„Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ Thea Imani Sturludóttir er enn að jafna sig eftir átök gærdagsins gegn Serbíu. Handbolti 29. nóvember 2025 13:30
„Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, hefur tekið vel utan um hópinn, og Þóreyju Önnu Ásgeirsdóttur alveg sérstaklega, eftir sársvekkjandi tap gegn Serbíu í gær. Handbolti 29. nóvember 2025 12:32
Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Peningaseðill féll á gólfið í leik Þýskalands og Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta á dögunum. Í ljós er komið hvaðan hann kom og hverjum hann tilheyrði. Handbolti 29. nóvember 2025 11:31
Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Kvennalandslið Færeyja í handbolta gerði sér lítið fyrir og vann Spán, 27-25, á HM í gær. Mikil gleði var í herbúðum Færeyinga eftir sigurinn sem var þeirra fyrsti á stórmóti. Handbolti 29. nóvember 2025 10:48
Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Tapið gegn Serbíu í kvöld var eins svekkjandi og hugsast getur. Handbolti 28. nóvember 2025 23:15
Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi Elísa Elíasdóttir kom inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikinn gegn Serbíu á HM. Hann tapaðist naumlega, 27-26. Elísu fannst línumaðurinn sterki, Dragana Cvijic, afar leiðinlegur mótherji. Handbolti 28. nóvember 2025 22:19
„Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var bæði svekktur og stoltur eftir eins marks tapið fyrir Serbíu, 27-26, í C-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. Ísland fékk tækifæri til að jafna metin í lokasókn leiksins. Handbolti 28. nóvember 2025 22:01
„Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Úff, við fundum lyktina af sigrinum, þetta var mjög svekkjandi“ sagði landsliðsmarkmaðurinn Hafdís Renötudóttir, sem sýndi hetjulega frammistöðu í grátlegu 27-26 tapi Íslands gegn Serbíu á HM. Handbolti 28. nóvember 2025 22:01
„Mig langar mjög mikið að gráta“ Þórey Anna Ásgeirsdóttir var sár og svekkt eftir eins marks tap Íslands fyrir Serbíu, 27-26, á HM í handbolta í kvöld. Hún fékk tækifæri til að jafna í lokasókn Íslands en markvörður Serbíu varði skot hennar úr hægra horninu. Handbolti 28. nóvember 2025 21:44
Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Serbíu, 27-26, í öðrum leik sínum í C-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. Handbolti 28. nóvember 2025 21:20
Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Færeyska kvennalandsliðið í handbolta vann óvæntan sigur á Spánverjum á heimsmeistaramóti kvenna í Þýskalandi í kvöld. Handbolti 28. nóvember 2025 21:11
Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Þýska kvennalandsliðið í handbolta átti í litlum vandræðum með að landa sínum öðrum sigri á heimsmeistaramótinu. Handbolti 28. nóvember 2025 18:28
Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra ætlar að styðja stelpurnar okkur til sigurs gegn Serbíu á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 28. nóvember 2025 17:29
„Okkar konur eiga meira skilið“ Formaður þýska handknattleikssambandsins segir það reginhneyksli að þýsku ríkissjónvarpsstöðvarnar ARD og ZDF skuli ekki ætla að gera HM kvenna góð skil fyrr en komi að átta liða úrslitum. Handbolti 28. nóvember 2025 16:33
Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á hópi Íslands fyrir leikinn við Serbíu í kvöld, á HM kvenna í handbolta. Handbolti 28. nóvember 2025 14:14
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. Handbolti 28. nóvember 2025 12:02
„Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. Handbolti 28. nóvember 2025 10:01
„Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. Handbolti 28. nóvember 2025 08:01
Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta er í fullum gangi en á þessu móti þurfa handboltakonurnar að standast skoðun. Eins og þegar takkarnir eru skoðaðir hjá fótboltafólkinu þá þurfa handboltakonurnar að fara í skoðun fyrir leik. Handbolti 28. nóvember 2025 07:02
Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Danmörk, Svíþjóð og Noregur unnu öll örugga sigra í kvöld þegar þau hófu leik á heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta. Handbolti 27. nóvember 2025 21:03
„Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. Handbolti 27. nóvember 2025 14:01
Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Ég er búin að fá grænt ljós frá sjúkraþjálfaranum“ segir Elísa Elíasdóttir, línumaður landsliðsins, sem gat ekki tekið þátt í opnunarleiknum í gær en verður klár í slaginn gegn Serbíu á morgun. Handbolti 27. nóvember 2025 13:01
„Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er farið af stað og þar munu leikmenn þurfa að spila í umdeildum stuttubuxum. Handbolti 27. nóvember 2025 06:32
Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. Handbolti 26. nóvember 2025 23:01
Serbarnir unnu með tólf mörkum Serbía vann tólf marka sigur á Úrúgvæ í hinum leiknum í riðli Íslands á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta. Handbolti 26. nóvember 2025 21:01
„Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson var ánægður með margt í leik íslenska liðsins, sem tapaði 32-25 gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. Handbolti 26. nóvember 2025 19:29
Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Auðvitað er svekkjandi að tapa en mér fannst frábær orka í liðinu. Þó við höfum ekki átt fullkomin leik stóðum við vel í þeim,“ segir Elín Klara Þorkelsdóttir, sem var markahæst Íslands í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM. Handbolti 26. nóvember 2025 19:14
„Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ „Svona eftir á að hyggja, núna þegar maður er aðeins búin að ná sér niður, þá var þetta bara nokkuð fínn leikur“ sagði hornakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir eftir 32-25 tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM. Handbolti 26. nóvember 2025 19:12
Nýtti pirringin á réttan hátt Katrín Tinna Jensdóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður íslenska landsliðsins í sjö marka tapi fyrir Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á HM í Stuttgart. Hún naut sín vel og segir tapið hafa verið helst til stórt. Handbolti 26. nóvember 2025 19:05
Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum á móti heimakonum í Þýskalandi, 25-32, í setningarleik HM fyrir framan troðfulla höll í Stuttgart. Handbolti 26. nóvember 2025 18:32