„Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2025 06:32 Frönsku landsliðskonurnar spila oft í hvítum stuttbuxum. Getty/Marco Wolf Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er farið af stað og þar munu leikmenn þurfa að spila í umdeildum stuttubuxum. Alþjóðahandboltasambandið var ekki tilbúið að hlusta á áhyggjur handboltakvenna og þær eru því skyldaðar að spila í buxum sem flestir vilja ekki sjá. Hvítu stuttbuxurnar verða áfram notaðar, þrátt fyrir að meðal annars sænsku og norsku HM-leikmennirnir hafi sérstaklega beðið um að þær yrðu teknar úr notkun. Mjög ósátt Sérfræðingur Radiosporten í handbolta var mjög ósáttur með þessa niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Fyrr í haust sendu skandinavísku samböndin sameiginlega beiðni til alþjóðasambandsins – með kröfu um að losna við hvítu stuttbuxurnar fyrir HM – til að forðast óþægindi og óöryggi hjá leikmönnum sem eru á blæðingum. Aftonbladet sagði frá því að beiðnin hafi ekki fengið hljómgrunn, með þeim rökum að krafan hafi verið sett fram of seint til að hægt væri að gera reglubreytingu fyrir HM. Handboltasérfræðingurinn og fyrrverandi landsliðskonan Annika Wiel Hvannberg leggur áherslu á að óskin sé ekki ný af nálinni og kaupir ekki skýringuna. „Mér finnst þetta vera hræðilegt. Ég ótrúlega pirruð,“ sagði Hvannberg í Morgonstudion á SVT. Af hverju er þetta umræðuefni? „Það er svo fáránlegt og hræðilegt að þetta skuli yfirhöfuð vera gert að umræðuefni,“ segir Hvannberg og bætti við: „Við erum með konur sem spila á hæsta stigi, eiga þær að þurfa að finna fyrir óþægindum við að spila leik vegna hættu á að það blæði í gegn?“ sagði Hvannberg. Norskir og sænskir fjölmiðlar hafa skrifað um málið og fengið viðbrögð frá landsliðskonum sínum sem eru allar á sama máli. Þær ættu ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að vera í hvítum buxum þegar tíðarhringurinn byrjar óvænt. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Alþjóðahandboltasambandið var ekki tilbúið að hlusta á áhyggjur handboltakvenna og þær eru því skyldaðar að spila í buxum sem flestir vilja ekki sjá. Hvítu stuttbuxurnar verða áfram notaðar, þrátt fyrir að meðal annars sænsku og norsku HM-leikmennirnir hafi sérstaklega beðið um að þær yrðu teknar úr notkun. Mjög ósátt Sérfræðingur Radiosporten í handbolta var mjög ósáttur með þessa niðurstöðu. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Fyrr í haust sendu skandinavísku samböndin sameiginlega beiðni til alþjóðasambandsins – með kröfu um að losna við hvítu stuttbuxurnar fyrir HM – til að forðast óþægindi og óöryggi hjá leikmönnum sem eru á blæðingum. Aftonbladet sagði frá því að beiðnin hafi ekki fengið hljómgrunn, með þeim rökum að krafan hafi verið sett fram of seint til að hægt væri að gera reglubreytingu fyrir HM. Handboltasérfræðingurinn og fyrrverandi landsliðskonan Annika Wiel Hvannberg leggur áherslu á að óskin sé ekki ný af nálinni og kaupir ekki skýringuna. „Mér finnst þetta vera hræðilegt. Ég ótrúlega pirruð,“ sagði Hvannberg í Morgonstudion á SVT. Af hverju er þetta umræðuefni? „Það er svo fáránlegt og hræðilegt að þetta skuli yfirhöfuð vera gert að umræðuefni,“ segir Hvannberg og bætti við: „Við erum með konur sem spila á hæsta stigi, eiga þær að þurfa að finna fyrir óþægindum við að spila leik vegna hættu á að það blæði í gegn?“ sagði Hvannberg. Norskir og sænskir fjölmiðlar hafa skrifað um málið og fengið viðbrögð frá landsliðskonum sínum sem eru allar á sama máli. Þær ættu ekki að þurfa að hafa áhyggjur af því að vera í hvítum buxum þegar tíðarhringurinn byrjar óvænt. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira