Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Kjartan Kjartansson skrifar 29. apríl 2025 14:14 Everest er meira en 8.800 metra hátt. Þeir sem vilja komast á tindinn þurfa að hafa klifið að minnsta kosti eitt Himalajafjall sem er hærra en sjö þúsund metrar ef nýtt frumvarp verður að lögum í Nepal. Vísir/EPA Aðeins reynt fjallgöngufólk fengi leyfi til þess að klífa Everest, hæsta fjalls heims, samkvæmt lagafrumvarpi sem er til meðferðar í Nepal. Frumvarpinu er ætlað að draga úr umferð um fjallið og bæta öryggi göngufólks. Verði frumvarpið að lögum geta aðeins þeir sem hafa áður klifið að minnsta kosti einn af hæstu tindum Himalajafjallgarðsins sem eru yfir sjö þúsund metra háir fengið leyfi til þess að ganga á Everest. Langar raðir göngufólks hafa myndast á svonefndu dauðasvæði á Everest á undanförnum árum, því svæði þarf sem styrkur súrefnis í lofti er hættulega lágur. Nepölsk yfirvöld hafa sætt gagnrýni fyrir að gefa út of mörg leyfi til göngufólks en landið hefur miklar gjaldeyristekjur af erlendu fjallgöngufólki. Mannmergðin hefur verið nefnd sem ein af ástæðum þess hversu há dánartíðnin hefur verið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Að minnsta kosti tólf manns fórust og fimm annarra var saknað í fjallinu árið 2023 en það ár fengu 478 manns leyfi til að klífa það. Átta manns fórust í fyrra. Frumvarpið er nú til meðferðar á nepalska þinginu. Fyrir utan að setja það sem skilyrði að göngufólk geti sýnt fram á að hafa klifið annan háan Himalajatind yrði þess krafist að fjallaleiðsögumenn verði nepalskir borgarar. Alþjóðleg ferðaþjónustufyrirtæki sem gera út á ferðir á Everest hafa farið fram á að nóg verði fyrir göngufólk að sýna fram á að það hafi klifið sjö þúsund metra hátt fjall hvar sem er á jörðinni, ekki bara í Himalajafjöllum. Þá verði erlendir leiðsögumenn að fá að starfa á fjallinu þar sem ekki sé nægt framboð af heimamönnum. Nepal Fjallamennska Everest Tengdar fréttir Everest fullt af rusli sem mun taka fleiri ár að hreinsa Þúsundir göngugarpa hafa klifið Everest, hæsta fjall jarðar, frá því að toppnum var fyrst náð árið 1953. Einhverjir þeirra hafa hins vegar skilið eftir sig fleira en bara fótsporin. Nepölsk yfirvöld áætla að það taki mörg ár að fjarlægja rusl frá tjaldbúðum sem þau telja á bilinu 40-50 tonn. 7. júlí 2024 23:33 Everest-farar skikkaðir til að hirða eftir sig skítinn og safna í poka Óhemjumikið magn sorps og úrgangs hefur safnast saman á Everest síðustu ár og áratugi, samfara auknum ágangi klifurgarpa á fjallið. Nú er svo komið að yfirvöld á svæðinu hafa fengið nóg og verða menn héðan í frá skikkaðir til að hirða upp eftir sig skítinn. 22. mars 2024 06:58 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Sjá meira
Verði frumvarpið að lögum geta aðeins þeir sem hafa áður klifið að minnsta kosti einn af hæstu tindum Himalajafjallgarðsins sem eru yfir sjö þúsund metra háir fengið leyfi til þess að ganga á Everest. Langar raðir göngufólks hafa myndast á svonefndu dauðasvæði á Everest á undanförnum árum, því svæði þarf sem styrkur súrefnis í lofti er hættulega lágur. Nepölsk yfirvöld hafa sætt gagnrýni fyrir að gefa út of mörg leyfi til göngufólks en landið hefur miklar gjaldeyristekjur af erlendu fjallgöngufólki. Mannmergðin hefur verið nefnd sem ein af ástæðum þess hversu há dánartíðnin hefur verið, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Að minnsta kosti tólf manns fórust og fimm annarra var saknað í fjallinu árið 2023 en það ár fengu 478 manns leyfi til að klífa það. Átta manns fórust í fyrra. Frumvarpið er nú til meðferðar á nepalska þinginu. Fyrir utan að setja það sem skilyrði að göngufólk geti sýnt fram á að hafa klifið annan háan Himalajatind yrði þess krafist að fjallaleiðsögumenn verði nepalskir borgarar. Alþjóðleg ferðaþjónustufyrirtæki sem gera út á ferðir á Everest hafa farið fram á að nóg verði fyrir göngufólk að sýna fram á að það hafi klifið sjö þúsund metra hátt fjall hvar sem er á jörðinni, ekki bara í Himalajafjöllum. Þá verði erlendir leiðsögumenn að fá að starfa á fjallinu þar sem ekki sé nægt framboð af heimamönnum.
Nepal Fjallamennska Everest Tengdar fréttir Everest fullt af rusli sem mun taka fleiri ár að hreinsa Þúsundir göngugarpa hafa klifið Everest, hæsta fjall jarðar, frá því að toppnum var fyrst náð árið 1953. Einhverjir þeirra hafa hins vegar skilið eftir sig fleira en bara fótsporin. Nepölsk yfirvöld áætla að það taki mörg ár að fjarlægja rusl frá tjaldbúðum sem þau telja á bilinu 40-50 tonn. 7. júlí 2024 23:33 Everest-farar skikkaðir til að hirða eftir sig skítinn og safna í poka Óhemjumikið magn sorps og úrgangs hefur safnast saman á Everest síðustu ár og áratugi, samfara auknum ágangi klifurgarpa á fjallið. Nú er svo komið að yfirvöld á svæðinu hafa fengið nóg og verða menn héðan í frá skikkaðir til að hirða upp eftir sig skítinn. 22. mars 2024 06:58 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Sjá meira
Everest fullt af rusli sem mun taka fleiri ár að hreinsa Þúsundir göngugarpa hafa klifið Everest, hæsta fjall jarðar, frá því að toppnum var fyrst náð árið 1953. Einhverjir þeirra hafa hins vegar skilið eftir sig fleira en bara fótsporin. Nepölsk yfirvöld áætla að það taki mörg ár að fjarlægja rusl frá tjaldbúðum sem þau telja á bilinu 40-50 tonn. 7. júlí 2024 23:33
Everest-farar skikkaðir til að hirða eftir sig skítinn og safna í poka Óhemjumikið magn sorps og úrgangs hefur safnast saman á Everest síðustu ár og áratugi, samfara auknum ágangi klifurgarpa á fjallið. Nú er svo komið að yfirvöld á svæðinu hafa fengið nóg og verða menn héðan í frá skikkaðir til að hirða upp eftir sig skítinn. 22. mars 2024 06:58