Messan - umræða um Declan Rice

Að mati Arnars Gunnlaugssonar hefur Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, virkjað fleiri þætti í leik Declans Rice. Hann segir enska landsliðsmanninn tilheyra verðmætustu leikmönnum fótboltans.

236
01:07

Vinsælt í flokknum Enski boltinn