Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Agnar Már Másson skrifar 16. júlí 2025 18:21 Reykur rís eftir að sprengja féll á höfuðstöðvar Sýrlandshers í dag. Getty Þrír voru drepnir og þrjátíu og fjórir særðir í árás Ísraels á Sýrland í dag. Ísrael gerði í dag árás á höfuðstöðvar sýrlenska hersins og á svæði nálægt forsetahöllinni í höfuðborginni Damaskus. Þetta ber að líta sem verulega stigmögnun á átökunum í Mið-Austurlöndum en Ísrael er með þessu að fylgja eftir hótunum sínum um að grípa inn í átök milli stjórnarhersins í Ísrael og bardagamanna úr þjóðflokki Drúsa í suðursýrlensku borginni Suwayda. Innanríkisráðuneyti Sýrlands tilkynnti síðar um vopnahléssamkomulag í Suwayda og Sheik Yousef Jarbou, trúarleiðtogi Drúsa, staðfesti að vopnahlé tæki strax gildi. Jarbou sagði að samkomulagið væri „til þess að stöðva algjörlega allar hernaðaraðgerðir í Suwayda af öllum aðilum“ og „til að innlima Suwayda að fullu inn í sýrlenska ríkið.“ Í gær var reyndar einnig tilkynnt um vopnahlé en fljót losnaði upp úr því. Myndefni frá Sýrlandi sýndi fjórar sprengingar úr ísraelskum árásum sem skullu á sýrlensku herhöfuðstöðvarnar í Damaskus, sem leiddi til þess að stórir reykjarmekkir risu á loft. Svo lenti önnur loftárás nálægt forsetahöllinni. Ísrael hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni í Sýrlandi og segir hana til þess fallna að vernda drúsaminnihlutann í Sýrlandi, sem Ísrael lítur á sem mögulegan bandamann og sem hefur tekið þátt í átökum við sýrlenska stjórnarherinn í Suwayda. Samfélag Drúsa hefur þó sögulega séð ekki alltaf tekið íhlutun Ísraelsmanna fagnandi, að því er Al Jazeera greinir frá. Utanríkisráðuneyti Sýrlands sakar Íraelsmenn um að kynda undir aukna spennu á svæðinu með árásum sínum. Ráðuneytið segir árás Ísraelsmanna til marks um gróft brot á alþjóðalögum. Sýrland Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Sjá meira
Ísrael gerði í dag árás á höfuðstöðvar sýrlenska hersins og á svæði nálægt forsetahöllinni í höfuðborginni Damaskus. Þetta ber að líta sem verulega stigmögnun á átökunum í Mið-Austurlöndum en Ísrael er með þessu að fylgja eftir hótunum sínum um að grípa inn í átök milli stjórnarhersins í Ísrael og bardagamanna úr þjóðflokki Drúsa í suðursýrlensku borginni Suwayda. Innanríkisráðuneyti Sýrlands tilkynnti síðar um vopnahléssamkomulag í Suwayda og Sheik Yousef Jarbou, trúarleiðtogi Drúsa, staðfesti að vopnahlé tæki strax gildi. Jarbou sagði að samkomulagið væri „til þess að stöðva algjörlega allar hernaðaraðgerðir í Suwayda af öllum aðilum“ og „til að innlima Suwayda að fullu inn í sýrlenska ríkið.“ Í gær var reyndar einnig tilkynnt um vopnahlé en fljót losnaði upp úr því. Myndefni frá Sýrlandi sýndi fjórar sprengingar úr ísraelskum árásum sem skullu á sýrlensku herhöfuðstöðvarnar í Damaskus, sem leiddi til þess að stórir reykjarmekkir risu á loft. Svo lenti önnur loftárás nálægt forsetahöllinni. Ísrael hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni í Sýrlandi og segir hana til þess fallna að vernda drúsaminnihlutann í Sýrlandi, sem Ísrael lítur á sem mögulegan bandamann og sem hefur tekið þátt í átökum við sýrlenska stjórnarherinn í Suwayda. Samfélag Drúsa hefur þó sögulega séð ekki alltaf tekið íhlutun Ísraelsmanna fagnandi, að því er Al Jazeera greinir frá. Utanríkisráðuneyti Sýrlands sakar Íraelsmenn um að kynda undir aukna spennu á svæðinu með árásum sínum. Ráðuneytið segir árás Ísraelsmanna til marks um gróft brot á alþjóðalögum.
Sýrland Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Sjá meira