Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2025 09:49 Fólk spókar sig í sólinni á Austurvelli. Vísir/Anton Ísland er enn eina ferðina friðsælasta lands heims, samkvæmt nýrri skýrslu Global Peace Index. Ríkið hefur vermt efsta sæti listans frá árinu 2008. Síðan byrjað var að gefa skýrsluna út á ári hverju hefur heimurinn þó aldrei verið minna friðsæll. Skýrslan er gefin út af hugveitunni Institute for Economics and Peace og er þetta í nítjánda sinn sem hún er gefin út. Í skýrslunni segir að dregið hafi úr friði í heiminum samfleytt frá árinu 2014. Hernaðarátök eigi sér nú stað á 59 mismunandi stöðum i heiminum, með aðkomu 78 mismunandi ríkja, og hafi ekki verið fleiri frá endalokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Tekið er fram í inngangi skýrslunnar að heimurinn sé að nálgast vendipunkt. Aukin efnahagsleg upplausn, aukin hervæðing og aukin samkeppni stórvelda sé að skapa aðstæður fyrir umfangsmikil hernaðarátök og tilheyrandi eyðileggingu og hörmungar. Kort frá Global Peaci Index. Ísland best í heimi Eins og áður segir er Ísland friðsælasta ríki heims, eins og svo oft áður. Írland er í öðru sæti eins og í fyrra. Þá er Nýja Sjáland í þriðja sæti listans og hoppar því upp um tvö sæti milli ára. Austurríki er í fjórða sæti og Sviss í fimmta en bæði ríkin féllu um eitt sæti. Þar á eftir koma Singapúr, Portúgal, Danmörk, Slóvenía og Finnland. Á botni listans eru Rússland, Úkraína, Súdan, Austur-Kongó, Jemen, Afganistan, Sýrland, Suður-Súdan, Ísrael, Malí og Mjanmar. Meðal þeirra 23 atriða sem röðun skýrslunnar byggir á eru glæpatíðni, átök, pólitískur óstöðugleiki, hryðjuverkatíðni og ýmislegt annað. Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Skýrslan er gefin út af hugveitunni Institute for Economics and Peace og er þetta í nítjánda sinn sem hún er gefin út. Í skýrslunni segir að dregið hafi úr friði í heiminum samfleytt frá árinu 2014. Hernaðarátök eigi sér nú stað á 59 mismunandi stöðum i heiminum, með aðkomu 78 mismunandi ríkja, og hafi ekki verið fleiri frá endalokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Tekið er fram í inngangi skýrslunnar að heimurinn sé að nálgast vendipunkt. Aukin efnahagsleg upplausn, aukin hervæðing og aukin samkeppni stórvelda sé að skapa aðstæður fyrir umfangsmikil hernaðarátök og tilheyrandi eyðileggingu og hörmungar. Kort frá Global Peaci Index. Ísland best í heimi Eins og áður segir er Ísland friðsælasta ríki heims, eins og svo oft áður. Írland er í öðru sæti eins og í fyrra. Þá er Nýja Sjáland í þriðja sæti listans og hoppar því upp um tvö sæti milli ára. Austurríki er í fjórða sæti og Sviss í fimmta en bæði ríkin féllu um eitt sæti. Þar á eftir koma Singapúr, Portúgal, Danmörk, Slóvenía og Finnland. Á botni listans eru Rússland, Úkraína, Súdan, Austur-Kongó, Jemen, Afganistan, Sýrland, Suður-Súdan, Ísrael, Malí og Mjanmar. Meðal þeirra 23 atriða sem röðun skýrslunnar byggir á eru glæpatíðni, átök, pólitískur óstöðugleiki, hryðjuverkatíðni og ýmislegt annað.
Öryggis- og varnarmál Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira