Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2025 08:15 Ekki eitt, ekki tvö heldur þrjú mörk. Real Madrid Kylian Mbappe fagnar hér þrennu sinni á Bernabeu í gær. Getty/Oscar J. Barroso Nú er ljóst hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en mörkin úr leikjum gærkvöldsins eru komin inn á Vísi. Það vantaði ekki mörkin í þrjá af fjórum leikjum Meistaradeildarinnar í gær. Eftir markalausan síðdegisleik röðuðu menn inn mörkum þegar Real Madrid, Paris Saint Germain og ÐSV Eindhoven tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum. Áður hafði markaleysið dugað Borussia Dortmund. Kylian Mbappé var maður kvöldsins því hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Real Madrid á Manchester City. City minnkaði muninn í blálokin en Real fór mjög sannfærandi áfram 6-3. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Man. City Paris Saint Germain vann 7-0 stórsigur á Brest og þar með 10-0 samanlagt. Sjö mismunandi leikmenn Parísarliðsins komust á blað í leiknum en staðan var 2-0 í hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Bradley Barcola, Khvicha Kvaratskhelia, Vitinha, Désiré Doué, Nuno Mendes, Goncalo Ramos og Senny Mayulu. PSV Eindhoven sló óvænt út ítalska félagið Juventus með 3-1 sigri í framlengdum leik. Juventus vann fyrri leikin 2-1 á Ítalíu og PSV var 2-1 yfir þegar flautað var til leiksloka í gær. Ryan Flamingo skoraði makrkið í framlengingunni sem tryggði PSV áfram en hin mörk liðsins skoruðu Ivan Perisic og Ismael Saibari. Timothy Weah jafnaði metin í 1-1 fyirr Juventus en PSV átti svar. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum en leikur Borussia Dortmund og Sporting endaði með markalausu jafntefli þar sem Dortmund fór áfram 3-0 samanlagt. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Brest Klippa: Mörkin úr leik PSV og Juventus Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Það vantaði ekki mörkin í þrjá af fjórum leikjum Meistaradeildarinnar í gær. Eftir markalausan síðdegisleik röðuðu menn inn mörkum þegar Real Madrid, Paris Saint Germain og ÐSV Eindhoven tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum. Áður hafði markaleysið dugað Borussia Dortmund. Kylian Mbappé var maður kvöldsins því hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Real Madrid á Manchester City. City minnkaði muninn í blálokin en Real fór mjög sannfærandi áfram 6-3. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Man. City Paris Saint Germain vann 7-0 stórsigur á Brest og þar með 10-0 samanlagt. Sjö mismunandi leikmenn Parísarliðsins komust á blað í leiknum en staðan var 2-0 í hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Bradley Barcola, Khvicha Kvaratskhelia, Vitinha, Désiré Doué, Nuno Mendes, Goncalo Ramos og Senny Mayulu. PSV Eindhoven sló óvænt út ítalska félagið Juventus með 3-1 sigri í framlengdum leik. Juventus vann fyrri leikin 2-1 á Ítalíu og PSV var 2-1 yfir þegar flautað var til leiksloka í gær. Ryan Flamingo skoraði makrkið í framlengingunni sem tryggði PSV áfram en hin mörk liðsins skoruðu Ivan Perisic og Ismael Saibari. Timothy Weah jafnaði metin í 1-1 fyirr Juventus en PSV átti svar. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum en leikur Borussia Dortmund og Sporting endaði með markalausu jafntefli þar sem Dortmund fór áfram 3-0 samanlagt. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Brest Klippa: Mörkin úr leik PSV og Juventus
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira