Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Agnar Már Másson skrifar 5. júlí 2025 14:55 Margir þingmenn eru fjarverandi á þessum sólríka laugardegi. Vísir/Anton Brink Tæpur þriðjungur Alþingismanna er fjarverandi á þingfundi í dag, þar á meðal einn ráðherra, þar sem fjórtán mál eru á dagskrá. Hið umdeilda veiðigjaldafrumvarp er ekki á dagskrá en þingflokksformenn hafa fundað í bakherbergjum Alþingishússins í von um að leysa úr þeirri störukeppni. Á vef Alþingis má sjá að 20 þingmenn hafi verið fjarstaddir í atkvæðagreiðslum sem fóru fram á þingfundinum í dag. Á dagskrá eru fjórtan mál, þar af er búið að afgreiða tíu. Eftirfarandi þingmenn hafa verið fjarverandi í dag: Bryndís Haraldsdóttir (D), Dagur B. Eggertsson (S), Diljá Mist Einarsdóttir (D), Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra (F), Guðlaugur Þór Þórðarson (D), Ingibjörg Davíðsdóttir (M), Heiða Ingimarsdóttir (C), Jón Gunnarsson (D), Jón Pétur Zimsen (D), Karl Gauti Hjaltason (M), Lilja Rafney Magnúsdóttir (F), María Rut Kristinsdóttir (C), Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir (M), Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M), Snorri Másson (M), Vilhjálmur Árnason (D), Þorgrímur Sigmundsson (M), Þórarinn Ingi Pétursson (B), Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D.) Þjóðaróperan lögfest Þá er búið að klára sjö mál þar sem þriðju umræðu þeirra lauk í dag, þar á meðal stofnun þjóðaróperu sem hefur nú verið fest í lög. Fleiri samþykkt frumvörp varða meðal annars raforkuöryggi, netöryggissveit, fjáraukalög. Þá lauk annarri umræðu í dag um frumvarp er varðar aðgerðir gegn peningaþvætti og endurheimt ávinnings af brotum. Nú er til umræðu frumvarp dómsmálaráðherra um afturköllun alþjóðlegrar verndar. Líklegt þykir að auðveldlega takist að afgreiða öll þau mál sem eru á dagskrá þingsins í dag. Heljarinnar störukeppni En þingfundurinn er haldinn í skugga þráteflisins sem hefur skapast í umræðunni um hið umdeilda veiðigjaldafrumvarp, sem er helsta bitbeinið í umræðum um þinglok. Stjórnarliðar hafa gert það ljóst að þeir vilji ekki slíta þingi fyrr en búið er að greiða atkvæði um frumvarpið, en stjórnarandstaðan er mjög ósátt með það, og hefur stundað málþóf til að koma í veg fyrir að frumvarpið fari í gegn. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði í morgun að þingmenn færðust nær endamarkinu. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Fleiri fréttir Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Sjá meira
Á vef Alþingis má sjá að 20 þingmenn hafi verið fjarstaddir í atkvæðagreiðslum sem fóru fram á þingfundinum í dag. Á dagskrá eru fjórtan mál, þar af er búið að afgreiða tíu. Eftirfarandi þingmenn hafa verið fjarverandi í dag: Bryndís Haraldsdóttir (D), Dagur B. Eggertsson (S), Diljá Mist Einarsdóttir (D), Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra (F), Guðlaugur Þór Þórðarson (D), Ingibjörg Davíðsdóttir (M), Heiða Ingimarsdóttir (C), Jón Gunnarsson (D), Jón Pétur Zimsen (D), Karl Gauti Hjaltason (M), Lilja Rafney Magnúsdóttir (F), María Rut Kristinsdóttir (C), Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir (M), Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M), Snorri Másson (M), Vilhjálmur Árnason (D), Þorgrímur Sigmundsson (M), Þórarinn Ingi Pétursson (B), Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir (D.) Þjóðaróperan lögfest Þá er búið að klára sjö mál þar sem þriðju umræðu þeirra lauk í dag, þar á meðal stofnun þjóðaróperu sem hefur nú verið fest í lög. Fleiri samþykkt frumvörp varða meðal annars raforkuöryggi, netöryggissveit, fjáraukalög. Þá lauk annarri umræðu í dag um frumvarp er varðar aðgerðir gegn peningaþvætti og endurheimt ávinnings af brotum. Nú er til umræðu frumvarp dómsmálaráðherra um afturköllun alþjóðlegrar verndar. Líklegt þykir að auðveldlega takist að afgreiða öll þau mál sem eru á dagskrá þingsins í dag. Heljarinnar störukeppni En þingfundurinn er haldinn í skugga þráteflisins sem hefur skapast í umræðunni um hið umdeilda veiðigjaldafrumvarp, sem er helsta bitbeinið í umræðum um þinglok. Stjórnarliðar hafa gert það ljóst að þeir vilji ekki slíta þingi fyrr en búið er að greiða atkvæði um frumvarpið, en stjórnarandstaðan er mjög ósátt með það, og hefur stundað málþóf til að koma í veg fyrir að frumvarpið fari í gegn. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins sagði í morgun að þingmenn færðust nær endamarkinu.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Fleiri fréttir Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Sjá meira