Laugardalsvöllur

Fréttamynd

Okkar plan hélt og synd að leikurinn fari ekki fram

„Þetta er búið að kosta sitt og það er synd að leikurinn fari ekki fram,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri á Laugardalsvelli, en honum og hans fólki hefur tekist að gera völlinn kláran fyrir leik Íslands og Rúmeníu sem nú hefur verið frestað.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikil uppbygging nema í Laugardal

Sveitarfélögin í landinu eru dugleg að byggja upp íþróttamannvirki. Fjallað var um komandi knatthús Hauka í bæjarráði í gær en mikil uppbygging er fram undan í Reykjavík, á Ísafirði og í fleiri sveitarfélögum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Laugardalsvöllurinn er úr sér genginn

Mannvirki sem hýsa íslensku landsliðin eru öll úr sér gengin. KSÍ er að berjast fyrir nýjum velli enda að spila á handónýtum og gömlum velli. HSÍ og KKÍ eru á undanþágum frá sínum alþjóðasamböndum vegna úreltrar Laugardalshallar.

Sport
Fréttamynd

Kominn ár á eftir áætlun

Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur.

Íslenski boltinn