„Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 27. september 2025 19:02 SIndri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur Visit Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deild karla með 4-0 sigri á HK í úrslitum umspilsins sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Sindri Kristinn Ólafsson markvörður Keflavíkur var að vonum í skýjunum eftir leik. „Ég var að reyna lýsa þessu eitthvað áðan og notaði bara einhver orð. Þakklæti, æðruleysi og ég bara elska þetta félag og elska þetta fólk“ sagði Sindri Kristinn Ólafsson meyr eftir leik í dag. Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deildinni með sigri í dag en þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Sindri Kristinn Ólafsson fer upp með Keflavík. „Ég er nátturlega ekki 19 ára lengur, ég er búin að fara upp tvisvar áður en þetta er ekkert eðlilega skemmtilegt fyrirkomulag“ „Að þurfa að þjást í gegnum þetta umspil, komast inn í það og vinna það svo hérna. Þetta er svo geðveikt fyrir þann sem vinnur þannig ég er mjög hrifinn af þessu“ Keflavík var síðasta liðið til þess að tryggja sig inn í umspilið en enduðu þó uppi sem sigurvegarar. „Það er lýgilegt hvernig við troðum okkur inn í umspilið. Við vorum með bakið alveg upp við vegg og byssuna við ennið og stóðum okkur. Eftir það þá finnst mér við búnir að spila okkar langbesta fótbolta“ „Mér finnst við varla búnir að vera lélegir á þessum tíma síðan við unnum Njarðvík á Ljósanótt. Þetta er nátturlega fáránlegur viðsnúningur og maður mun muna lengi eftir þessu tímabili“ Sindri Kristinn gekk til liðs við Keflavík fyrir mót aftur frá FH og var þetta alltaf takmarkið. „Já ég held að ég hafi sagt í einhverju viðtali við Sýn að við ætluðum okkur að vinna deildina en það tókst ekki alveg. Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Það var mikill spenningur fyrir leiknum í dag og Sindri Kristinn gat varla beðið eftir því að komast á völlinn. „Það var ógeðslega mikill spenningur. Við áttum að mæta þarna hálf tvö upp í klefa en mig langaði að fara bara upp í klefa hálf ellefu. Ég hef sjaldan verið svona spenntur fyrir leik og hanga fannst mér allan daginn þó svo að leikurinn væri klukkan fjögur“ „Ég vissi að við ættum alveg séns í þetta en að vera 3-0 yfir í hálfleik sá ég ekki fyrir“ Keflavík ÍF Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira
„Ég var að reyna lýsa þessu eitthvað áðan og notaði bara einhver orð. Þakklæti, æðruleysi og ég bara elska þetta félag og elska þetta fólk“ sagði Sindri Kristinn Ólafsson meyr eftir leik í dag. Keflavík tryggði sér sæti í Bestu deildinni með sigri í dag en þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Sindri Kristinn Ólafsson fer upp með Keflavík. „Ég er nátturlega ekki 19 ára lengur, ég er búin að fara upp tvisvar áður en þetta er ekkert eðlilega skemmtilegt fyrirkomulag“ „Að þurfa að þjást í gegnum þetta umspil, komast inn í það og vinna það svo hérna. Þetta er svo geðveikt fyrir þann sem vinnur þannig ég er mjög hrifinn af þessu“ Keflavík var síðasta liðið til þess að tryggja sig inn í umspilið en enduðu þó uppi sem sigurvegarar. „Það er lýgilegt hvernig við troðum okkur inn í umspilið. Við vorum með bakið alveg upp við vegg og byssuna við ennið og stóðum okkur. Eftir það þá finnst mér við búnir að spila okkar langbesta fótbolta“ „Mér finnst við varla búnir að vera lélegir á þessum tíma síðan við unnum Njarðvík á Ljósanótt. Þetta er nátturlega fáránlegur viðsnúningur og maður mun muna lengi eftir þessu tímabili“ Sindri Kristinn gekk til liðs við Keflavík fyrir mót aftur frá FH og var þetta alltaf takmarkið. „Já ég held að ég hafi sagt í einhverju viðtali við Sýn að við ætluðum okkur að vinna deildina en það tókst ekki alveg. Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Það var mikill spenningur fyrir leiknum í dag og Sindri Kristinn gat varla beðið eftir því að komast á völlinn. „Það var ógeðslega mikill spenningur. Við áttum að mæta þarna hálf tvö upp í klefa en mig langaði að fara bara upp í klefa hálf ellefu. Ég hef sjaldan verið svona spenntur fyrir leik og hanga fannst mér allan daginn þó svo að leikurinn væri klukkan fjögur“ „Ég vissi að við ættum alveg séns í þetta en að vera 3-0 yfir í hálfleik sá ég ekki fyrir“
Keflavík ÍF Lengjudeild karla Fótbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira