Trúmál Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Á útfarardegi Frans páfa drúpti heimsbyggðin höfði í þökk. Skoðun 27.4.2025 09:31 Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Um fimmtíu þúsund manns eru við útför Frans páfa á Sankti Péturstorgi í Páfagarði. Meðal annars Donald Trump Bandaríkjaforseti, Volodímír Selenskí Úkraínuforseti og Vilhjálmur bretaprins. Erlent 26.4.2025 09:35 Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Lík Frans páfa verður flutt í Péturskirkjuna í Vatíkaninu snemma í dag. Þar mun hann liggja í þrjá daga svo almenningur og trúariðkendur geti kvatt hann. Frans páfi lést á mánudag 88 ára gamall úr heilablóðfalli. Hann var páfi í tólf ár. Erlent 23.4.2025 07:15 Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Eftir fráfall Frans páfa styttist nú óðfluga í að næsti páfi kaþólsku kirkjunnar er valinn. Það gera kardínálar fyrir luktum dyrum í Sixtínsku kapellunni í Páfagarði. Erlent 22.4.2025 18:06 Útför páfans á laugardag Kardinálarnir Í Róm hittust í morgun til að skipuleggja útför Frans páfa sem lést í gærmorgun. Hann fékk heilablóðfall sem leiddi til þess að hjarta hans stöðvaðist. Gera má ráð fyrir að leiðtogar hvaðanæva úr heiminum muni vera viðstaddir útförina. Útförin fer fram á laugardag. Erlent 22.4.2025 06:42 Hvernig er nýr páfi valinn? Frans páfi er látinn og því mun kaþólska kirkjan, stærsta trúfélag heims, brátt velja sér nýjan leiðtoga. Kjör nýs páfa má hefjast að fjórtán dögum liðnum frá andláti sitjandi páfa. Um páfakjör gilda strangar, aldagamlar reglur og hefðir. Erlent 21.4.2025 11:03 Frans páfi er látinn Frans páfi er látinn. Hann var 88 ára að aldri. Erlent 21.4.2025 08:08 Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Föstudagurinn langi var haldinn hátíðlegur víða um heim í dag. Mismunandi hefðir tengdar deginum er að finna í öllum heimshornum til að minnast píslargöngu Krists. Meðan Íslendingar létu sér nægja að flagga í hálfa stöng sviðsettu einhverjir Filippseyingar krossfestingu. Erlent 18.4.2025 23:02 Þegar mannshjörtun mætast Umliðnar vikur höfum við hjónin dvalið í Lundi í Svíþjóð þar sem Jóna Hrönn hefur undirgengist mergskipti. Það er rausnarleg meðhöndlun sem kallar á aðkomu ótal einstaklinga. Skoðun 17.4.2025 10:03 Sagnaarfur Biblíunnar - Babýlonherleiðingin og örlög smáþjóða í átökum heimsvelda Í sagnaarfi Biblíunnar eru fáir atburðir áhrifameiri en herleiðingin til Babýlon, og borgin hefur í vestrænni menningu og til okkar daga verið táknmynd fyrir spillingu og siðferðilega eða menningarlega hnignun. Sögusvið Biblíunnar er landsvæði sem liggur á milli stórvelda, Egypta í suð-austri og hinna ýmissa heimsvelda sem risu upp í frjósama hálfmánanum. Skoðun 5.4.2025 21:31 Fáum presta aftur inn í skólana Hvernig aukum við samkennd og kærleika í samfélaginu? Þessarar spurningar hefur verið spurt nánast daglega í all nokkurn tíma nú þegar við blasir að slæm hegðun og ofbeldi meðal ungmenna hefur aukist umtalsvert. Skoðun 1.4.2025 10:02 Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Nú á dögunum tók ég þátt í málþingi um kristni og íslam sem fram fór í Vídalínskirkju í Garðabæ. Fjallað var um sambúð, samskipti og sameiginlega framtíð þessara trúarhópa. Skoðun 29.3.2025 10:00 Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Um þessar mundir halda múslimar um allan heim Ramadan, föstumánuð, sem endar í lok marsmánaðar á Eid al-Fitr hátíðinni. Máltíðir skipta múslima miklu máli þennan tíma, en að lokinni föstu frá sólarupprás til sólarlags, er fastan rofin með sameiginlegri máltíð – iftar. Skoðun 27.3.2025 11:31 Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Frans páfi var svo nálægt því að fara yfir móðuna miklu í veikindum sínum að læknar hans íhuguðu að hætta meðferð svo hann gæti fengið friðsamlegt andlát. Páfi sneri aftur í Páfagarð eftir hátt í sex vikna sjúkrahúsdvöl á sunnudaginn. Erlent 25.3.2025 14:21 Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Batseba, konungar og völd Leiðtogar gegna mikilvægu hlutverki í öllum samfélögum, og sérílagi þeim sem er treyst fyrir ábyrgð og völdum hverju sinni. Fram á 20. öld skiptu konungar miklu máli í Evrópu en þeir tilheyra aðalsstétt sem heldur völdum í gegnum blóðtengsl. Skoðun 24.3.2025 09:01 Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Frans páfi verður útskrifaður af spítala á morgun eftir rúmlega tveggja mánaða spítalavist. Við tekur tveggja mánaða hvíld að læknisráði og mun hann þurfa að læra að tala upp á nýtt eftir að hafa misst röddina. Erlent 22.3.2025 21:24 Hvað var Trú og líf? „Við kölluðum okkur Trú og líf því vildum lifa fyrir trú, en við vildum líka hafa lífið og vera lifandi,“ segir Halldór Lárusson, einn af stofnendum og helstu forsvarsmönnum Trúar og lífs, félagsskapar ungs fólks af trúarlegum toga sem var starfandi á níunda áratug síðustu aldar. Innlent 22.3.2025 10:12 Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Sýslumannsembætti sem fer með eftirlit með trúfélögum telur að grundvöllur fyrir skráningu Zuism sem trúfélags sé horfinn með hæstaréttardómi yfir forsvarsmönnum félagsins. Búast megi við að gripið verði til aðgerða til að afskrá það. Innlent 17.3.2025 07:03 Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Golíat, hugrekki og berskjöldun Ef einhver persóna einkennir sagnaarf Biblíunnar, þá er það Davíð, en hann er táknmyndin sem sameinar gyðinga og gyðingdóm í Davíðsstjörnunni, og sá sem guðspjöllin rekja ætterni Jesú til. Skoðun 16.3.2025 11:01 Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Tveir bræður sem ráku trúfélagið Zuism notfærðu sér óvissu um starfsemi félagsins til þess að svíkja sóknargjöld út úr ríkinu samkvæmt dómi Hæstaréttar yfir þeim. Rétturinn hafnaði rökum þeirra um sýknu á grundvelli trúfrelsisákvæði stjórnarskrá. Innlent 12.3.2025 15:37 Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Fangelsisdómar tveggja bræðra sem stýrðu trúfélaginu Zuism voru staðfestir í Hæstarétti í dag. Annar þeirra var dæmdur í tveggja ára fangelsi og hinn í eins og hálfs árs fangelsi. Innlent 12.3.2025 14:06 Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Læknar Frans páfa segja hann ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu í báðum lungum. Hann þarf þó að liggja áfram á sjúkrahúsi þar sem hann hefur dvalið í hátt í mánuð. Erlent 11.3.2025 10:35 Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Níu milljóna króna styrkur sem Landakotskirkja fær er sá langhæsti sem veittur var úr húsafriðunarsjóði Minjastofnunar í ár, meira en helmingi hærri en næsthæsti styrkurinn. Norræna húsið og verkamannabústaðirnir við Hringbraut eru á meðal verkefna sem hlutu styrki úr sjóðnum. Innlent 11.3.2025 09:51 Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Arftaki Dalai Lama mun fæðast utan Kína, í „hinum frjálsa heimi“, segir í nýrri bók andlegs leiðtoga Tíbeta. Í bókinni fjallar hann um samskipti sín við leiðtoga Kína síðustu áratugi. Erlent 11.3.2025 07:03 Á-stríðan og meðferðin Það getur verið ruglingslegt fyrir nútímamanneskju að lesa gamla texta. Í tengslum við starf mitt sem prestur þarf ég gjarnan að lesa gamla texta. Nú síðast “Fræðarann” eftir Klemens frá Alexandríu, kristið trúarrit frá um 190 eftir Krist. Skoðun 10.3.2025 14:00 Föstum saman, Ramadan og langafasta Áöskudag hófstlangafasta en það er samofið trúarhefð kristninnar að undirbúa stórhátíðir kirkjunnar með föstu og íhugun. Að fasta fyrir páska á sér hliðstæðu í gyðingdómi, fyrir hina gyðinglegu páskahátíð þekkist t.d. fasta frumburðanna, en 40 daga fasta kristninnar á rætur í frumkirkjunni og er að fyrirmynd þeirra sem föstuðu þann tíma í Sagnaarfi Biblíunnar: Móse fastaði á Sínaífjalli í 40 daga og nætur, Elía gekk fastandi „í fjörutíu daga að Hóreb, fjalli Guðs“, og Jesús fastaði í eyðimörkinni „í fjörutíu daga og fjörutíu nætur“. Skoðun 9.3.2025 10:01 Aðlögun – að laga sig að lífinu Leikskólar hafa komið sér upp góðum aðferðum við að taka við nýjum börnum. Ferlið er kallað aðlögun. Ung börn sem hafa aldrei verið á leikskóla fyrr, eru skiljanlega óörugg fyrst þegar ætlunin er að skilja þau eftir á leikskóla, án foreldra. Skoðun 6.3.2025 14:03 Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Frans páfi hefur í tvígang í dag glímt við bráð öndunarvandamál. Þrátt fyrir það hefur hann verið með meðvitund á meðan það hefur gerst. Hann hefur verið settur í sérstaka öndunarvél á ný. Erlent 3.3.2025 23:34 Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, var kjörin formaður lífsskoðunarfélagsins Siðmenntar í gær. Innlent 2.3.2025 14:34 Heilsu páfans hrakar skyndilega Heilsu Frans páfa, sem dvalið hefur á sjúkrahúsi í tvær vikur vegna lungnabólgu í báðum lungum, hrakaði skyndilega í gærkvöldi þegar hann fór að glíma við öndunarerfiðleika. Erlent 1.3.2025 08:41 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 27 ›
Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Á útfarardegi Frans páfa drúpti heimsbyggðin höfði í þökk. Skoðun 27.4.2025 09:31
Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Um fimmtíu þúsund manns eru við útför Frans páfa á Sankti Péturstorgi í Páfagarði. Meðal annars Donald Trump Bandaríkjaforseti, Volodímír Selenskí Úkraínuforseti og Vilhjálmur bretaprins. Erlent 26.4.2025 09:35
Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Lík Frans páfa verður flutt í Péturskirkjuna í Vatíkaninu snemma í dag. Þar mun hann liggja í þrjá daga svo almenningur og trúariðkendur geti kvatt hann. Frans páfi lést á mánudag 88 ára gamall úr heilablóðfalli. Hann var páfi í tólf ár. Erlent 23.4.2025 07:15
Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Eftir fráfall Frans páfa styttist nú óðfluga í að næsti páfi kaþólsku kirkjunnar er valinn. Það gera kardínálar fyrir luktum dyrum í Sixtínsku kapellunni í Páfagarði. Erlent 22.4.2025 18:06
Útför páfans á laugardag Kardinálarnir Í Róm hittust í morgun til að skipuleggja útför Frans páfa sem lést í gærmorgun. Hann fékk heilablóðfall sem leiddi til þess að hjarta hans stöðvaðist. Gera má ráð fyrir að leiðtogar hvaðanæva úr heiminum muni vera viðstaddir útförina. Útförin fer fram á laugardag. Erlent 22.4.2025 06:42
Hvernig er nýr páfi valinn? Frans páfi er látinn og því mun kaþólska kirkjan, stærsta trúfélag heims, brátt velja sér nýjan leiðtoga. Kjör nýs páfa má hefjast að fjórtán dögum liðnum frá andláti sitjandi páfa. Um páfakjör gilda strangar, aldagamlar reglur og hefðir. Erlent 21.4.2025 11:03
Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Föstudagurinn langi var haldinn hátíðlegur víða um heim í dag. Mismunandi hefðir tengdar deginum er að finna í öllum heimshornum til að minnast píslargöngu Krists. Meðan Íslendingar létu sér nægja að flagga í hálfa stöng sviðsettu einhverjir Filippseyingar krossfestingu. Erlent 18.4.2025 23:02
Þegar mannshjörtun mætast Umliðnar vikur höfum við hjónin dvalið í Lundi í Svíþjóð þar sem Jóna Hrönn hefur undirgengist mergskipti. Það er rausnarleg meðhöndlun sem kallar á aðkomu ótal einstaklinga. Skoðun 17.4.2025 10:03
Sagnaarfur Biblíunnar - Babýlonherleiðingin og örlög smáþjóða í átökum heimsvelda Í sagnaarfi Biblíunnar eru fáir atburðir áhrifameiri en herleiðingin til Babýlon, og borgin hefur í vestrænni menningu og til okkar daga verið táknmynd fyrir spillingu og siðferðilega eða menningarlega hnignun. Sögusvið Biblíunnar er landsvæði sem liggur á milli stórvelda, Egypta í suð-austri og hinna ýmissa heimsvelda sem risu upp í frjósama hálfmánanum. Skoðun 5.4.2025 21:31
Fáum presta aftur inn í skólana Hvernig aukum við samkennd og kærleika í samfélaginu? Þessarar spurningar hefur verið spurt nánast daglega í all nokkurn tíma nú þegar við blasir að slæm hegðun og ofbeldi meðal ungmenna hefur aukist umtalsvert. Skoðun 1.4.2025 10:02
Kristni og íslam: Samfélag sem hvílir á skilningi Nú á dögunum tók ég þátt í málþingi um kristni og íslam sem fram fór í Vídalínskirkju í Garðabæ. Fjallað var um sambúð, samskipti og sameiginlega framtíð þessara trúarhópa. Skoðun 29.3.2025 10:00
Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Um þessar mundir halda múslimar um allan heim Ramadan, föstumánuð, sem endar í lok marsmánaðar á Eid al-Fitr hátíðinni. Máltíðir skipta múslima miklu máli þennan tíma, en að lokinni föstu frá sólarupprás til sólarlags, er fastan rofin með sameiginlegri máltíð – iftar. Skoðun 27.3.2025 11:31
Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Frans páfi var svo nálægt því að fara yfir móðuna miklu í veikindum sínum að læknar hans íhuguðu að hætta meðferð svo hann gæti fengið friðsamlegt andlát. Páfi sneri aftur í Páfagarð eftir hátt í sex vikna sjúkrahúsdvöl á sunnudaginn. Erlent 25.3.2025 14:21
Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Batseba, konungar og völd Leiðtogar gegna mikilvægu hlutverki í öllum samfélögum, og sérílagi þeim sem er treyst fyrir ábyrgð og völdum hverju sinni. Fram á 20. öld skiptu konungar miklu máli í Evrópu en þeir tilheyra aðalsstétt sem heldur völdum í gegnum blóðtengsl. Skoðun 24.3.2025 09:01
Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Frans páfi verður útskrifaður af spítala á morgun eftir rúmlega tveggja mánaða spítalavist. Við tekur tveggja mánaða hvíld að læknisráði og mun hann þurfa að læra að tala upp á nýtt eftir að hafa misst röddina. Erlent 22.3.2025 21:24
Hvað var Trú og líf? „Við kölluðum okkur Trú og líf því vildum lifa fyrir trú, en við vildum líka hafa lífið og vera lifandi,“ segir Halldór Lárusson, einn af stofnendum og helstu forsvarsmönnum Trúar og lífs, félagsskapar ungs fólks af trúarlegum toga sem var starfandi á níunda áratug síðustu aldar. Innlent 22.3.2025 10:12
Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Sýslumannsembætti sem fer með eftirlit með trúfélögum telur að grundvöllur fyrir skráningu Zuism sem trúfélags sé horfinn með hæstaréttardómi yfir forsvarsmönnum félagsins. Búast megi við að gripið verði til aðgerða til að afskrá það. Innlent 17.3.2025 07:03
Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Golíat, hugrekki og berskjöldun Ef einhver persóna einkennir sagnaarf Biblíunnar, þá er það Davíð, en hann er táknmyndin sem sameinar gyðinga og gyðingdóm í Davíðsstjörnunni, og sá sem guðspjöllin rekja ætterni Jesú til. Skoðun 16.3.2025 11:01
Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Tveir bræður sem ráku trúfélagið Zuism notfærðu sér óvissu um starfsemi félagsins til þess að svíkja sóknargjöld út úr ríkinu samkvæmt dómi Hæstaréttar yfir þeim. Rétturinn hafnaði rökum þeirra um sýknu á grundvelli trúfrelsisákvæði stjórnarskrá. Innlent 12.3.2025 15:37
Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Fangelsisdómar tveggja bræðra sem stýrðu trúfélaginu Zuism voru staðfestir í Hæstarétti í dag. Annar þeirra var dæmdur í tveggja ára fangelsi og hinn í eins og hálfs árs fangelsi. Innlent 12.3.2025 14:06
Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Læknar Frans páfa segja hann ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu í báðum lungum. Hann þarf þó að liggja áfram á sjúkrahúsi þar sem hann hefur dvalið í hátt í mánuð. Erlent 11.3.2025 10:35
Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Níu milljóna króna styrkur sem Landakotskirkja fær er sá langhæsti sem veittur var úr húsafriðunarsjóði Minjastofnunar í ár, meira en helmingi hærri en næsthæsti styrkurinn. Norræna húsið og verkamannabústaðirnir við Hringbraut eru á meðal verkefna sem hlutu styrki úr sjóðnum. Innlent 11.3.2025 09:51
Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Arftaki Dalai Lama mun fæðast utan Kína, í „hinum frjálsa heimi“, segir í nýrri bók andlegs leiðtoga Tíbeta. Í bókinni fjallar hann um samskipti sín við leiðtoga Kína síðustu áratugi. Erlent 11.3.2025 07:03
Á-stríðan og meðferðin Það getur verið ruglingslegt fyrir nútímamanneskju að lesa gamla texta. Í tengslum við starf mitt sem prestur þarf ég gjarnan að lesa gamla texta. Nú síðast “Fræðarann” eftir Klemens frá Alexandríu, kristið trúarrit frá um 190 eftir Krist. Skoðun 10.3.2025 14:00
Föstum saman, Ramadan og langafasta Áöskudag hófstlangafasta en það er samofið trúarhefð kristninnar að undirbúa stórhátíðir kirkjunnar með föstu og íhugun. Að fasta fyrir páska á sér hliðstæðu í gyðingdómi, fyrir hina gyðinglegu páskahátíð þekkist t.d. fasta frumburðanna, en 40 daga fasta kristninnar á rætur í frumkirkjunni og er að fyrirmynd þeirra sem föstuðu þann tíma í Sagnaarfi Biblíunnar: Móse fastaði á Sínaífjalli í 40 daga og nætur, Elía gekk fastandi „í fjörutíu daga að Hóreb, fjalli Guðs“, og Jesús fastaði í eyðimörkinni „í fjörutíu daga og fjörutíu nætur“. Skoðun 9.3.2025 10:01
Aðlögun – að laga sig að lífinu Leikskólar hafa komið sér upp góðum aðferðum við að taka við nýjum börnum. Ferlið er kallað aðlögun. Ung börn sem hafa aldrei verið á leikskóla fyrr, eru skiljanlega óörugg fyrst þegar ætlunin er að skilja þau eftir á leikskóla, án foreldra. Skoðun 6.3.2025 14:03
Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Frans páfi hefur í tvígang í dag glímt við bráð öndunarvandamál. Þrátt fyrir það hefur hann verið með meðvitund á meðan það hefur gerst. Hann hefur verið settur í sérstaka öndunarvél á ný. Erlent 3.3.2025 23:34
Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, var kjörin formaður lífsskoðunarfélagsins Siðmenntar í gær. Innlent 2.3.2025 14:34
Heilsu páfans hrakar skyndilega Heilsu Frans páfa, sem dvalið hefur á sjúkrahúsi í tvær vikur vegna lungnabólgu í báðum lungum, hrakaði skyndilega í gærkvöldi þegar hann fór að glíma við öndunarerfiðleika. Erlent 1.3.2025 08:41