Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar 1. maí 2025 08:45 Hvað er fólk að pæla? Mig langaði mest að kalla ráðherra drullusokk (en lét það vera) er ég heyrði af lokun eins fárra úrræða geðþjónustu einhverfra ungmenna, Janus endurhæfingu. Þetta er í sömu andartökum og nýr meirihluti þingsins stærir sig af nýrri mannréttinastofnun. Það á sem sagt að halda upp á opnun mannréttinda-apparats með því að traðka á mannréttindum eins veikasta hópsins í þjóðfélaginu. Flokkur Fólksins hjá hinu opinbera (ríki og borg) ætlar eftir digurbarkaleg loforð undanfarinna ára að hoppa á höfðum einhverfra ungmenna. Flottræfilshátturinn nær vart neðar. Hinir skinhelgu opinberu jakkalakkar meta líf þessara ungmennanna ekki mikils enda geta hæglega orðið dauðsföll af drattalagangi hins opinbera á löngum biðlistum er ungmennunum er nú ætlað að enda á. Mannréttindamorð myndi ég því kalla þetta. Nálgun er varðar lokun Janusar endurhæfingar virðist tekin af skeiðum frekar en hnífum í skúffu hins opinbera. Endurhæfing á geðvanda ungmenna er flokkuð með endurhæfingu sárra sitjenda þaulsetinna jakkalakka. Þetta apatí er svona eins og öllum landsmönnum sé ætlað að klæðast sama skó- og fatanúmeri. Nálgunin er því vart annað en tilfinningalaus farsi fáfróðra. Höfundur er varamaður í stjórn Einhverfusamtakanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einhverfa Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Geðheilbrigði Mest lesið Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Stjórnmálin verða að virka Bjarni Benediktsson Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Sjá meira
Hvað er fólk að pæla? Mig langaði mest að kalla ráðherra drullusokk (en lét það vera) er ég heyrði af lokun eins fárra úrræða geðþjónustu einhverfra ungmenna, Janus endurhæfingu. Þetta er í sömu andartökum og nýr meirihluti þingsins stærir sig af nýrri mannréttinastofnun. Það á sem sagt að halda upp á opnun mannréttinda-apparats með því að traðka á mannréttindum eins veikasta hópsins í þjóðfélaginu. Flokkur Fólksins hjá hinu opinbera (ríki og borg) ætlar eftir digurbarkaleg loforð undanfarinna ára að hoppa á höfðum einhverfra ungmenna. Flottræfilshátturinn nær vart neðar. Hinir skinhelgu opinberu jakkalakkar meta líf þessara ungmennanna ekki mikils enda geta hæglega orðið dauðsföll af drattalagangi hins opinbera á löngum biðlistum er ungmennunum er nú ætlað að enda á. Mannréttindamorð myndi ég því kalla þetta. Nálgun er varðar lokun Janusar endurhæfingar virðist tekin af skeiðum frekar en hnífum í skúffu hins opinbera. Endurhæfing á geðvanda ungmenna er flokkuð með endurhæfingu sárra sitjenda þaulsetinna jakkalakka. Þetta apatí er svona eins og öllum landsmönnum sé ætlað að klæðast sama skó- og fatanúmeri. Nálgunin er því vart annað en tilfinningalaus farsi fáfróðra. Höfundur er varamaður í stjórn Einhverfusamtakanna.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun