Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. mars 2025 18:40 Guðrún Hafsteinsdóttir var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins um mánaðarmótin. Eftir formannsskiptin mælist fylgi flokksins í fyrsta sinn í rúm tvö ár yfir fylgi Samfylkingar. Vísir/Anton Brink Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist með tuttugu og fjögurra prósenta fylgi. Þetta er í fyrsta sinn í rúm tvö ár sem Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Samfylkingin í könnun Maskínu. Fylgi Samfylkingar jókst hratt eftir að Kristrún Frostadóttir tók við stjórnartaumunum í október 2022. Var þá um fimmtán prósent en rauf tuttugu prósenta múrinn í könnun sem var gerð í janúar árið 2023. Í sömu könnunn fór Samfylkingin í fyrsta sinn í að minnsta kosti langan tíma yfir Sjálfstæðisflokkinn og hefur haldið þeirri stöðu síðan - þar til nú. Um er að ræða fyrstu könnunina frá því Guðrún Hafsteinsdóttir tók við formennsku um mánaðarmótin. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt um þrjú prósentustig og er það mesta breytingin á milli mánaða. Könnunin var gerð á dögunum 5. til 19. mars og nær því ekki yfir mögulegar breytingar í kjölfar máls Ásthildar Lóu Þórsdóttur og ráðherraskipta. Fylgi stjórnarflokka helst nokkuð stöðugt milli kannana; Samfylking með 23 prósent, Viðreisn með fimmtán og Flokkur fólksins með 8,5 prósent. Þá er Miðflokkur áfram með ellefu prósent og Framsókn sjö. Flokkarnir þrír sem ekki náðu inn á þing í síðustu kosningum eru áfram á svipuðu róli. Sósíalistar með fimm prósent en Vinstri græn og Píratar með um þrjú prósent. Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Viðreisn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Píratar Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í rúm tvö ár sem Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Samfylkingin í könnun Maskínu. Fylgi Samfylkingar jókst hratt eftir að Kristrún Frostadóttir tók við stjórnartaumunum í október 2022. Var þá um fimmtán prósent en rauf tuttugu prósenta múrinn í könnun sem var gerð í janúar árið 2023. Í sömu könnunn fór Samfylkingin í fyrsta sinn í að minnsta kosti langan tíma yfir Sjálfstæðisflokkinn og hefur haldið þeirri stöðu síðan - þar til nú. Um er að ræða fyrstu könnunina frá því Guðrún Hafsteinsdóttir tók við formennsku um mánaðarmótin. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt um þrjú prósentustig og er það mesta breytingin á milli mánaða. Könnunin var gerð á dögunum 5. til 19. mars og nær því ekki yfir mögulegar breytingar í kjölfar máls Ásthildar Lóu Þórsdóttur og ráðherraskipta. Fylgi stjórnarflokka helst nokkuð stöðugt milli kannana; Samfylking með 23 prósent, Viðreisn með fimmtán og Flokkur fólksins með 8,5 prósent. Þá er Miðflokkur áfram með ellefu prósent og Framsókn sjö. Flokkarnir þrír sem ekki náðu inn á þing í síðustu kosningum eru áfram á svipuðu róli. Sósíalistar með fimm prósent en Vinstri græn og Píratar með um þrjú prósent.
Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Viðreisn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Píratar Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Sjá meira