Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar 1. maí 2025 08:45 Hvað er fólk að pæla? Mig langaði mest að kalla ráðherra drullusokk (en lét það vera) er ég heyrði af lokun eins fárra úrræða geðþjónustu einhverfra ungmenna, Janus endurhæfingu. Þetta er í sömu andartökum og nýr meirihluti þingsins stærir sig af nýrri mannréttinastofnun. Það á sem sagt að halda upp á opnun mannréttinda-apparats með því að traðka á mannréttindum eins veikasta hópsins í þjóðfélaginu. Flokkur Fólksins hjá hinu opinbera (ríki og borg) ætlar eftir digurbarkaleg loforð undanfarinna ára að hoppa á höfðum einhverfra ungmenna. Flottræfilshátturinn nær vart neðar. Hinir skinhelgu opinberu jakkalakkar meta líf þessara ungmennanna ekki mikils enda geta hæglega orðið dauðsföll af drattalagangi hins opinbera á löngum biðlistum er ungmennunum er nú ætlað að enda á. Mannréttindamorð myndi ég því kalla þetta. Nálgun er varðar lokun Janusar endurhæfingar virðist tekin af skeiðum frekar en hnífum í skúffu hins opinbera. Endurhæfing á geðvanda ungmenna er flokkuð með endurhæfingu sárra sitjenda þaulsetinna jakkalakka. Þetta apatí er svona eins og öllum landsmönnum sé ætlað að klæðast sama skó- og fatanúmeri. Nálgunin er því vart annað en tilfinningalaus farsi fáfróðra. Höfundur er varamaður í stjórn Einhverfusamtakanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einhverfa Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Geðheilbrigði Mest lesið Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm Skoðun Skoðun Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar Skoðun Bullandi hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættulegustu tækin í umferðinni Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvað myndi Sesselja segja? Hallbjörn V. Fríðhólm skrifar Skoðun Vaxtastefna Seðlabankans – á kostnað launafólks Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Suður-Íslendinga sögurnar Hans Birgisson skrifar Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar Skoðun Velkomin til Helvítis Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit við Ísland? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Hækka launin þín þegar fasteignamatið á íbúðinni þinni hækkar? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Manneklan er víða Brynhildur Bolladóttir skrifar Skoðun Sótt að hagsmunum atvinnulausra Steinar Harðarson skrifar Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn verður fórnarlamb Davíð Bergmann skrifar Skoðun Gefum íslensku séns – að tala íslensku við alla Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Réttnefni: Viðbragð við upplýsingaóreiðu Jón Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Farsæl framfaraskref á Sólheimum Sigurjón Örn Þórsson skrifar Skoðun Austurland – þrælanýlenda Íslands Björn Ármann Ólafsson skrifar Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar Sjá meira
Hvað er fólk að pæla? Mig langaði mest að kalla ráðherra drullusokk (en lét það vera) er ég heyrði af lokun eins fárra úrræða geðþjónustu einhverfra ungmenna, Janus endurhæfingu. Þetta er í sömu andartökum og nýr meirihluti þingsins stærir sig af nýrri mannréttinastofnun. Það á sem sagt að halda upp á opnun mannréttinda-apparats með því að traðka á mannréttindum eins veikasta hópsins í þjóðfélaginu. Flokkur Fólksins hjá hinu opinbera (ríki og borg) ætlar eftir digurbarkaleg loforð undanfarinna ára að hoppa á höfðum einhverfra ungmenna. Flottræfilshátturinn nær vart neðar. Hinir skinhelgu opinberu jakkalakkar meta líf þessara ungmennanna ekki mikils enda geta hæglega orðið dauðsföll af drattalagangi hins opinbera á löngum biðlistum er ungmennunum er nú ætlað að enda á. Mannréttindamorð myndi ég því kalla þetta. Nálgun er varðar lokun Janusar endurhæfingar virðist tekin af skeiðum frekar en hnífum í skúffu hins opinbera. Endurhæfing á geðvanda ungmenna er flokkuð með endurhæfingu sárra sitjenda þaulsetinna jakkalakka. Þetta apatí er svona eins og öllum landsmönnum sé ætlað að klæðast sama skó- og fatanúmeri. Nálgunin er því vart annað en tilfinningalaus farsi fáfróðra. Höfundur er varamaður í stjórn Einhverfusamtakanna.
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Skoðun Pistil eftir frétt um Davíð Tómas körfuknattleiksdómara Sigurður Ólafur Kjartansson skrifar
Skoðun Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela: Auðlindaránið í heimsvaldastefnunni og hræsnin í „stríðinu gegn fíkniefnum“ Sæþór Benjamín Randalsson skrifar
Skoðun Stöndum vörð um tónlistarmenntun barna og ungmenna – opið bréf til borgarstjóra Sigrún Grendal skrifar
Skoðun Hafrannsóknastofnun leggur til 95 prósent samdrátt í sjókvíaeldi á laxi Jón Kaldal skrifar
Skoðun Hvað mun Pútín gera næst með því að ögra samstöðu NATO?: Rússnesk innrás í lofthelgi NATO og hlutverk Íslands í öryggi bandalagsins Jun Þór Morikawa skrifar
Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson skrifar
Skoðun Gervigreindin stöðluð - öryggisins vegna Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar
Skoðun Frelsi, framtíð og vistvænar samgöngur: Hvers vegna Ísland þarf að hugsa stærra Sigurborg Ósk Haraldsdóttir skrifar