Erlent

Bein út­sending: Fyrsta messa nýs páfa

Samúel Karl Ólason skrifar
Leó fjórtándi, nýr páfi.
Leó fjórtándi, nýr páfi. AP/Andrew Medichini

Leó fjórtándi, nýr páfi, heldur sína fyrstu messu í Vatíkaninu í dag. Hún er haldin í Sixtínsku kapellunni og eru kardinálar þeir einu sem fá að sitja hana. 

Sýnt er þó frá messunni í beinni útsendingu.

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×