Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2025 09:04 Stórir hlutar Gasa eru rústir einar og nú hyggjast Ísraelsmenn koma íbúum fyrir í gettói á rústum Rafah. Getty/Future Publishing/GocherImagery/Ramez Habboub Fyrirætlanir stjórnvalda í Ísrael um að safna íbúum Gasa saman í búðum á rústum Rafah-borgar hafa vakið deilur, bæði við samningaborðið og milli stjórnvalda og Ísraelshers. Husam Badran, einn samningamanna Hamas, segir hugmyndir um búðirnar lagðar fram gagngert til þess að flækja viðræður um vopnahlé. Um yrði að ræða einangraða borg; gettó, og tillögurnar séu algjörlega óásættanlegar. Ehud Olmert, fyrrverandi forsætisráðherra Ísrael, hefur einnig stigið fram og gagnrýnt fyrirætlanirnar, sem hann segir myndu jafngilda þjóðernishreinsun. Forysta Ísraelshers er sömuleiðis sögð á móti hugmyndunum, jafnvel þótt herinn hafi hlýtt skipunum og hafið undirbúning verkefnisins. Ísraelskir miðlar hafa greint frá því að deilur hafi brotist út á milli Eyal Zamir, yfirmanns heraflans, og Benjamin Netanyahu forsætisráðherra á öryggisráðsfundi á sunnudag. Þar sagði Zamir að áætlunin myndi útheimta fjármagn og aðföng sem væri betur varið í að freista þess að frelsa þá gísla sem enn væru í haldi Hamas. Netanyahu sakaði Zamir hins vegar um að leggja fram óraunhæfar áætlanir um byggingu búðanna, bæði hvað varðar kostnað og tímaramma. Krafðist hann þess að lagðar yrðu fram nýjar áætlanir, ódýrari og hraðvirkari, í dag í síðasta lagi. Guardian fjallar ítarlega um málið. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma Sjá meira
Husam Badran, einn samningamanna Hamas, segir hugmyndir um búðirnar lagðar fram gagngert til þess að flækja viðræður um vopnahlé. Um yrði að ræða einangraða borg; gettó, og tillögurnar séu algjörlega óásættanlegar. Ehud Olmert, fyrrverandi forsætisráðherra Ísrael, hefur einnig stigið fram og gagnrýnt fyrirætlanirnar, sem hann segir myndu jafngilda þjóðernishreinsun. Forysta Ísraelshers er sömuleiðis sögð á móti hugmyndunum, jafnvel þótt herinn hafi hlýtt skipunum og hafið undirbúning verkefnisins. Ísraelskir miðlar hafa greint frá því að deilur hafi brotist út á milli Eyal Zamir, yfirmanns heraflans, og Benjamin Netanyahu forsætisráðherra á öryggisráðsfundi á sunnudag. Þar sagði Zamir að áætlunin myndi útheimta fjármagn og aðföng sem væri betur varið í að freista þess að frelsa þá gísla sem enn væru í haldi Hamas. Netanyahu sakaði Zamir hins vegar um að leggja fram óraunhæfar áætlanir um byggingu búðanna, bæði hvað varðar kostnað og tímaramma. Krafðist hann þess að lagðar yrðu fram nýjar áætlanir, ódýrari og hraðvirkari, í dag í síðasta lagi. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Gular viðvaranir vegna snjókomunnar suðvestantil Veður Fleiri fréttir Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma Sjá meira