Sportpakkinn: Segir umræðuna um þjóðarleikvang í Laugardalnum á villigötum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. febrúar 2020 16:00 Laugardalsvöllur er barns síns tíma. vísir/vilhelm Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ og íþróttastjóri Þróttar, segir að umræðan um byggingu nýs þjóðarleikvangs sé á villigötum. Þórir telur að byggja eigi þjóðarleikvang, sem hýsi bæði fótbolta og innanhússíþróttir eins og handbolta, körfubolta og blak, og hann þurfi ekki endilega að vera í Laugardalnum. „Mér finnst umræðan hafa einskorðast við Laugardalinn. Við skulum ekki gleyma því að þessi umræða með fótboltann hefur verið í á fimmta ár og við virðumst vera í sömu stöðu og þá,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Aðrir kostir hafa ekki verið skoðaðir, skilst mér, þ.e. að byggja nýjan völl sem væri þjóðarleikvangur íþrótta. Það er rétta leiðin í þessu því við erum algjörlega strand með þessa umræðu hér í Laugardalnum.“ Þórir segir tímabært að fara aðra leið en farin hefur verið til þessa og leita að heildarlausn fyrir íslenskar íþróttir. „Það á að kanna nýja staðsetningu og nýja lausn sem hýsir þetta allt með sómasamlegum hætti í stað þess að ræða um að byggja upp Laugardalsvöllinn sem ég held að myndi aldrei takast nægjanlega vel miðað við nútíma kröfur,“ sagði Þórir. „Þetta þarf að sinna nútíma kröfum íþróttamanna og áhorfenda og ég held að því sé best farið að við byggjum nýjan þjóðarleikvang fyrir allar þessar íþróttir.“ Hann segir að íþróttahreyfingin verði að taka af skarið í þessu máli. „Það er búið stofna starfshópa út og suður um ýmis málefni. Reynum að keyra þetta frekar saman og ræða þetta í heild,“ sagði Þórir. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Umræðan um þjóðarleikvang er á villigötum Laugardalsvöllur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KSÍ og íþróttastjóri Þróttar, segir að umræðan um byggingu nýs þjóðarleikvangs sé á villigötum. Þórir telur að byggja eigi þjóðarleikvang, sem hýsi bæði fótbolta og innanhússíþróttir eins og handbolta, körfubolta og blak, og hann þurfi ekki endilega að vera í Laugardalnum. „Mér finnst umræðan hafa einskorðast við Laugardalinn. Við skulum ekki gleyma því að þessi umræða með fótboltann hefur verið í á fimmta ár og við virðumst vera í sömu stöðu og þá,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Aðrir kostir hafa ekki verið skoðaðir, skilst mér, þ.e. að byggja nýjan völl sem væri þjóðarleikvangur íþrótta. Það er rétta leiðin í þessu því við erum algjörlega strand með þessa umræðu hér í Laugardalnum.“ Þórir segir tímabært að fara aðra leið en farin hefur verið til þessa og leita að heildarlausn fyrir íslenskar íþróttir. „Það á að kanna nýja staðsetningu og nýja lausn sem hýsir þetta allt með sómasamlegum hætti í stað þess að ræða um að byggja upp Laugardalsvöllinn sem ég held að myndi aldrei takast nægjanlega vel miðað við nútíma kröfur,“ sagði Þórir. „Þetta þarf að sinna nútíma kröfum íþróttamanna og áhorfenda og ég held að því sé best farið að við byggjum nýjan þjóðarleikvang fyrir allar þessar íþróttir.“ Hann segir að íþróttahreyfingin verði að taka af skarið í þessu máli. „Það er búið stofna starfshópa út og suður um ýmis málefni. Reynum að keyra þetta frekar saman og ræða þetta í heild,“ sagði Þórir. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Umræðan um þjóðarleikvang er á villigötum
Laugardalsvöllur Reykjavík Sportpakkinn Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira