Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. febrúar 2025 07:43 Hendricks sagði þörfina fyrir að vera hann sjálfur meira knýjandi en áhyggjur af öryggi sínu. Muhsin Hendricks, sem var þekktur fyrir að vera fyrsti imaminn til að koma út úr skápnum opinberlega, var skotinn til bana í Suður-Afríku á laugardag. Hinn 57 ára Hendricks fór fyrir mosku í Höfðaborg þar sem samkynhneigðir múslimar og aðrir jaðarhópar áttu öruggt skjól. Samkvæmt lögreglu var setið fyrir bifreið sem Hendricks var í. Tveir einstaklingar eru sagðir hafa skotið á bifreiðina, með þeim afleiðingum að Hendricks lést. Morðið hefur vakið athygli og óhug í hinsegin samfélaginu og Julia Ehrt, framkvæmastjóri International Lesbian, Gay, Bisexual, Trans and Intersex Association (Ilga) segir nauðsynlegt að yfirvöld rannsaki málið í þaula. Óttast sé að um hatursglæp hafi verið að ræða. „Hann studdi og var fyrirmynd svo margra í Suður-Afríku og um allan heim á vegferð þeirra til að finna sig í trúnni og líf hans hefur verið vitnisburður um þá heilun sem eining þvert á samfélög getur fært,“ hefur BBC eftir Ehrt. Fregnir herma að Hendricks hafi verið myrtur eftir að hann gaf saman lesbískt par. Samkvæmt BBC olli það nokkru uppnámi meðal múslima í Höfðaborg þegar Hendricks kom opinberlega út úr skápnum árið 1996. Suður-Afríka var fyrsta Afríkuríkið til að lögfesta hjónaband samkynja para en fordómar og ofbeldi gagnvart hinsegin fólki eru enn vandamál í landinu. Suður-Afríka Hinsegin Trúmál Andlát Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Sixtísku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira
Hinn 57 ára Hendricks fór fyrir mosku í Höfðaborg þar sem samkynhneigðir múslimar og aðrir jaðarhópar áttu öruggt skjól. Samkvæmt lögreglu var setið fyrir bifreið sem Hendricks var í. Tveir einstaklingar eru sagðir hafa skotið á bifreiðina, með þeim afleiðingum að Hendricks lést. Morðið hefur vakið athygli og óhug í hinsegin samfélaginu og Julia Ehrt, framkvæmastjóri International Lesbian, Gay, Bisexual, Trans and Intersex Association (Ilga) segir nauðsynlegt að yfirvöld rannsaki málið í þaula. Óttast sé að um hatursglæp hafi verið að ræða. „Hann studdi og var fyrirmynd svo margra í Suður-Afríku og um allan heim á vegferð þeirra til að finna sig í trúnni og líf hans hefur verið vitnisburður um þá heilun sem eining þvert á samfélög getur fært,“ hefur BBC eftir Ehrt. Fregnir herma að Hendricks hafi verið myrtur eftir að hann gaf saman lesbískt par. Samkvæmt BBC olli það nokkru uppnámi meðal múslima í Höfðaborg þegar Hendricks kom opinberlega út úr skápnum árið 1996. Suður-Afríka var fyrsta Afríkuríkið til að lögfesta hjónaband samkynja para en fordómar og ofbeldi gagnvart hinsegin fólki eru enn vandamál í landinu.
Suður-Afríka Hinsegin Trúmál Andlát Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Sixtísku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira