Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2020 16:52 Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson þurfa að komast til Íslands í sóttkví. vísir/vilhelm Meðal verkefna KSÍ fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili fyrir EM 2020 er að koma landsliðsmönnunum Birki Bjarnasyni og Emil Hallfreðssyni heim frá Ítalíu svo þeir geti farið í sóttkví. En hvernig komast þeir til landsins ef það verður búið að setja á farbann á Ítalíu? „Það hefur verið erfitt að lesa í fréttir frá Ítalíu. Eitt af því sem við höfum heyrt er að farbannið nái ekki yfir fólk sem þurfi að yfirgefa landið vegna vinnu sinnar. Það eru ýmsir vinklar á þessu,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Í upphafi var helsta áhyggjuefni KSÍ hvort hægt væri að spila leikinn á Laugardalsvelli. Í dag eru áhyggjuefnin töluvert fleiri vegna kórónuveirunnar sem hefur mikil áhrif á daglegt líf og íþróttaviðburði um allan heim „Það sem við höfðum mestar áhyggjur af í upphafi, völlurinn, eru kannski orðnar minnstar áhyggjur í dag. Það er hálf öfugsnúið að við höfum minnstar áhyggjur af grasinu í mars á Íslandi,“ sagði Klara. Hún segir að ef samkomubann verði sett á fari verði engir áhorfendur á leik Íslands og Rúmeníu. „Þá fylgjum við því að sjálfsögðu. Við fylgjum öllum tilmælum frá landlækni. Ef það verður samkomubann spilum við fyrir luktum dyrum,“ sagði Klara. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gera allt til að koma Birki og Emil heim Wuhan-veiran Laugardalsvöllur EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Meðal verkefna KSÍ fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili fyrir EM 2020 er að koma landsliðsmönnunum Birki Bjarnasyni og Emil Hallfreðssyni heim frá Ítalíu svo þeir geti farið í sóttkví. En hvernig komast þeir til landsins ef það verður búið að setja á farbann á Ítalíu? „Það hefur verið erfitt að lesa í fréttir frá Ítalíu. Eitt af því sem við höfum heyrt er að farbannið nái ekki yfir fólk sem þurfi að yfirgefa landið vegna vinnu sinnar. Það eru ýmsir vinklar á þessu,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Í upphafi var helsta áhyggjuefni KSÍ hvort hægt væri að spila leikinn á Laugardalsvelli. Í dag eru áhyggjuefnin töluvert fleiri vegna kórónuveirunnar sem hefur mikil áhrif á daglegt líf og íþróttaviðburði um allan heim „Það sem við höfðum mestar áhyggjur af í upphafi, völlurinn, eru kannski orðnar minnstar áhyggjur í dag. Það er hálf öfugsnúið að við höfum minnstar áhyggjur af grasinu í mars á Íslandi,“ sagði Klara. Hún segir að ef samkomubann verði sett á fari verði engir áhorfendur á leik Íslands og Rúmeníu. „Þá fylgjum við því að sjálfsögðu. Við fylgjum öllum tilmælum frá landlækni. Ef það verður samkomubann spilum við fyrir luktum dyrum,“ sagði Klara. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Gera allt til að koma Birki og Emil heim
Wuhan-veiran Laugardalsvöllur EM 2020 í fótbolta Sportpakkinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira