Þrótti í fyrsta leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 11.1.2025 15:19 Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Þróttarar hafa fengið til sín efnilegan varnarmann úr Kópavogi fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 8.1.2025 20:32 Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Kvennaliðs Þróttar hefur fengið góðan liðstyrk fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 16.12.2024 19:00 Mist Funa komin heim Þróttarar hafa endurheimt uppalda stelpu fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2024 19:32 Sandra heitir ekki Barilli Í fyrri undanúrslitaviðureigninni í Kviss mættust Fram og Þróttur í hörku viðureign. Í liði Þróttar mættu sem fyrr til leiks þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Vigdís Hafliðadóttir. Lífið 5.12.2024 16:01 Þórdís Elva semur við Þróttara Þórdís Elva Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning um að leika með Þrótti á næsta tímabili í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 19.11.2024 16:15 Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Í 8-liða úrslitunum í Kviss á laugardagskvöldið mætti Þróttur Stjörnunni en þetta var fyrsta viðureignin í 8-liða úrslitunum. Lífið 6.11.2024 12:30 Þægilegt hjá Þrótti í Krikanum Þróttur Reykjavík lagði FH 3-0 í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þróttur endar í 5. sæti með 29 stig en FH sæti neðar með 25 stig. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:09 „Hún er þarna til að verja og hún gerir það vel“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var temmilega sáttur með jafntefli á Avis-vellinum í dag. Þróttur mætti Þór/KA í efri hluta Bestu deildar kvenna í dag og endaði leikurinn með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 29.9.2024 16:48 Uppgjörið: Þróttur - Þór/KA 0-0 | Markalaust í Laugardalnum Þróttur og Þór/KA skildu jöfn þegar liðin áttust við á Avis-vellinum í dag. Hvorugt lið náði að skora þrátt fyrir álitleg færi í leiknum. Bæði lið sigla lygnan sjó í efri hluta Bestu deildar kvenna en Þór/KA situr í þriðja sæti á meðan Þróttur situr í því fimmta þegar ein umferð er eftir af Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 29.9.2024 13:15 „Þetta er dýrmætur tími og maður finnur hvað þetta skiptir mann miklu máli“ Þær Gígja Valgerður Harðardóttir, leikmaður Víkings, og Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmaður Þróttar, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti fyrir næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27.9.2024 17:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 15 ›
Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Gunnar Jarl Jónsson var eitt sinn besti knattspyrnudómari Íslands. Vegna meiðsla lagði hann flautuna á hilluna árið 2019 en dæmdi á þriðjudag sinn fyrsta meistaraflokks síðan þá. Íslenski boltinn 25.4.2025 17:46
„Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Þetta var frábær leikur hjá Þrótturum. Sérstaklega hvernig Óli leggur þennan leik upp, hann var alveg búinn að vinna sína heimavinnu,“ sagði Mist Edvardsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna, þegar farið var yfir stórleik 2. umferðar Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 24.4.2025 22:47
Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu 0-2 undir gegn Þrótti Reykjavík í leik liðanna í 2. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Meistararnir létu ekki deigann síga og tókst að jafna metin í uppbótartíma, jafntefli niðurstaðan í Laugardalnum. Íslenski boltinn 22.4.2025 17:16
„Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Þróttur tók á móti Breiðablik í 2. umferð Bestu deild kvenna í kvöld á Avis vellinum. Þróttur komst tveimur mörkum yfir en Breiðablik jafnaði í uppbótartíma 2-2 og þar við sat. Sport 22.4.2025 21:01
Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Íslandsmeistarar Breiðabliks lentu ekki í neinum vandræðum gegn Fjölni og eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Á Húsavík var Lengjudeildarslagur og var það Þróttur Reykjavík sem fór með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 18.4.2025 18:05
„Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Þróttur sigraði Fram 3-1 á AVIS vellinum í 1. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Þróttur hafði öll völd á vellinum og voru spiluðu vel á meðan Fram átti í töluverðum erfiðleikum að ógna að marki Þróttar og margt sem ekki gekk nægilega vel. Íslenski boltinn 15.4.2025 21:16
Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Þróttur Reykjavík tók á móti nýliðum Fram í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta en þetta var fyrsti leikur kvennaliðs Fram í efstu deild frá árinu 1988. Fór það svo að Þróttur vann 3-1 sigur á nýluðunum. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 15.4.2025 17:15
Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 4. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 14.4.2025 10:00
Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Kvennalið Þróttar í fótbolta stefnir hátt og fyrirliða og þjálfara þess dreymir um að koma liðinu ofar í fæðukeðju kvennaboltans. Íslenski boltinn 8.4.2025 13:48
LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Álfhildur Rósa Kjartansdóttir var gerð að fyrirliða Þróttar þegar hún var aðeins átján ára gömul. Íslenski boltinn 7.4.2025 14:02
Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Valskonur komust í kvöld í undanúrslit Lengjubikars kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Þrótti í lokaleik riðilsins en spilað var í Laugardalnum. Íslenski boltinn 12.3.2025 21:23
Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Kristin trú er Katie Cousins, einum besta leikmanni Bestu deildarinnar undanfarin ár, það mikilvægasta í lífinu. Hún er mætt aftur í Þrótt Reykjavík og stefnir á titil þar. Íslenski boltinn 8.3.2025 08:00
Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Mikil stemning og gleði var á þorrablóti Laugardalsins sem fór fram í Þróttaraheimilinu á dögunum. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðinu á skömmum tíma. Lífið 13.2.2025 13:03
Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Húsvíkingurinn ungi Jakob Gunnar Sigurðsson mun leika með Þrótti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Hann fer á láni frá KR. Íslenski boltinn 7.2.2025 10:06
Cousins búin að semja við Þrótt Eitt verst geymda leyndarmál kvennaboltans var afhjúpað í dag er Þróttur tilkynnti að Katie Cousins væri búin að semja við félagið. Íslenski boltinn 6.2.2025 14:01
Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra Katie Cousins, einn besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta undanfarin ár, hefur samið um að snúa aftur til Þróttar og spila með liðinu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 4.2.2025 15:05
Einbeittur brotavilji Víkinga Víkingar héldu í dag áfram að tefla fram ólöglegum leikmanni í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta, og mega því enn á ný búast við sekt frá KSÍ. Íslenski boltinn 25.1.2025 16:37
Þróttur fær aðra úr Árbænum Þróttur Reykjavík hefur verið duglegt á leikmannamarkaðnum síðan tímabilinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu lauk. Klara Mist Karlsdóttir er gengin í raðir félagsins en hún lék síðast með Fylki. Íslenski boltinn 20.1.2025 20:32
Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson byrja frábærlega með kvennaliðs Vals en þeir tóku við liðinu af Pétri Péturssyni í vetur. Íslenski boltinn 12.1.2025 14:01
Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Framherjarnir Patrick Pedersen og Albin Skoglund voru báðir á skotskónum í dag þegar Valur vann 4-2 sigur á Þrótti í fyrsta leik liðanna í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í ár. Íslenski boltinn 11.1.2025 15:19
Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Þróttarar hafa fengið til sín efnilegan varnarmann úr Kópavogi fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 8.1.2025 20:32
Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Kvennaliðs Þróttar hefur fengið góðan liðstyrk fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 16.12.2024 19:00
Mist Funa komin heim Þróttarar hafa endurheimt uppalda stelpu fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2024 19:32
Sandra heitir ekki Barilli Í fyrri undanúrslitaviðureigninni í Kviss mættust Fram og Þróttur í hörku viðureign. Í liði Þróttar mættu sem fyrr til leiks þau Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Vigdís Hafliðadóttir. Lífið 5.12.2024 16:01
Þórdís Elva semur við Þróttara Þórdís Elva Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning um að leika með Þrótti á næsta tímabili í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 19.11.2024 16:15
Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Í 8-liða úrslitunum í Kviss á laugardagskvöldið mætti Þróttur Stjörnunni en þetta var fyrsta viðureignin í 8-liða úrslitunum. Lífið 6.11.2024 12:30
Þægilegt hjá Þrótti í Krikanum Þróttur Reykjavík lagði FH 3-0 í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þróttur endar í 5. sæti með 29 stig en FH sæti neðar með 25 stig. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:09
„Hún er þarna til að verja og hún gerir það vel“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var temmilega sáttur með jafntefli á Avis-vellinum í dag. Þróttur mætti Þór/KA í efri hluta Bestu deildar kvenna í dag og endaði leikurinn með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 29.9.2024 16:48
Uppgjörið: Þróttur - Þór/KA 0-0 | Markalaust í Laugardalnum Þróttur og Þór/KA skildu jöfn þegar liðin áttust við á Avis-vellinum í dag. Hvorugt lið náði að skora þrátt fyrir álitleg færi í leiknum. Bæði lið sigla lygnan sjó í efri hluta Bestu deildar kvenna en Þór/KA situr í þriðja sæti á meðan Þróttur situr í því fimmta þegar ein umferð er eftir af Íslandsmótinu. Íslenski boltinn 29.9.2024 13:15
„Þetta er dýrmætur tími og maður finnur hvað þetta skiptir mann miklu máli“ Þær Gígja Valgerður Harðardóttir, leikmaður Víkings, og Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmaður Þróttar, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti fyrir næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27.9.2024 17:03