Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. júlí 2025 15:01 Finnur segir hótelið eiga að vera það flottasta á svæðinu. Samsett Fimm hæða hótel við Skógarböðin, sem mun rísa innan tveggja ára fyrir norðan, á að verða það flottasta sinnar tegundar að sögn eiganda. Í ágúst geta baðgestir fengið að upplifa Skógarböðin eftir miklar framkvæmdir. Verið er stækka böðin um meira en helming og byggja maskabar, gufubað og nuddstofu. Böðin hafa slegið í gegn og hefur aðsóknin hefur verið mun meiri en Finnur Aðabjörnsson, eigandi Skógarbaðanna, gat látið sig dreyma um. „Böðin hafa líka verið vinsæl hjá heimafólkinu en vetrarkortshafar eru um þúsund. Finnur segir Akureyringa eiga stóran þátt í velgengni baðanna.“ Í janúar hófust framkvæmdir við stækkun Skógarbaðanna. Núverandi laug er telur 67 metra en nýja viðbótarlaugin hátt í 90 metra. Stefnt er að því að gestir geti heimsótt endurbætta og stækkaða laug í ágúst. Þá er verið að byggja nuddstofu, maskabar, blautgufu og speglasánu. „Nýja hótelið sem mun rísa við böðin verða tíu þúsund og fimm fermetrar, fimm hæða hátt, með 120 herbergjum, 14 svítum og 250 manna ráðstefnusal á efstu hæðinni.“ Spa-ið mun líta svona út. Aðsend Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á landinu og segir frá því í fréttinni að ofan hvernig foss sem rennur á svæðinu mun renna í gegnum mótttökuna og bílakjallarann sem mun rúma allt að 75 bíla. Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta verður áfangastaður fyrir Akureyri, að fólk vilji koma hingað til að vera á þessu hóteli.“ Svona mun útsýnið verða úr standard herbergi á hótelinu. Aðsend Veitingastaður hótelsins mun líta svona út. Aðsend Hótel á Íslandi Eyjafjarðarsveit Ferðaþjónusta Íslandshótel Akureyri Tengdar fréttir Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Böðin hafa slegið í gegn og hefur aðsóknin hefur verið mun meiri en Finnur Aðabjörnsson, eigandi Skógarbaðanna, gat látið sig dreyma um. „Böðin hafa líka verið vinsæl hjá heimafólkinu en vetrarkortshafar eru um þúsund. Finnur segir Akureyringa eiga stóran þátt í velgengni baðanna.“ Í janúar hófust framkvæmdir við stækkun Skógarbaðanna. Núverandi laug er telur 67 metra en nýja viðbótarlaugin hátt í 90 metra. Stefnt er að því að gestir geti heimsótt endurbætta og stækkaða laug í ágúst. Þá er verið að byggja nuddstofu, maskabar, blautgufu og speglasánu. „Nýja hótelið sem mun rísa við böðin verða tíu þúsund og fimm fermetrar, fimm hæða hátt, með 120 herbergjum, 14 svítum og 250 manna ráðstefnusal á efstu hæðinni.“ Spa-ið mun líta svona út. Aðsend Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á landinu og segir frá því í fréttinni að ofan hvernig foss sem rennur á svæðinu mun renna í gegnum mótttökuna og bílakjallarann sem mun rúma allt að 75 bíla. Finnur stefnir að því að hótelið verði það flottasta sinnar tegundar á Íslandi. „Þetta verður áfangastaður fyrir Akureyri, að fólk vilji koma hingað til að vera á þessu hóteli.“ Svona mun útsýnið verða úr standard herbergi á hótelinu. Aðsend Veitingastaður hótelsins mun líta svona út. Aðsend
Hótel á Íslandi Eyjafjarðarsveit Ferðaþjónusta Íslandshótel Akureyri Tengdar fréttir Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43 Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Fjögurra stjörnu hótel opni við Skógarböðin Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið Skógarbaðanna í Eyjafirði. Hótelið verður með 120 herbergi, fjögurra hæða, auk þakhæðar með útsýni yfir Eyjafjörðinn. 15. apríl 2024 09:43