8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Hólmfríður Gísladóttir, Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa 30. júlí 2025 06:11 Sjónvarpsskjár sýnir viðvaranir í Japan. epa/Franck Robichon Flóðbylgjuviðvaranir voru gefnar út í fjölda ríkja við Kyrrahafið eftir 8,8 stiga jarðskjálfta sem varð rétt fyrir utan Kamsjatkaskaga í Rússlandi rétt fyrir miðnætti að íslenskum tíma. Um hálfum sólarhring eftir jarðskjálftann hófst eldgos á Kamsjatkaskaganum. Jarðskjálftinn er einn sá 6.-8. stærsti sem mælst hefur á heimsvísu frá upphafi mælinga. Flóðbylgjuviðvaranir voru í gildi víða við kyrrahafið, þar á meðal í Rússlandi, Japan, Kína, Filippseyjum, Havaí, Alaska, og á vesturströnd Kanada og Bandaríkjanna. Flóðbylgjan, eða sjávarskaflið eins og það er kallað, olli nokkrum skaða á Kúrileyjum, þar sem hún sópaði meðal annars með sér byggingum. Samkvæmt yfirvöldum tókst að rýma Severo-Kurilsk og engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. Fréttir af smávægilegum meiðslum hafa borist frá Rússlandi. Fréttastofa fylgist með þróun mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Jarðskjálftinn er einn sá 6.-8. stærsti sem mælst hefur á heimsvísu frá upphafi mælinga. Flóðbylgjuviðvaranir voru í gildi víða við kyrrahafið, þar á meðal í Rússlandi, Japan, Kína, Filippseyjum, Havaí, Alaska, og á vesturströnd Kanada og Bandaríkjanna. Flóðbylgjan, eða sjávarskaflið eins og það er kallað, olli nokkrum skaða á Kúrileyjum, þar sem hún sópaði meðal annars með sér byggingum. Samkvæmt yfirvöldum tókst að rýma Severo-Kurilsk og engar fregnir hafa borist af dauðsföllum. Fréttir af smávægilegum meiðslum hafa borist frá Rússlandi. Fréttastofa fylgist með þróun mála í vaktinni hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Náttúruhamfarir Rússland Japan Kína Filippseyjar Bandaríkin Kanada Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Fleiri fréttir Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Sjá meira