Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. október 2025 15:53 Donald Trump birti þetta myndband á sínum eigin samfélagsmiðli. Truth Social Í kjölfar gríðarstórra mótmæla í Bandaríkjunum birti Bandaríkjaforseti gervigreindarmyndband þar sem hann sést með kórónu á höfði að fljúga herþotu sem skýtur hægðum á mótmælendur. Ekki er þetta fyrsta gervigreindarmyndbandið af þessu tagi sem forsetinn birtir. No Kings mótmælin fóru fram í Bandaríkjunum og víða um heim í gær. Fólksfjöldinn mótmælti stjórnarháttum Donalds Trump Bandaríkjaforseta en nafnið var valið til að minna forsetann á að enginn konungur er við völd þar í landi. Skipuleggjendur sögðu tæpar sjö milljónir söfnuðust saman og héldu yfir 2700 viðburði út um öll Bandaríkin. Það eru tveimur milljónir fleiri heldur en komu saman í fyrri No Kings mótmælunum í sumar samkvæmt NBC. Fulltrúar Demókrata létu sjá sig á mótmælunum og héldu til dæmis öldungardeildarþingmennirnir Bearnie Sanders og Elizabeth Warren ræður. Áður en mótmælin fóru fram sagði Trump upprunalega í viðtali að hann væri enginn konungur. Sömu sögu var ekki að segja í kjölfar mótmælanna þegar hann tók til við að birta fjöldan allann af færslum á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social um kvöldið. Hann endurbirti tvö myndbönd sem búin voru til af gervigreind þar sem hann skartaði kórónu á höfði sínu. Í öðru myndbandinu sást forsetinn setjast um borð í herþotu sem á stóð Trump konungur og fljúga henni með kórónu á höfðinu. Forsetinn varpaði síðan hægðum úr herþotunni á hóp mótmælenda. Sjón er sögu ríkari. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Trump deilir gervigreindarmyndskeiðum. Eitt af þekktari dæmunum er þegar hann birti myndband af Gasa þar sem mátti sjá risastórt gulllíkneski af honum sjálfum. Donald Trump Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
No Kings mótmælin fóru fram í Bandaríkjunum og víða um heim í gær. Fólksfjöldinn mótmælti stjórnarháttum Donalds Trump Bandaríkjaforseta en nafnið var valið til að minna forsetann á að enginn konungur er við völd þar í landi. Skipuleggjendur sögðu tæpar sjö milljónir söfnuðust saman og héldu yfir 2700 viðburði út um öll Bandaríkin. Það eru tveimur milljónir fleiri heldur en komu saman í fyrri No Kings mótmælunum í sumar samkvæmt NBC. Fulltrúar Demókrata létu sjá sig á mótmælunum og héldu til dæmis öldungardeildarþingmennirnir Bearnie Sanders og Elizabeth Warren ræður. Áður en mótmælin fóru fram sagði Trump upprunalega í viðtali að hann væri enginn konungur. Sömu sögu var ekki að segja í kjölfar mótmælanna þegar hann tók til við að birta fjöldan allann af færslum á samfélagsmiðlinum sínum Truth Social um kvöldið. Hann endurbirti tvö myndbönd sem búin voru til af gervigreind þar sem hann skartaði kórónu á höfði sínu. Í öðru myndbandinu sást forsetinn setjast um borð í herþotu sem á stóð Trump konungur og fljúga henni með kórónu á höfðinu. Forsetinn varpaði síðan hægðum úr herþotunni á hóp mótmælenda. Sjón er sögu ríkari. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Trump deilir gervigreindarmyndskeiðum. Eitt af þekktari dæmunum er þegar hann birti myndband af Gasa þar sem mátti sjá risastórt gulllíkneski af honum sjálfum.
Donald Trump Bandaríkin Gervigreind Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira