Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Kjartan Kjartansson skrifar 23. maí 2025 15:36 Jafnaðarkonan Mette Frederiksen (t.h.) og hægrijaðarkonan Giorgia Meloni (t.v.) eru fremstar í flokki þeirra sem vilja fá aukið frelsi til að reka innflytjendur úr landi. Vísir/EPA Danmörk er á meðal níu ríkja sem kalla opinberlega eftir því að mannréttindasáttmáli Evrópu verði túlkaður öðruvísi til þess að auðvelda þeim að vísa innflytjendum sem fremja glæpi úr landi. Þau telja túlkun Mannréttindadómstóls Evrópu binda hendur sína óþarflega í þeim efnum. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, eru sagðar hafa haft frumkvæði að opnu bréfi þar sem kallað er eftir því að Mannréttindadómstóllinn breyti túlkun sinni á sáttmálanum í gær. Hin ríkin sem skrifuðu undir bréfið voru Austurríki, Belgía, Tékkland, Eistland, Lettland, Litháen og Pólland. „Það er mikilvægt að meta hvort að dómstólinn hafi í sumum tilfellum látið sáttmálann ná of langt í samanburði við upphaflega ætlun hans og þar með breytt jafnvæginu á milli þeirra hagsmuna sem á að verja,“ segir í bréfinu. Túlkun MDE hafi ennfremur takmarkað getu ríkjanna til þess að taka pólitískar ákvarðanir um innflytjendastefnu sína. Sérstaklega vilja ríkin níu fá aukið frelsi til þess að vísa erlendum ríkisborgurum úr landi og að grípa til aðgerða gegn ríkjum sem beiti innflytjendum sem vopni gegn þeim. Nokkur Evrópuríki hafa sakað rússnesk og hvítrússnesk stjórnvöld um að senda förufólk að landamærum þeirra til þess að skapa glundroða og ala á sundrung. Öll 46 aðildarríki Evrópuráðsins eiga aðild að mannréttindasáttmálanum sem var undirritaður árið 1950. Honum er ætlað að vernda mannréttindi og grundvallarfrelsi í álfunni. Evrópusambandið Mannréttindi Danmörk Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, eru sagðar hafa haft frumkvæði að opnu bréfi þar sem kallað er eftir því að Mannréttindadómstóllinn breyti túlkun sinni á sáttmálanum í gær. Hin ríkin sem skrifuðu undir bréfið voru Austurríki, Belgía, Tékkland, Eistland, Lettland, Litháen og Pólland. „Það er mikilvægt að meta hvort að dómstólinn hafi í sumum tilfellum látið sáttmálann ná of langt í samanburði við upphaflega ætlun hans og þar með breytt jafnvæginu á milli þeirra hagsmuna sem á að verja,“ segir í bréfinu. Túlkun MDE hafi ennfremur takmarkað getu ríkjanna til þess að taka pólitískar ákvarðanir um innflytjendastefnu sína. Sérstaklega vilja ríkin níu fá aukið frelsi til þess að vísa erlendum ríkisborgurum úr landi og að grípa til aðgerða gegn ríkjum sem beiti innflytjendum sem vopni gegn þeim. Nokkur Evrópuríki hafa sakað rússnesk og hvítrússnesk stjórnvöld um að senda förufólk að landamærum þeirra til þess að skapa glundroða og ala á sundrung. Öll 46 aðildarríki Evrópuráðsins eiga aðild að mannréttindasáttmálanum sem var undirritaður árið 1950. Honum er ætlað að vernda mannréttindi og grundvallarfrelsi í álfunni.
Evrópusambandið Mannréttindi Danmörk Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Sjá meira