Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Kjartan Kjartansson skrifar 31. janúar 2025 11:41 Lögreglumenn ganga út úr íbúðarhúsi þar sem Salwan Momika var skotinn til í Södertälje bana 30. janúar 2025. Vísir/EPA Forsætisráðherra Svíþjóðar segir að mögulegt sé að erlent ríki hafi komið nálægt morði á írökskum flóttamanni sem vakti athygli fyrir að brenna trúarrit múslima á miðvikudag. Fimm menn eru í haldi lögreglu vegna morðsins. Salwan Momika var skotinn til bana í heimahúsi í bænum Södertälje nærri Stokkhólmi á miðvikudag. Morðið er sagt hafa verið sýnt í beinu streymi á netinu. Momika varð alræmdur fyrir að brenna Kóraninn, ýmist á opinberum stöðum eða í útsendingum á netinu árið 2023. Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði á blaðamannafundi í gær að leyniþjónustan tæki þátt í rannsókn á morðinu „því það er augljóslega hætta á að það tengist erlendu ríki“. Ekki er ljóst hvort að sá sem skaut Momika sé á meðal þeirra fimm manna sem voru handteknir og sæta gæsluvarðhaldi vegna dauða hans, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Kóranbrennur Momika ollu úlfaþyti árið 2023 en múslimar líta á ritið sem heilagt. Viðbúnaðar vegna hryðjuverkahættu var aukinn í Svíþjóð og Svíar varaðir við því að þeir gætu verið í hættu erlendis vegna hótana íslamskra öfgamanna. Tyrknesk stjórnvöld töfðu einnig inngöngu Svía í Atlantshafsbandalagið vegna brennanna. Ali Khamenei, æðstiklerkur Írans, hótaði þeim sem vanhelguðu Kóraninn hörðum refsingum og sakaði Svíþjóð um að taka þátt í stríði gegn múslimaheiminum. Svíþjóð Trúmál Íran Írak Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Salwan Momika var skotinn til bana í heimahúsi í bænum Södertälje nærri Stokkhólmi á miðvikudag. Morðið er sagt hafa verið sýnt í beinu streymi á netinu. Momika varð alræmdur fyrir að brenna Kóraninn, ýmist á opinberum stöðum eða í útsendingum á netinu árið 2023. Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði á blaðamannafundi í gær að leyniþjónustan tæki þátt í rannsókn á morðinu „því það er augljóslega hætta á að það tengist erlendu ríki“. Ekki er ljóst hvort að sá sem skaut Momika sé á meðal þeirra fimm manna sem voru handteknir og sæta gæsluvarðhaldi vegna dauða hans, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Kóranbrennur Momika ollu úlfaþyti árið 2023 en múslimar líta á ritið sem heilagt. Viðbúnaðar vegna hryðjuverkahættu var aukinn í Svíþjóð og Svíar varaðir við því að þeir gætu verið í hættu erlendis vegna hótana íslamskra öfgamanna. Tyrknesk stjórnvöld töfðu einnig inngöngu Svía í Atlantshafsbandalagið vegna brennanna. Ali Khamenei, æðstiklerkur Írans, hótaði þeim sem vanhelguðu Kóraninn hörðum refsingum og sakaði Svíþjóð um að taka þátt í stríði gegn múslimaheiminum.
Svíþjóð Trúmál Íran Írak Mest lesið Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira