Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 4. ágúst 2025 09:43 Gríðarleg hungursneyð er á Gasa. EPA Minnst tuttugu og sjö voru drepnir af ísraelska hernum þegar þeir biðu eftir mat og sex til viðbótar dóu úr hungri á Gasa í gær. Þetta hefur fréttastofa Guardian eftir palestínskum heilbrigðisyfirvöldum. Samkvæmt vitnum skutu ísraelskir hermenn á hóp fólks sem freistaði þess að sækja sér mat á dreifingarstöð samtakanna GHF. Þau eru rekin af bandarískum yfirvöldum og fá ein að dreifa matvælum á Gasaströndinni. Atvikið varð á suðurhluta strandarinnar. „Ég gat ekki stoppað og aðstoðsað vegna skothríðarinnar,“ hefur fréttastofa AP eftir Yousef Abed. Hann segist hafa séð minnst þrjá, sem blæddi úr liggjandi á jörðinni. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skotið hefur verið á örvæntingarfulla íbúa strandarinnar á meðan þeir sækja sér mat. Talið er að minnst 1.400 manns hafi verið drepnir á þennan máta síðan 27. maí, langflestir nærri dreifingarsvæðum GHF, samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum. Alls voru 119 Gasabúar drepnir af ísraelskum hermönnum síðasta sólarhringinn samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Gasa. Sex til viðbótar létust úr hungri en segir heilbrigðisráðuneytið að alls hafi 175 látist úr hungri á meðan átökin hafa staðið yfir, langflestir þeirra á síðustu mánuðum. Ísraelsk yfirvöld neita því staðfastlega að hungursneyð sé á Gasa og sögðust ætla veita frekari aðgang að svæðinu fyrir mannúðaraðstoð. Hins vegar segja hjálparsamtök að Ísraelar séu enn að hindra aðgang mannúðaraðstoðar. Nauðsynjavörur látnar falla til jarðar á Gasaströndinni.EPA Nokkur ríki hafa tekið upp á því að láta mat og aðrar nauðsynjavörur falla úr flugvélum til jarðar, meðal annars Marokkó, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Frakkland og Bretland. Alls hafa tæplega 61 þúsund manns verið drepnir á Gasa frá því að átökin hófust með árás Hamas á tónlistarhátíð í Ísrael 7. október 2023. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Þetta hefur fréttastofa Guardian eftir palestínskum heilbrigðisyfirvöldum. Samkvæmt vitnum skutu ísraelskir hermenn á hóp fólks sem freistaði þess að sækja sér mat á dreifingarstöð samtakanna GHF. Þau eru rekin af bandarískum yfirvöldum og fá ein að dreifa matvælum á Gasaströndinni. Atvikið varð á suðurhluta strandarinnar. „Ég gat ekki stoppað og aðstoðsað vegna skothríðarinnar,“ hefur fréttastofa AP eftir Yousef Abed. Hann segist hafa séð minnst þrjá, sem blæddi úr liggjandi á jörðinni. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem skotið hefur verið á örvæntingarfulla íbúa strandarinnar á meðan þeir sækja sér mat. Talið er að minnst 1.400 manns hafi verið drepnir á þennan máta síðan 27. maí, langflestir nærri dreifingarsvæðum GHF, samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum. Alls voru 119 Gasabúar drepnir af ísraelskum hermönnum síðasta sólarhringinn samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Gasa. Sex til viðbótar létust úr hungri en segir heilbrigðisráðuneytið að alls hafi 175 látist úr hungri á meðan átökin hafa staðið yfir, langflestir þeirra á síðustu mánuðum. Ísraelsk yfirvöld neita því staðfastlega að hungursneyð sé á Gasa og sögðust ætla veita frekari aðgang að svæðinu fyrir mannúðaraðstoð. Hins vegar segja hjálparsamtök að Ísraelar séu enn að hindra aðgang mannúðaraðstoðar. Nauðsynjavörur látnar falla til jarðar á Gasaströndinni.EPA Nokkur ríki hafa tekið upp á því að láta mat og aðrar nauðsynjavörur falla úr flugvélum til jarðar, meðal annars Marokkó, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Frakkland og Bretland. Alls hafa tæplega 61 þúsund manns verið drepnir á Gasa frá því að átökin hófust með árás Hamas á tónlistarhátíð í Ísrael 7. október 2023.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira