Play tekur flugið til Agadir Árni Sæberg skrifar 27. maí 2025 10:16 Einar Örn Ólafsson er forstjóri Play. Hann er viss um að margir muni ferðast með félaginu til Agadir. Vísir/Vilhelm Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til marokkósku borgarinnar Agadir. Fyrsta flugið verður 19. desember næstkomandi en flogið verður einu sinni í viku á föstudögum þangað til um miðjan apríl 2026. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að að Play verði einnig með áætlunarflug til Marrakess í Marokkó. Svipað veður og á Tenerife Flugtíminn til Agadir sé um fimm og hálf klukkustund en borgin liggi við Atlantshafið og veðurfar þar sé því svipað og á Tenerife. Íbúar Agadir upplifi að jafnaði 300 sólardaga á ári en þar megi finna gylltar strendur og golfvelli á heimsmælikvarða. Agadir sé vinsæll áfangastaður sólþyrstra íbúa Evrópu yfir vetrartímann og sé afar nútímaleg og vinaleg. Borgin hafi farið í gegnum talsverða endurnýjun þar sem markmiðið hafi verið að skapa afslappaða upplifun fyrir íbúa og þá sem heimsækja Agadir. Sannfærður um að fólk flykkist til Agadir Play sé nú með sextán sólarlandaáfangastaði í sölu en þar á meðal séu átta á Spáni, fjórir í Portúgal og einnig Split í Króatíu og Antalya í Tyrklandi ásamt fyrrnefndum Agadir og Marrakess. „Það er stefnan okkar hjá PLAY að bjóða Íslendingum upp á glæsilegt úrval sólarlandaáfangastaða og Agadir mun engan svíkja. Hvort sem leitað er eftir afslöppun á gylltum ströndum eða að njóta sín á glæsilegum golfvöllum, þá er er Agadir frábær kostur. Flugáætlunin okkar til borgarinnar mun ná yfir jólin í ár og páska á næsta ári og veturinn þar á milli og ég er sannfærður um að margir muni nýta þetta einstaka tækifæri til að upplifa þessa mögnuðu borg,“ er haft eftir Einari Erni Ólafssyni, forstjóra Play. Play Marokkó Fréttir af flugi Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann fyrir 200 milljarða Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann fyrir 200 milljarða Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að að Play verði einnig með áætlunarflug til Marrakess í Marokkó. Svipað veður og á Tenerife Flugtíminn til Agadir sé um fimm og hálf klukkustund en borgin liggi við Atlantshafið og veðurfar þar sé því svipað og á Tenerife. Íbúar Agadir upplifi að jafnaði 300 sólardaga á ári en þar megi finna gylltar strendur og golfvelli á heimsmælikvarða. Agadir sé vinsæll áfangastaður sólþyrstra íbúa Evrópu yfir vetrartímann og sé afar nútímaleg og vinaleg. Borgin hafi farið í gegnum talsverða endurnýjun þar sem markmiðið hafi verið að skapa afslappaða upplifun fyrir íbúa og þá sem heimsækja Agadir. Sannfærður um að fólk flykkist til Agadir Play sé nú með sextán sólarlandaáfangastaði í sölu en þar á meðal séu átta á Spáni, fjórir í Portúgal og einnig Split í Króatíu og Antalya í Tyrklandi ásamt fyrrnefndum Agadir og Marrakess. „Það er stefnan okkar hjá PLAY að bjóða Íslendingum upp á glæsilegt úrval sólarlandaáfangastaða og Agadir mun engan svíkja. Hvort sem leitað er eftir afslöppun á gylltum ströndum eða að njóta sín á glæsilegum golfvöllum, þá er er Agadir frábær kostur. Flugáætlunin okkar til borgarinnar mun ná yfir jólin í ár og páska á næsta ári og veturinn þar á milli og ég er sannfærður um að margir muni nýta þetta einstaka tækifæri til að upplifa þessa mögnuðu borg,“ er haft eftir Einari Erni Ólafssyni, forstjóra Play.
Play Marokkó Fréttir af flugi Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann fyrir 200 milljarða Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja selja Landsbankann fyrir 200 milljarða Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Sjá meira