Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2025 08:15 Ekki eitt, ekki tvö heldur þrjú mörk. Real Madrid Kylian Mbappe fagnar hér þrennu sinni á Bernabeu í gær. Getty/Oscar J. Barroso Nú er ljóst hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en mörkin úr leikjum gærkvöldsins eru komin inn á Vísi. Það vantaði ekki mörkin í þrjá af fjórum leikjum Meistaradeildarinnar í gær. Eftir markalausan síðdegisleik röðuðu menn inn mörkum þegar Real Madrid, Paris Saint Germain og ÐSV Eindhoven tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum. Áður hafði markaleysið dugað Borussia Dortmund. Kylian Mbappé var maður kvöldsins því hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Real Madrid á Manchester City. City minnkaði muninn í blálokin en Real fór mjög sannfærandi áfram 6-3. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Man. City Paris Saint Germain vann 7-0 stórsigur á Brest og þar með 10-0 samanlagt. Sjö mismunandi leikmenn Parísarliðsins komust á blað í leiknum en staðan var 2-0 í hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Bradley Barcola, Khvicha Kvaratskhelia, Vitinha, Désiré Doué, Nuno Mendes, Goncalo Ramos og Senny Mayulu. PSV Eindhoven sló óvænt út ítalska félagið Juventus með 3-1 sigri í framlengdum leik. Juventus vann fyrri leikin 2-1 á Ítalíu og PSV var 2-1 yfir þegar flautað var til leiksloka í gær. Ryan Flamingo skoraði makrkið í framlengingunni sem tryggði PSV áfram en hin mörk liðsins skoruðu Ivan Perisic og Ismael Saibari. Timothy Weah jafnaði metin í 1-1 fyirr Juventus en PSV átti svar. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum en leikur Borussia Dortmund og Sporting endaði með markalausu jafntefli þar sem Dortmund fór áfram 3-0 samanlagt. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Brest Klippa: Mörkin úr leik PSV og Juventus Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Það vantaði ekki mörkin í þrjá af fjórum leikjum Meistaradeildarinnar í gær. Eftir markalausan síðdegisleik röðuðu menn inn mörkum þegar Real Madrid, Paris Saint Germain og ÐSV Eindhoven tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum. Áður hafði markaleysið dugað Borussia Dortmund. Kylian Mbappé var maður kvöldsins því hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Real Madrid á Manchester City. City minnkaði muninn í blálokin en Real fór mjög sannfærandi áfram 6-3. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Man. City Paris Saint Germain vann 7-0 stórsigur á Brest og þar með 10-0 samanlagt. Sjö mismunandi leikmenn Parísarliðsins komust á blað í leiknum en staðan var 2-0 í hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Bradley Barcola, Khvicha Kvaratskhelia, Vitinha, Désiré Doué, Nuno Mendes, Goncalo Ramos og Senny Mayulu. PSV Eindhoven sló óvænt út ítalska félagið Juventus með 3-1 sigri í framlengdum leik. Juventus vann fyrri leikin 2-1 á Ítalíu og PSV var 2-1 yfir þegar flautað var til leiksloka í gær. Ryan Flamingo skoraði makrkið í framlengingunni sem tryggði PSV áfram en hin mörk liðsins skoruðu Ivan Perisic og Ismael Saibari. Timothy Weah jafnaði metin í 1-1 fyirr Juventus en PSV átti svar. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum en leikur Borussia Dortmund og Sporting endaði með markalausu jafntefli þar sem Dortmund fór áfram 3-0 samanlagt. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Brest Klippa: Mörkin úr leik PSV og Juventus
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira