Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Lovísa Arnardóttir skrifar 28. nóvember 2025 10:05 Kristrún hefur skipa stýrihóp og Þorbjörg Sigríður mun skipa aðgerðahóp en hefur gefið út að ráðuneytið geti ekki greitt fyrir stöðu verkefnastjóra hjá almannavarnadeild þó það sé þörf á honum. Vísir/Ívar Fannar Forsætisráðherra skipaði í vikunni stýrihóp innan Stjórnarráðsins til að samhæfa og samræma undirbúning fyrir almyrkva 12. ágúst 2026. Með stýrihópnum mun starfa aðgerðahópur undir forystu almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og mun dómsmálaráðherra skipa þann hóp. Fram kemur í svarinu að þörf sé á að tryggja að verkefnastjóri verði til starfa hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra en að ekki sé til fjármagn fyrir því innan dómsmálaráðuneytisins. Í stýrihópnum munu sitja fulltrúar forsætisráðuneytis, atvinnuvegaráðuneytis, dómsmálaráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis, innviðaráðuneytis og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis. Í svari frá forsætisráðuneytinu um stýrihópinn segir að hlutverk hans verði, meðal annars, að tryggja yfirsýn vegna allra verkþátta sem tengjast atburðinum ásamt því að tryggja samræmda og samhæfða nálgun ráðuneyta og undirstofnanna þeirra auk sveitarfélaga. Stýrihópurinn mun jafnframt leggja mat á kostnað vegna atburðarins og móta tillögur vegna fjármögnunar og horfir í þeim efnum til kostnaðarskiptingar á milli ríkis og sveitarfélaga. Fulltrúi dómsmálaráðuneytis í stýrihópnum verður tengiliður við aðgerðahópinn sem mun meðal annars hafa það hlutverk að skipuleggja og tryggja öryggi, styðja við gerð viðbragðsáætlana og samhæfa aðgerðir í þeim landshlutum og umdæmum sem verða fyrir mestum áhrifum. Í svarinu kemur fram að aðgerðahópurinn muni enn fremur kortleggja og þolmarkagreina þá staði sem verða líklega vinsælastir til að berja almyrkvann augum og samhæfir aðgerðir lögreglu, viðbragðsaðila, sveitarfélaga, Vegagerðarinnar og ferðaþjónustuaðila. Dómsmálaráðuneyti á ekki fjármagn fyrir verkefnastjóra Aðgerðahópurinn mun starfa náið með stýrihópnum og hrindir samþykktum ákvörðunum í framkvæmd. Þá kemur fram að tryggja þurfi að almannavarnardeild ríkislögreglustjóra hafi yfir að ráða verkefnastjóra sem geti leitt starf aðgerðahópsins en fyrir liggur af hálfu dómsmálaráðuneytisins að ekki er svigrúm innan fjárhagsramma embættisins eða málefnasviðsins hjá ráðuneytinu. Samkvæmt svari forsætisráðuneytisins mun stýrihópurinn, í samvinnu við almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, skila skýrslu til forsætisráðherra og dómsmálaráðherra eigi síðar en 15. október 2026 þar sem fjallað verður um hvernig til hafi tekist við að samhæfa og samræma undirbúning vegna almyrkvans ásamt því að dreginn verði lærdómur sem geti nýst við skipulagningu og samhæfingu stærri viðburða. Almyrkvi 12. ágúst 2026 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Almannavarnir Geimurinn Sólin Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Almyrkvi á sólu, sem verður á jörðinni þann 12. ágúst á næsta ári, mun vara lengst á Látrabjargi. Þetta er ástæða þess að hótelrými á sunnanverðum Vestfjörðum er fyrir löngu uppselt í kringum þennan dag og þar er búist við umferðaröngþveiti. 11. mars 2025 23:17 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Í stýrihópnum munu sitja fulltrúar forsætisráðuneytis, atvinnuvegaráðuneytis, dómsmálaráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis, innviðaráðuneytis og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis. Í svari frá forsætisráðuneytinu um stýrihópinn segir að hlutverk hans verði, meðal annars, að tryggja yfirsýn vegna allra verkþátta sem tengjast atburðinum ásamt því að tryggja samræmda og samhæfða nálgun ráðuneyta og undirstofnanna þeirra auk sveitarfélaga. Stýrihópurinn mun jafnframt leggja mat á kostnað vegna atburðarins og móta tillögur vegna fjármögnunar og horfir í þeim efnum til kostnaðarskiptingar á milli ríkis og sveitarfélaga. Fulltrúi dómsmálaráðuneytis í stýrihópnum verður tengiliður við aðgerðahópinn sem mun meðal annars hafa það hlutverk að skipuleggja og tryggja öryggi, styðja við gerð viðbragðsáætlana og samhæfa aðgerðir í þeim landshlutum og umdæmum sem verða fyrir mestum áhrifum. Í svarinu kemur fram að aðgerðahópurinn muni enn fremur kortleggja og þolmarkagreina þá staði sem verða líklega vinsælastir til að berja almyrkvann augum og samhæfir aðgerðir lögreglu, viðbragðsaðila, sveitarfélaga, Vegagerðarinnar og ferðaþjónustuaðila. Dómsmálaráðuneyti á ekki fjármagn fyrir verkefnastjóra Aðgerðahópurinn mun starfa náið með stýrihópnum og hrindir samþykktum ákvörðunum í framkvæmd. Þá kemur fram að tryggja þurfi að almannavarnardeild ríkislögreglustjóra hafi yfir að ráða verkefnastjóra sem geti leitt starf aðgerðahópsins en fyrir liggur af hálfu dómsmálaráðuneytisins að ekki er svigrúm innan fjárhagsramma embættisins eða málefnasviðsins hjá ráðuneytinu. Samkvæmt svari forsætisráðuneytisins mun stýrihópurinn, í samvinnu við almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, skila skýrslu til forsætisráðherra og dómsmálaráðherra eigi síðar en 15. október 2026 þar sem fjallað verður um hvernig til hafi tekist við að samhæfa og samræma undirbúning vegna almyrkvans ásamt því að dreginn verði lærdómur sem geti nýst við skipulagningu og samhæfingu stærri viðburða.
Almyrkvi 12. ágúst 2026 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Almannavarnir Geimurinn Sólin Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Almyrkvi á sólu, sem verður á jörðinni þann 12. ágúst á næsta ári, mun vara lengst á Látrabjargi. Þetta er ástæða þess að hótelrými á sunnanverðum Vestfjörðum er fyrir löngu uppselt í kringum þennan dag og þar er búist við umferðaröngþveiti. 11. mars 2025 23:17 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Almyrkvi á sólu, sem verður á jörðinni þann 12. ágúst á næsta ári, mun vara lengst á Látrabjargi. Þetta er ástæða þess að hótelrými á sunnanverðum Vestfjörðum er fyrir löngu uppselt í kringum þennan dag og þar er búist við umferðaröngþveiti. 11. mars 2025 23:17