Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið Sindri Sverrisson skrifar 28. nóvember 2025 14:14 Elísa Elíasdóttir meiddist í leik með Val við þýska stórliðið Blomberg-Lippe á dögunum en er nú klár í slaginn. vísir/Anton Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur gert eina breytingu á hópi Íslands fyrir leikinn við Serbíu í kvöld, á HM kvenna í handbolta. Eyjamærin Elísa Elíasdóttir, línumaður Vals, er nú klár í slaginn á ný eftir meiðsli og kemur inn í hópinn eftir að hafa misst af fyrsta leik, gegn Þýskalandi á miðvikudaginn. Alexandra Líf Arnarsdóttir fær hins vegar hvíld í kvöld og er ekki í hópnum sem sjá má hér að neðan. Ísland átti fínan leik gegn Þýskalandi en tapaði með sjö marka mun á endanum, 32-25. Serbía vann hins vegar, eins og búast mátti við, stórsigur gegn Úrúgvæ, 31-19. Ljóst er að yfirgnæfandi líkur eru á að sigurliðið í kvöld taki með sér tvö stig inn í milliriðla en þangað fara þrjú efstu lið riðilsins. Leikur Íslands og Serbíu í kvöld hefst klukkan 19:30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á RÚV og textalýsingu hér á Vísi. Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Valur (72/5) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (16/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (11/8) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (14/31) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (67/89) Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (28/99) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (33/63) Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (15/26) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (29/24) Lovísa Thompson, Valur (32/66) Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (3/0) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (5/3) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (40/164) Thea Imani Sturludóttir, Valur (93/207) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (49/70) HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 „Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28. nóvember 2025 10:01 „Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28. nóvember 2025 08:01 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Eyjamærin Elísa Elíasdóttir, línumaður Vals, er nú klár í slaginn á ný eftir meiðsli og kemur inn í hópinn eftir að hafa misst af fyrsta leik, gegn Þýskalandi á miðvikudaginn. Alexandra Líf Arnarsdóttir fær hins vegar hvíld í kvöld og er ekki í hópnum sem sjá má hér að neðan. Ísland átti fínan leik gegn Þýskalandi en tapaði með sjö marka mun á endanum, 32-25. Serbía vann hins vegar, eins og búast mátti við, stórsigur gegn Úrúgvæ, 31-19. Ljóst er að yfirgnæfandi líkur eru á að sigurliðið í kvöld taki með sér tvö stig inn í milliriðla en þangað fara þrjú efstu lið riðilsins. Leikur Íslands og Serbíu í kvöld hefst klukkan 19:30 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á RÚV og textalýsingu hér á Vísi. Markmenn: Hafdís Renötudóttir, Valur (72/5) Sara Sif Helgadóttir, Haukar (16/0) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, Fram (11/8) Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (14/31) Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (67/89) Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (28/99) Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (33/63) Elísa Elíasdóttir, Valur (24/19) Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (15/26) Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (29/24) Lovísa Thompson, Valur (32/66) Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (3/0) Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (5/3) Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (40/164) Thea Imani Sturludóttir, Valur (93/207) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (49/70)
HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02 „Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28. nóvember 2025 10:01 „Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28. nóvember 2025 08:01 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
„Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Opnunarleikur HM var aðeins þriðji landsleikur Matthildar Lilju Jónsdóttur en hún var í stóru hlutverki og stóð sig vel, á margfalt stærra sviði en hún er vön að vera á. 28. nóvember 2025 12:02
„Ég er með mikla orku“ „Hún er frábær liðsfélagi að hafa, gerir einhvern veginn alla í kringum sig glaðari og er bara alveg yndisleg“ sagði Elísa Elíasdóttur um liðsfélaga sinn í íslenska landsliðinu, Dönu Björg Guðmundsdóttir. 28. nóvember 2025 10:01
„Þær eru með frábæran línumann“ Eftir tap í opnunarleiknum á HM í handbolta tekur annað erfitt verkefni við hjá stelpunum okkar í dag, í formi Serbíu, þar sem sérstakar gætur þarf að hafa á línumanninum. 28. nóvember 2025 08:01