Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Agnar Már Másson skrifar 16. júlí 2025 18:21 Reykur rís eftir að sprengja féll á höfuðstöðvar Sýrlandshers í dag. Getty Þrír voru drepnir og þrjátíu og fjórir særðir í árás Ísraels á Sýrland í dag. Ísrael gerði í dag árás á höfuðstöðvar sýrlenska hersins og á svæði nálægt forsetahöllinni í höfuðborginni Damaskus. Þetta ber að líta sem verulega stigmögnun á átökunum í Mið-Austurlöndum en Ísrael er með þessu að fylgja eftir hótunum sínum um að grípa inn í átök milli stjórnarhersins í Ísrael og bardagamanna úr þjóðflokki Drúsa í suðursýrlensku borginni Suwayda. Innanríkisráðuneyti Sýrlands tilkynnti síðar um vopnahléssamkomulag í Suwayda og Sheik Yousef Jarbou, trúarleiðtogi Drúsa, staðfesti að vopnahlé tæki strax gildi. Jarbou sagði að samkomulagið væri „til þess að stöðva algjörlega allar hernaðaraðgerðir í Suwayda af öllum aðilum“ og „til að innlima Suwayda að fullu inn í sýrlenska ríkið.“ Í gær var reyndar einnig tilkynnt um vopnahlé en fljót losnaði upp úr því. Myndefni frá Sýrlandi sýndi fjórar sprengingar úr ísraelskum árásum sem skullu á sýrlensku herhöfuðstöðvarnar í Damaskus, sem leiddi til þess að stórir reykjarmekkir risu á loft. Svo lenti önnur loftárás nálægt forsetahöllinni. Ísrael hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni í Sýrlandi og segir hana til þess fallna að vernda drúsaminnihlutann í Sýrlandi, sem Ísrael lítur á sem mögulegan bandamann og sem hefur tekið þátt í átökum við sýrlenska stjórnarherinn í Suwayda. Samfélag Drúsa hefur þó sögulega séð ekki alltaf tekið íhlutun Ísraelsmanna fagnandi, að því er Al Jazeera greinir frá. Utanríkisráðuneyti Sýrlands sakar Íraelsmenn um að kynda undir aukna spennu á svæðinu með árásum sínum. Ráðuneytið segir árás Ísraelsmanna til marks um gróft brot á alþjóðalögum. Sýrland Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Ísrael gerði í dag árás á höfuðstöðvar sýrlenska hersins og á svæði nálægt forsetahöllinni í höfuðborginni Damaskus. Þetta ber að líta sem verulega stigmögnun á átökunum í Mið-Austurlöndum en Ísrael er með þessu að fylgja eftir hótunum sínum um að grípa inn í átök milli stjórnarhersins í Ísrael og bardagamanna úr þjóðflokki Drúsa í suðursýrlensku borginni Suwayda. Innanríkisráðuneyti Sýrlands tilkynnti síðar um vopnahléssamkomulag í Suwayda og Sheik Yousef Jarbou, trúarleiðtogi Drúsa, staðfesti að vopnahlé tæki strax gildi. Jarbou sagði að samkomulagið væri „til þess að stöðva algjörlega allar hernaðaraðgerðir í Suwayda af öllum aðilum“ og „til að innlima Suwayda að fullu inn í sýrlenska ríkið.“ Í gær var reyndar einnig tilkynnt um vopnahlé en fljót losnaði upp úr því. Myndefni frá Sýrlandi sýndi fjórar sprengingar úr ísraelskum árásum sem skullu á sýrlensku herhöfuðstöðvarnar í Damaskus, sem leiddi til þess að stórir reykjarmekkir risu á loft. Svo lenti önnur loftárás nálægt forsetahöllinni. Ísrael hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni í Sýrlandi og segir hana til þess fallna að vernda drúsaminnihlutann í Sýrlandi, sem Ísrael lítur á sem mögulegan bandamann og sem hefur tekið þátt í átökum við sýrlenska stjórnarherinn í Suwayda. Samfélag Drúsa hefur þó sögulega séð ekki alltaf tekið íhlutun Ísraelsmanna fagnandi, að því er Al Jazeera greinir frá. Utanríkisráðuneyti Sýrlands sakar Íraelsmenn um að kynda undir aukna spennu á svæðinu með árásum sínum. Ráðuneytið segir árás Ísraelsmanna til marks um gróft brot á alþjóðalögum.
Sýrland Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira