Stutt stopp Orbans á Íslandi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 15:53 Viktor Orban og Donald Trump hittust um miðjan október. epa Forsætisráðherra Ungverjalands gerði stutt stopp á Keflavíkurflugvelli í morgun. Hann er á leið til Bandaríkjanna til að funda með Bandaríkjaforseta. Viktor Orbán flýgur í dag til Bandaríkjanna þar sem hann kemur til með að funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta. Flugvél á vegum ungverska flugfélagsins WizzAir lenti rétt fyrir klukkan tólf á hádegi í dag á Keflavíkurflugvelli en ferðin var ekki auglýst á heimasíðu Isavia þar sem áætlaður brottfarar- og lendingartími flugferða er alla jafna birtur. Flightradar24, vinsæl vefsíða þar sem hægt er að fylgjast með flugferðum í beinni, deildi á samfélagsmiðlinum X í morgun að sendinefnd Ungverja hefði tekið vélina á leigu til að komast frá Ungverjalandi til Washington DC. Þar kemur einnig fram að þrátt fyrir að flugvél líkt og þessi gæti flogið alla leiðina myndu ferðalangarnir gera stutt stopp á Íslandi. Á Instgram-síðu Orbáns má sjá myndskeið frá upphafi ferðalagsins þegar hann stígur um borð í vélina og heilsar viðstöddum. Þá birti hann mynd af sendinefndinni um borð í vélinni. Klippa: Viktor Orban á leið í flug Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir hádegi í dag og var flogið aftur af stað um einum og hálfum klukkutíma síðar. Flug til Washington frá Keflavíkurflugvelli tekur um sex og hálfa klukkustund. Orbán á síðan inni heimsókn í Hvíta húsið þar sem mögulega verður rætt um kaup Ungverjalands á rússneskri olíu. Ungverjaland Bandaríkin Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira
Viktor Orbán flýgur í dag til Bandaríkjanna þar sem hann kemur til með að funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta. Flugvél á vegum ungverska flugfélagsins WizzAir lenti rétt fyrir klukkan tólf á hádegi í dag á Keflavíkurflugvelli en ferðin var ekki auglýst á heimasíðu Isavia þar sem áætlaður brottfarar- og lendingartími flugferða er alla jafna birtur. Flightradar24, vinsæl vefsíða þar sem hægt er að fylgjast með flugferðum í beinni, deildi á samfélagsmiðlinum X í morgun að sendinefnd Ungverja hefði tekið vélina á leigu til að komast frá Ungverjalandi til Washington DC. Þar kemur einnig fram að þrátt fyrir að flugvél líkt og þessi gæti flogið alla leiðina myndu ferðalangarnir gera stutt stopp á Íslandi. Á Instgram-síðu Orbáns má sjá myndskeið frá upphafi ferðalagsins þegar hann stígur um borð í vélina og heilsar viðstöddum. Þá birti hann mynd af sendinefndinni um borð í vélinni. Klippa: Viktor Orban á leið í flug Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir hádegi í dag og var flogið aftur af stað um einum og hálfum klukkutíma síðar. Flug til Washington frá Keflavíkurflugvelli tekur um sex og hálfa klukkustund. Orbán á síðan inni heimsókn í Hvíta húsið þar sem mögulega verður rætt um kaup Ungverjalands á rússneskri olíu.
Ungverjaland Bandaríkin Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Sjá meira