Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy er alveg tilbúinn að mæta í nýja græna jakkanum sínum á leik hjá Manchester United á næstunni ef það myndi veita uppáhaldsfótboltaliði hans innblástur. Enski boltinn 14. apríl 2025 14:00
KA búið að landa fyrirliða Lyngby KA greindi í dag frá því að búið væri að semja við varnarsinnaða miðjumanninn Marcel Rømer sem kemur til félagsins eftir að hafa áður verið fyrirliði danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby. Íslenski boltinn 14. apríl 2025 13:15
Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Afturelding og ÍBV eru nýliðar í Bestu deild karla í fótbolta og náðu bæði í sitt fyrsta stig í deildinni í gær. Það er hins vegar algjör markaskortur á báðum vígstöðvum eftir þess fyrstu tvo leiki Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 14. apríl 2025 13:01
Lærðu að fagna eins og verðandi feður Anna Svava Knútsdóttir heldur áfram að koma með ráð fyrir leikmenn Bestu deildar kvenna, fyrir fótboltasumarið. Í nýjustu auglýsingunni fer hún yfir það hvernig á að fagna mörkum. Íslenski boltinn 14. apríl 2025 12:01
Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 14. apríl 2025 11:01
„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Kalt loftslag hefur reynst fyrrum landsliðsmarkverðinum Ögmundi Kristinssyni erfitt. Hann hefur glímt við þrálát nárameiðsli eftir heimkomu í Val og er óviss um hvenær hann getur snúið aftur á völlinn. Hann segir það hjálpa sér að eiga nýfætt barn heima til að annast. Íslenski boltinn 14. apríl 2025 10:32
Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 4. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 14. apríl 2025 10:00
Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Ástralska knattspyrnukonan Aivi Luik féll á lyfjaprófi í fyrra og var í kjölfarinu dæmd í þriggja mánaða bann. Nú hefur hún verið sýknuð og fengið uppreisn æru sinnar. Fótbolti 14. apríl 2025 08:30
Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Vestri, Víkingur og Fram fögnuðu öll sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar önnur umferðin fór af stað. Nú ná sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 14. apríl 2025 08:00
Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Vitor Pereira stýrði Wolves til 4-2 sigurs á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fjórði sigurleikur Úlfanna í röð og þeir hafa ekki náð því í meira en hálfa öld. Enski boltinn 14. apríl 2025 07:31
Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Mapi León, varnarmaður Barcelona, var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að snerta andstæðing á óviðeigandi hátt í leik gegn Espanyol í febrúar. Fótbolti 14. apríl 2025 07:00
Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Knattspyrnumaður lést af sárum sínum eftir að hafa lent í miklu samstuði í bikarleik í Perú. Fótbolti 14. apríl 2025 06:31
„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Það var glatt yfir Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, þegar hann mætti í viðtal eftir stórkostlegan 4-2 sigur Fram gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks nú í kvöld. Íslenski boltinn 13. apríl 2025 22:45
Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Kylian Mbappé fékk beint rautt spjald fyrir groddaralega tæklingu fyrr í dag. Davide Ancelotti, aðalþjálfari Real Madrid í fjarveru föður síns Carlo, segir Mbappé ekki ofbeldisfullan að eðlisfari, hann hafi brugðist illa við brotum en átt skilið rautt spjald. Fótbolti 13. apríl 2025 22:33
Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Víkingur vann afar sannfærandi 4-0 sigur þegar liðið fékk KA í heimsókn á Víkingsvöll í Fossvogi í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er þar af leiðandi með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 13. apríl 2025 21:04
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Fram átti ótrúlega endurkomu í seinni hálfleik og sigraði Breiðablik 4-2 í annarri umferð Bestu deildar karla. Blikar tóku tveggja marka forystu í fyrri hálfleik en Framarar settu fjögur mörk á tæpum tíu mínútna kafla seint í seinni hálfleik og tryggðu sín fyrstu þrjú stig á tímabilinu. Íslenski boltinn 13. apríl 2025 21:00
„Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Ruben Amorim sá Manchester United fá á sig fjögur mörk í fyrsta sinn síðan hann tók við störfum, í 4-1 tapi gegn Newcastle fyrr í dag. Hann var fljótur að færa fókusinn frá tapinu yfir á fimmtudaginn, þegar Manchester United mætir Lyon í seinni leik Evrópudeildareinvígisins, og segir markmanninn Andre Onana hafa þurft að aftengja sig í dag. Enski boltinn 13. apríl 2025 20:00
„Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Afturelding og ÍBV gerðu 0-0 jafntefli í nýliðaslag í Bestu deild karla í dag. Bæði lið fengu færi til að tryggja sér sigurinn og Oliver Heiðarsson framherji Eyjamanna var svekktur með niðurstöðuna eftir leik. Íslenski boltinn 13. apríl 2025 19:28
Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Nýliðar Bestu deildarinnar, Afturelding og ÍBV, gerðu markalaust jafntefli sín á milli í fyrsta úrvalsdeildarleiknum frá upphafi á Malbiksstöðinni við Varmá. Bæði lið eru því með eitt stig að tveimur umferðum loknum. Íslenski boltinn 13. apríl 2025 19:00
Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Hinrik Harðarson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Odd í óvæntu 3-2 tapi gegn Flint í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 13. apríl 2025 17:49
Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Newcastle tók á móti Manchester United og vann afar öruggan 4-1 sigur eftir fjölda mistaka sem leiddu til marka. Enski boltinn 13. apríl 2025 17:30
Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Vestri tók á móti FH á Kerecis-velli á Ísafirði í annarri umferð Bestu deildarinnar í dag. Leikurinn fór fram við krefjandi aðstæður; hitastigið var um -6 gráður og norðanátt gerði leikmönnum erfitt fyrir. Um 200 áhorfendur mættu þó á leikinn og létu kuldann ekki stoppa sig í að styðja við sína menn. Íslenski boltinn 13. apríl 2025 16:55
Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Birmingham City sem tapaði 0-2 fyrir Peterborough United í úrslitaleik neðri deildanna á Englandi á Wembley í dag. Enski boltinn 13. apríl 2025 16:29
Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Kylian Mbappé var rekinn af velli þegar Real Madrid bar sigurorð af Alavés, 0-1, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13. apríl 2025 16:10
Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Nýliðar Ipswich Town komust tveimur mörkum yfir gegn Chelsea en misstu forskotið niður og urðu að sætta sig við jafntefli. Lökatölur á Stamford Bridge, 2-2. Enski boltinn 13. apríl 2025 15:24
Albert og félagar misstigu sig Fiorentina missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Parma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13. apríl 2025 15:15
Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Liverpool náði þrettán stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með dramatískum sigri á West Ham United, 2-1, á Anfield í dag. Virgil van Dijk skoraði sigurmark Rauða hersins á 89. mínútu. Enski boltinn 13. apríl 2025 15:00
Fjórði sigur Úlfanna í röð Wolves vann 4-2 sigur á Tottenham þegar liðin áttust við á Molineux í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórði sigur Úlfanna í röð. Enski boltinn 13. apríl 2025 15:00
Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Skemmtilegt atvik átti sér stað snemma leiks Vestra og FH í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 13. apríl 2025 14:33
Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Mohamed Salah sló met þegar hann lagði upp mark fyrir Luis Díaz í leik Liverpool og West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13. apríl 2025 14:03