Fyrsta mark ársins í ensku úrvalsdeildinni 2026
Jean-Philippe Mateta skoraði fyrsta mark ensku úrvalsdeildarinnar árinu 2026. Mateta kom Crystal Palace í 1-0 á móti Fulham á Selhurst Park með marki á 39. mínútu.
Jean-Philippe Mateta skoraði fyrsta mark ensku úrvalsdeildarinnar árinu 2026. Mateta kom Crystal Palace í 1-0 á móti Fulham á Selhurst Park með marki á 39. mínútu.