Eldur í Vondelkerk í Amsterdam

Mikill eldur kom upp í hinni 154 ára Vondelkerk í Amsterdam í Hollandi í nótt. Eldurinn blossaði upp um miðnætti og var fljótur að dreifa sér um kirkjuna.

402
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir