Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. desember 2025 16:27 Rannsókn lögreglunnar í Lundúnum á meintri gagnaöflun Andrew Mountbatten-Windsor um Virginiu Giuffre hefur verið felld niður. Getty/Karwai Tang Fullyrðingar um að Andrew Mountbatten-Windsor fyrrverandi Bretaprins hafi beðið lögreglumann, sem sinnti fyrir hann lífvörslu, um upplýsingar um konu sem sakaði hann um kynferðisofbeldi verða ekki rannsakaðar frekar af lögreglunni í Lundúnum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Greint var frá því í sunnudagsblaði Mail í október að þáverandi prinsinn hafi afhent lögreglumanninum upplýsingar um Virginiu Giuffre, sem sakaði hann um kynferðisofbeldi. Meðal upplýsinganna voru fæðingardagur Giuffre og kennitala. Mountbatten-Windsor á að hafa beðið lögreglumanninn um að afla sér upplýsinga með þessum gögnum rétt áður en blaðið birti mynd af honum og Giuffre, sem tekin var þegar þau hittust í febrúar 2011. Lögregluembættið í Lundúnum, Metropolitan Police, tilkynnti í dag að rannsókn hafi ekki leitt í ljós nein gögn sem bendi til glæpsamlegs athæfis af hálfu Mountbatten-Windsor. Hann hefur ekki brugðist við fregnunum en hefur ávallt neitað öllum ásökunum í tengslum við Giuffre. Giuffre var ein þeirra kvenna sem steig fram og sakaði auðkýfinginn Jeffrey Epstein um kynferðisofbeldi og mansal. Hún sagði Mountbatten-Windsor hafa nauðgað sér í þrígang á heimili Epstein, fyrst þegar hún var sautján ára gömul. Málið vakti heimsathygli og lauk milli Mountbatten-Windsor og Giuffre með samkomulagi. Giuffre lést fyrr á þessu ári úr sjálfsvígi. Mountbatten-Windsor var í lok október sviptur titlinum og hefur verið sviptur öllum hernaðartignum sömuleiðis. Mál Andrésar prins Mál Jeffrey Epstein Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Demókratar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hafa birt nítján nýjar myndir úr dánarbúi barnaníðingsins Jeffreys Epstein. Á myndunum eru nokkrir auðugir, þekktir og áhrifamiklir menn eins og Donald Trump, Bill Clinton, Bill Gates, Richard Branson, Woody Allen og Steve Bannon. 12. desember 2025 15:28 Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Varnarmálaráðuneyti Breta vinnur að því að svipta Andrew Mountbatten Windsor síðustu hernaðartign sinni. Andrew, sem var áður þekktur sem Andrés prins, var sviptur prins-titli sínum fyrr í vikunni. 2. nóvember 2025 13:20 Virginia Giuffre er látin Virginia Giuffre, sem sakaði bæði Andrés prins og Jeffrey Epstein um kynferðisofbeldi, er látin, 41 árs að aldri. Dánarorsökin var sjálfsvíg. 26. apríl 2025 07:44 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Greint var frá því í sunnudagsblaði Mail í október að þáverandi prinsinn hafi afhent lögreglumanninum upplýsingar um Virginiu Giuffre, sem sakaði hann um kynferðisofbeldi. Meðal upplýsinganna voru fæðingardagur Giuffre og kennitala. Mountbatten-Windsor á að hafa beðið lögreglumanninn um að afla sér upplýsinga með þessum gögnum rétt áður en blaðið birti mynd af honum og Giuffre, sem tekin var þegar þau hittust í febrúar 2011. Lögregluembættið í Lundúnum, Metropolitan Police, tilkynnti í dag að rannsókn hafi ekki leitt í ljós nein gögn sem bendi til glæpsamlegs athæfis af hálfu Mountbatten-Windsor. Hann hefur ekki brugðist við fregnunum en hefur ávallt neitað öllum ásökunum í tengslum við Giuffre. Giuffre var ein þeirra kvenna sem steig fram og sakaði auðkýfinginn Jeffrey Epstein um kynferðisofbeldi og mansal. Hún sagði Mountbatten-Windsor hafa nauðgað sér í þrígang á heimili Epstein, fyrst þegar hún var sautján ára gömul. Málið vakti heimsathygli og lauk milli Mountbatten-Windsor og Giuffre með samkomulagi. Giuffre lést fyrr á þessu ári úr sjálfsvígi. Mountbatten-Windsor var í lok október sviptur titlinum og hefur verið sviptur öllum hernaðartignum sömuleiðis.
Mál Andrésar prins Mál Jeffrey Epstein Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Demókratar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hafa birt nítján nýjar myndir úr dánarbúi barnaníðingsins Jeffreys Epstein. Á myndunum eru nokkrir auðugir, þekktir og áhrifamiklir menn eins og Donald Trump, Bill Clinton, Bill Gates, Richard Branson, Woody Allen og Steve Bannon. 12. desember 2025 15:28 Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Varnarmálaráðuneyti Breta vinnur að því að svipta Andrew Mountbatten Windsor síðustu hernaðartign sinni. Andrew, sem var áður þekktur sem Andrés prins, var sviptur prins-titli sínum fyrr í vikunni. 2. nóvember 2025 13:20 Virginia Giuffre er látin Virginia Giuffre, sem sakaði bæði Andrés prins og Jeffrey Epstein um kynferðisofbeldi, er látin, 41 árs að aldri. Dánarorsökin var sjálfsvíg. 26. apríl 2025 07:44 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Sjá meira
Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Demókratar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hafa birt nítján nýjar myndir úr dánarbúi barnaníðingsins Jeffreys Epstein. Á myndunum eru nokkrir auðugir, þekktir og áhrifamiklir menn eins og Donald Trump, Bill Clinton, Bill Gates, Richard Branson, Woody Allen og Steve Bannon. 12. desember 2025 15:28
Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Varnarmálaráðuneyti Breta vinnur að því að svipta Andrew Mountbatten Windsor síðustu hernaðartign sinni. Andrew, sem var áður þekktur sem Andrés prins, var sviptur prins-titli sínum fyrr í vikunni. 2. nóvember 2025 13:20
Virginia Giuffre er látin Virginia Giuffre, sem sakaði bæði Andrés prins og Jeffrey Epstein um kynferðisofbeldi, er látin, 41 árs að aldri. Dánarorsökin var sjálfsvíg. 26. apríl 2025 07:44