Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. ágúst 2025 07:57 Uppi er óeining milli stjórnvalda og hersins um framhaldið á Gasa. Zamir er hér fyrir miðju. Getty/Ísraelsher Eyal Zamir, yfirmaður herafla Ísraels, er sagður þrýsta á um það að stjórnvöld gangi að samningum við Hamas um lausn þeirra gísla sem enn eru í haldi á Gasa. Haft er eftir Zamir að herinn hafi komið Ísrael í þá stöðu að samningur liggi á borðinu um lausn gíslana og nú sé það í höndum forsætisráðherrans Benjamin Netanyahu að klára málið. Öryggisráð Ísrael mun funda á morgun um miðlunartillögu Egyptalands og Katar, sem gengur út á 60 daga vopnahlé og lausn helmings þeirra gísla sem enn eru í haldi Hamas. Netanyahu hefur hins vegar sagt að hann muni ekki samþykkja neitt samkomulag nema það kveði á um lausn allra gíslana. Tuttugu eru enn taldir á lífi. Ráðamenn í Ísrael hafa í hyggju að hernema Gasa-borg en samkvæmt ísraelskum miðlum er Zamir á móti þessum fyrirætlunum, þar sem þær ógna lífi gíslanna og gætu haft það í för með sér að langþreyttar hersveitir festist í átökum á svæðinu. Þúsundir Ísraelsmanna hafa mótmælt hernámi Gasa-borgar og aðstandendur gíslanna segja Zamir endurspegla afstöðu flestra í Ísrael; að samið verði um lausn gíslanna og endir bundinn á stríðið. Netanyahu er sagður vilja borgina hernumda fyrir 7. október en þá verða tvö ár liðin frá því að Hamas liðar réðust á byggðir Ísraelsmanna, myrtu um 1.200 manns og tóku 250 gísla. Tæplega 62.700 manns eru sagðir hafa látist í árásum Ísraels á Gasa á þessum tveimur árum. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Palestína Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Sjá meira
Haft er eftir Zamir að herinn hafi komið Ísrael í þá stöðu að samningur liggi á borðinu um lausn gíslana og nú sé það í höndum forsætisráðherrans Benjamin Netanyahu að klára málið. Öryggisráð Ísrael mun funda á morgun um miðlunartillögu Egyptalands og Katar, sem gengur út á 60 daga vopnahlé og lausn helmings þeirra gísla sem enn eru í haldi Hamas. Netanyahu hefur hins vegar sagt að hann muni ekki samþykkja neitt samkomulag nema það kveði á um lausn allra gíslana. Tuttugu eru enn taldir á lífi. Ráðamenn í Ísrael hafa í hyggju að hernema Gasa-borg en samkvæmt ísraelskum miðlum er Zamir á móti þessum fyrirætlunum, þar sem þær ógna lífi gíslanna og gætu haft það í för með sér að langþreyttar hersveitir festist í átökum á svæðinu. Þúsundir Ísraelsmanna hafa mótmælt hernámi Gasa-borgar og aðstandendur gíslanna segja Zamir endurspegla afstöðu flestra í Ísrael; að samið verði um lausn gíslanna og endir bundinn á stríðið. Netanyahu er sagður vilja borgina hernumda fyrir 7. október en þá verða tvö ár liðin frá því að Hamas liðar réðust á byggðir Ísraelsmanna, myrtu um 1.200 manns og tóku 250 gísla. Tæplega 62.700 manns eru sagðir hafa látist í árásum Ísraels á Gasa á þessum tveimur árum.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Palestína Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Sjá meira