Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. október 2025 08:44 Þúsundir komu saman í Búdapest í september til að krefjast heiðarlegri stjórnmála. Getty/Balint Szentgallay Gert er ráð fyrir að tugþúsundir munu taka þátt í baráttufundum- og göngum stjórnmálaflokkanna Fidesz og Tisza í Búdapest í Ungverjalandi í dag, en gengið verður til þingkosninga í apríl á næsta ári. Á þessum degi árið 1956 braust út uppreisn háskólanema og annarra stjórnarandstæðinga, sem mótmæltu yfirráðum Sovétríkjanna. Fidesz, stjórnarflokkur forsætisráðherrans Viktor Orbán, var áður á móti Sovétríkjunum en þykir nú hliðhollur Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Fidesz hefur verið við völd frá 2010 en mælist nú með álíka fylgi og Tisza, flokkur Péter Magyar, sem var áður innanbúðarmaður í Fidesz en er nú helsti andstæðingur Orbán. Samkvæmt könnunum óháðra stofnana hefur Tisza um það bil tíu prósenta forskot á Fidesz en hugveitur tengdar stjórnvöldum sýna akkúrat hið andstæða; tíu prósenta forystu Fidesz fram yfir Tisza. Margt getur breyst fram að kosningum, sem verða að óbreyttu spennandi, en einn af fjórum kjósendum er óákveðinn. Meirihluti óákveðinna eru taldir hafa kosið Orbán í vil árið 2022. Magyar hefur sakað Orbán um spillingu, á meðan Orbán hefur lýst andstæðing sínum sem strengjabrúðu yfirvalda í Brussel. Magyer er yfirlýstur stuðningsmaður Úkraínu og Orbán hefur sakað hann um að vilja draga Ungverjaland inn í átökin við Rússa. BBC hefur eftir sérfræðingi við hugveituna Political Capital í Búdapest að kosningarnar verði frjálsar en líklega ósanngjarnar og bendir meðal annars á fjárhagslega ólíka stöðu stjórnarflokksins og stjórnarandstöðunnar. Magyar hefur sakað stjórnvöld um að nota opinbert fé til að greiða niður ýmsan kostnað í kosningabaráttunni og um að hafa í hótunum við fyrirtæki til að fá þau til að hafna andstæðingum sínum um þjónustu. Ungverjaland Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Á þessum degi árið 1956 braust út uppreisn háskólanema og annarra stjórnarandstæðinga, sem mótmæltu yfirráðum Sovétríkjanna. Fidesz, stjórnarflokkur forsætisráðherrans Viktor Orbán, var áður á móti Sovétríkjunum en þykir nú hliðhollur Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Fidesz hefur verið við völd frá 2010 en mælist nú með álíka fylgi og Tisza, flokkur Péter Magyar, sem var áður innanbúðarmaður í Fidesz en er nú helsti andstæðingur Orbán. Samkvæmt könnunum óháðra stofnana hefur Tisza um það bil tíu prósenta forskot á Fidesz en hugveitur tengdar stjórnvöldum sýna akkúrat hið andstæða; tíu prósenta forystu Fidesz fram yfir Tisza. Margt getur breyst fram að kosningum, sem verða að óbreyttu spennandi, en einn af fjórum kjósendum er óákveðinn. Meirihluti óákveðinna eru taldir hafa kosið Orbán í vil árið 2022. Magyar hefur sakað Orbán um spillingu, á meðan Orbán hefur lýst andstæðing sínum sem strengjabrúðu yfirvalda í Brussel. Magyer er yfirlýstur stuðningsmaður Úkraínu og Orbán hefur sakað hann um að vilja draga Ungverjaland inn í átökin við Rússa. BBC hefur eftir sérfræðingi við hugveituna Political Capital í Búdapest að kosningarnar verði frjálsar en líklega ósanngjarnar og bendir meðal annars á fjárhagslega ólíka stöðu stjórnarflokksins og stjórnarandstöðunnar. Magyar hefur sakað stjórnvöld um að nota opinbert fé til að greiða niður ýmsan kostnað í kosningabaráttunni og um að hafa í hótunum við fyrirtæki til að fá þau til að hafna andstæðingum sínum um þjónustu.
Ungverjaland Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira